Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 88

Úrval - 01.01.1982, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL Ltklega er mannskepnan hvergi í jafnnánum tengslum við eilífðina og úti á hafi. Enda hafa ákveðnar drauga- sögur hvergi verið eins rótgrónar og meðal sjómanna og ákveðnir fynrboðar á sjó hvergi vakið eins ákveðinn ugg og átrúnað. En ekki er allt yfirnáttúrlegt á hafi af hinu illa, þar hafa líka gerst undarlegir atburðir sem bjargað hafa mannslífum. DRAUGASKIP — Michael og Mollie Hardwick — ****& JÖMENN hafa alltaf ver- * * ífé ið manna hjátrúarfyllstir. — Þeir hafa oft verið mán- ; uðum saman í hafí, fjarri ' öðrum mönnum, og þeir hafa oft ekki yfír sömu tækni og þægindum að ráða og meðbræður þeirra annars staðar. Þeir eru ennþá einangraðri en hermenn, þrátt fyrir alla fjarskiptatækni nútímans. Og þeir eru miklu fremur en landkrabbar móttækilegir fyrir „andleg áhrif’ þjóðsagna og orðróms. Fyrir daga raflýsingarinnar stóð sjómaðurinn næturvaktir sínar í heimi tortryggilegra skugga og flökt- andi lukta. Sæþokan og glampar tunglsljóssins villtu honum sýn. Allt gat gerst á sjó, bæði voðalegt og undursamlegt. Sigurður sjómaður varð kannski yfír sig hræddur, en draugaskip kom honum aldrei ger- samlega á óvart, né heldur löngu dauður sjómaður, sæskrímsli, hafmeyja eða (það sem kannski var voðalegast) drukknaður skipsfélagi í kojunni hans. Og öll sú skelfing sem hann mátti þola á sjó varð sem hjóm eitt frammi fyrir skilyrðislausri athyglinni sem hann hafði í landi þegar hann sagði sögu sína yfír krús af öli á kránni — og bætti kannski við fáeinum litríkum atriðum sem gátu kannski fært honum aukakrús af öli — Úr 50 Strange Stories of the Supernatural —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.