Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 82

Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 82
80 köfnuð — en lifandi, Gott sei Dank! Að þessu sinni hafði óheillakrákan bara verið að stríða. En næst var það í fullri alvöru. Fram að þessu höfðu þeir sem við kaf- bátinn voru riðnir kramist til bana, kafnað og drukknað. Næst sneri ógæfan sér að sprengiefnum — með frábærum árangri, frá hennar bæjar- dyrum séð. U-65 hafði farið í við- burðasnauða jómfrúsiglingu og var nú kominn heim aftur og verið var að skipa vopnum um borð. Allt í einu sprakk sprengjuoddur. Hann olli keðjusprengingum í vopnafarminum og þegar ósköpunum linnti lágu fímm menn í valnum á víð og dreif. Margir voru slasaðir. Kafbáturinn sjálfur var stórskemmdur og þarf varla að leiða getum að því að þeir sem settir voru til að gera hann haffæran á ný báru á sér alla sína verndargripi meðan verkið stóð. Líkin fimm voru jarðsett í kirkjugarði Wilhelmshafen, helstu flotastöðvar Þjóðverja. Meðal þeirra sem þarna féllu var næstráð- andi um borð, maður með sérkenni- legt og eftirtektarvert andlitsfall. Þegar U-65 var kominn í lag aftur var hann búinn til brottfarar. Þetta var um kvöld og kafbátsforinginn sat ásamt liðsforingjum sínum í stjórn- klefanum. Þeir voru að yflrfara áætlun ferðarinnar sem fram undan var meðan áhöfnin kom sér fyrir. Skyndilega var dyrunum hrundið upp og í þeim stóð einn sjóliðinn, ná- fölur, móður og skjálfandi. Kafbáts- ÚRVAL foringinn leit snöggt upp, þungur á brúnina. ,,Hvað á þetta að þýða, Schmidt? Veistu ekki að þú mátt aldrei koma óboðinn í stjórnklefann?” „Fyrirgefið, Herr Oberleutenant, en aðstoðarforinginn . . . ég . . . ég sá hann!” Kafbátsforinginn herpti varirnar fyrirlitlega. ,,Það er ekki ótrúlegt, Schmidt, þú sérð hann núna!” Og mikið rétt, nýi aðstoðarforinginn sat þarna við hlið kafbátsforingjans og horfði undrandi á sjóliðann. ,,Nei, herra,” stamaði sjóliðinn. ,,Eg meina hinn — þann sem fórst í sprengingunni . . .!” Kafbátsforinginn barði í borðið. ,,Þú ert drukkinn, Schmidt — út með þig! Þú ert ekki búinn að bíta úr nálinni með þetta.” En Schmidt gaf sig ekki. Hann endurtók að hann hefði séð hinn látna — séð hann koma skálmandi um borð. Fleiri höfðu séð hann, sjóliði að nafni Peterson. Þeir gátu báðir lagt eið út á að þeir segðu satt, og þeir voru báðir allsgáðir. Kafbátsforinginn andvarpaði. ,Jæja, þá. Komdu með Peterson og láttu hann segja sitt eigið ævin- týri.” ,,Hann vill ekki koma, Herr Oberleutenant. Hann er uppi á þiljum, bak við byssuturninn. Hann nötrareins og strá!” ,,Komið, herrar mínir, við skulum rannsaka þetta sjálfír,” sagði foring- inn og gekk á undan upp á þiljur. Og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.