Úrval - 01.01.1982, Síða 95

Úrval - 01.01.1982, Síða 95
DRAUGASKIP 93 vikur úti og nú voru liðnar átta án þess að nokkuð spyrðist til hans. Annar kafbátur lagði upp í sams konar eftirlitsferð, sigldi ofansjávar um nætur, var í kafí á daginn vegna hættunnar af þýskum flugvélum. Einn morguninn vom þeir í kafí og fóm hægt og við og við ráku þeir sjána upp úr og lituðust um. Allt í einu tók aðstoðarforinginn, sem horfði í sjána, kipp og hrópaði: ,,Sem ég er lifandi! Þárna er gamli góði Ryan og veifar eins og óður til okkar! ’ ’ Kafbátsforinginn gaf þegar í stað skipun um að koma úr kafínu og hafa líflínur tilbúnar og allt undir það búið að bjarga þessum vini þeirra sem hefði komist svo undursamlega af. Almennur æsingur ríkti um borð þegar kafbáturinn nálgaðist staðinn þar sem Ryan hafði sést. En það sást ekki tangur né tetur af honum þótt aðeins örfáar mínútur hefðu liðið. Hafði hann sokkið? Hann hafði ekki litið út fyrir að vera að dmkkna — síður en svo, hann hafði verið glað- legur og brosandi. Hafði aðstoðar- foringjanum missýnst? Nei, hann gat svarið að hann hafði séð Ryan. Hafði hann verið að hugsa um Ryan á þéirri stundu og hugsanirnar breyst í hugsýn? Honum hafði ekki dottið Ryan í hug, sagði hann. Kafbátsforinginn gaf þá skipun um að halda áfram. Það var tilgangslaust að halda áfram leit og stofna sér þannig í hættu. En í sama bili komu mennirnir auga á eitthvað framund- an. Þeir mjökuðu bátnum varlega fram hjá þessu og sáu um leið hvað þetta var, tvær sprengjur, beint í þeirri stefnu sem kafbáturinn hefði haldið ef Ryan — eða svipur hans — hefði ekki birst og valdið þar með stefnu- breytingu. Endurkoma fjárgæslumannsins á Monongahela, korvettu í sjóher Bandaríkjanna í fyrri heimsstyrjöld- inni, varekki eins velkomin. ,,Fjári”, eins og hann var kallaður vegna embættis síns, var eineygður, rauð- hærður og rauðskeggjaður, vinsæll og félagslyndur, kannski einum of, því það var dálæti hans á viskíi sem að lokum dró hann til dauða. Meðan hann lá banaleguna um borð sagði hann við félaga sína. ,,Þið hafíð verið mér góðir, strákar mínir, og mér þykir vænt um ykkur. Mér þykir líka vænt um skipið og get ekki hugsað mér að yfírgefa það. Ég ætla að koma aftur ef ég get og þið munuð fínna mig í gamla klefanum mínum, númer tvö á bakborða. Það er til marks um hjátrú sjómannanna að enginn dvaldi í klefa númer tvö á bakborða þrjár næstu ferðir. Svo kom ungur aðstoðarfjár- gæslumaður um borð. Hann hlustaði ekki á kerlingabækur heldur hreiðraði um sig í klefa númer tvö. Stjörnubjarta aprílnótt var Monon- gahela á leið heim eftir friðsama ferð meðfram Suður-Ameríku þegar allt í einu gullu við vein sem kölluðu alla í ofboði upp á þiljur. Fyrir utan klefa númer tvö lá aðstoðarfjárgæslu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.