Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 96

Úrval - 01.01.1982, Qupperneq 96
94 ÚRVAL maðurinn í öngviti. Hann var lífg- aður við og spurður hvað gengi eigin- lega á. , ,LIk í kojunni minni,” stundi hann. ,,Eitt auga og rautt skegg! Hræðilegt!” Hann hafði vaknað við einkennilegan kulda. Honum fannst eitthvað svo kalt og blautt í kojunni hjá sér. Þegar hann lyfti sænginni sá hann þessa skelfilegu sýn, ófrýnilegt líkið, rennvott, með sævargróður í úfnu skegginu. Skipsfélagarnir skyggndust tor- tryggnir inn í klefann. Það var ekkert í kojunni — en sængurfötin voru blaut og eftir lágu nokkrar þaraflækj- ur, vaxnarhrúðurkörlum. Eitt það einkennilegasta við sögur af þessu tagi er að það eru alltaf venjulegir sjómenn sem sýna sig eftir dauðann, aldrei frægar sjóhetjur. Hvar eru svipir Nelsons, Howe, Collingwoods og Blake, svo fáir séu nefndir? Að visu telja menn sig hafa séð svip Nelsons en hann er á landi. Hann hefur nokkrum sinnum sést ganga rösklega heim að Sommerset House og hverfa inn á skrifstofur sjóhersins. En það má telja dálítið skrýtið að þeir skuli aldrei hafa sýnt sig á orrustuskipum þjóðar sinnar þegar þau hafa staðið í ströngu til þess að hvetja piltana til sigurs og frægðar. Aðeins einn af þessum hópi er sagður láta vita af sér þegar mikið liggur við — sir Francis Drake — kannski vegna þess að lík hans var ekki flutt heim heldur ,,liggur milli klappa á Nombre Dios flóa”, þar sem bláar öldur Karíbahafsins klappa bein hans án afláts. Og það er ekki einu sinni svo að hann láti sjá sig heldur segir sagan að hin fræga stjórnartrumba hans glymji viðvörun þegar England erí hættu statt. Meðan sir Francis lá á dánarbeði mælti hann svo fyrir að trumban yrði flutt til Englands og látin ymja þegar háska bæri að hönd- um. Sagt er að hún hafi stundum hljómað af sjálfu sér, eins og til að kalla sir Francis fram til að leiða menn sína fram móti þeim sem óvinir eru þá stundina. Síðast heyrðist hún þó hljóma, líklega í sigurvímu, þegar sjóher Þjóðverja gafst upp við Scapa Flow 21. júní 1919- Draugaskipin halda áfram að sigla um sjóinn. Sjómenn halda áfram að sjá látna starfsbræður sína, ýmist sem vágesti eða til björgunar og hjálpar. Eru allar þessar sýnir og skynjanir þokuvöndlar, ímyndanir sem skapast af ljósbrigðum og slæmu skyggni? Eða eru þær afleiðing af of stórum groggskömmtum? Eða einfaldlega það sem hin fjölmörgu vitni hafa um aldirnar haldið þær vera? ★ Grafið á arinhillu yfír eldstæði: ,,Ég get ekki yljað þér ef hjarta þitt er kalt.”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.