Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 80

Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 80
78 ÚRVAL Er til líf eftir þetta líf ? Sé ekki svo, hvernig stendur þá á þvíað enn ídag eru menn að sjá,, drauga ’ ’ — svipi fram- liðinna? Eru draugar til? Séu þeir ekki til, hvernig stendur þá á því að menn á öllum öldum hafa SEÐ, fundið og skynjað framliðna? , Þessar spurningar og margar fleiri hafa fylgt mannkyninu um aldaraðir. Þeim verður ekki svarað hér. En hér á eftir verður sagt frá furðulegum atburðum sem gerðust fyrr á þessari öld í sambandi við þýskan kafbát sem að ýmsu leyti var öðruvtsi en kafbátar gerast og ganga. REIMLEIKARNIR I U-65 — Michael and Mollie Hardwick — RAUGAR eru eitt. Slys ífé eru annað. Þegar skip hefur orð fyrir annað hvort er reglan sú að treglega gengur að manna það. En á stríðstímum eiga menn engra kosta völ. Þeir verða, hvort sem þeim líkar betur eða verr, að fara um borð í trássi við hjátrú sína þótt þeir séu sannfærðir um að skipið sé fyrirfram glatað. Þannig var ástatt með þýska kafbátinn U-65. Þetta var einn af þeim léttu kaf- bátum sem Þjóðverjar hleyptu af stokkunum 1916 til þess að sveima meðfram rammlega varinni belgísku ströndinni þar sem allt úði og grúði af sprengjum og netum. Fyrsta útgáfan af þessum litlu, veikbyggðu kaf- bátum gat aðeins siglt með 6,5 hnúta hraða á yflrborðinu og bar aðeins tvö tundurskeyti. Þeir voru á sífelldu róli undan strönd Belgíu, földust fyrir breskum eftirlitsskipum, smugu úr kafinu til að skelfa belgíska fiskimenn og sökktu einu og einu skipi banda- manna. Þeir komust gegnum varnar- kerfið við Dover og sneru á eftirlitið þar, þótt frægt væri. Þeir voru litlir en liprir þessir kafbátar. U-65 var nýr árið 1916. Hann var framför frá eldri bátunum, komst 13 hnúta á yfirborði sjávar. Áhöfnin var þrjátíu og fjórir menn, þar með taldir — fJr 50 Strange Stories of the Supernatural —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.