Úrval - 01.10.1982, Qupperneq 6

Úrval - 01.10.1982, Qupperneq 6
4 ÚRVAL ,,Nú, það verður að minnsta kosti til þess að auka lánstraust okkar,” svaraði Udom, ,,þó ekki verði það til annars. Kaupsýslumennirnir í City í London myndu hafa fyrirlitningu á aðgerðum þessum líkum en í Thai- landi er hjátrúin eðlileg og sjálfsögð í augum fólks. Engin átök eru milli rétttrúnaðar í Thailandi og hjátrúar. Thailendingar blanda auðveldlega saman Búddhatrú, Brahmatrú, sem barst til landsins fyrir mörgum öld- um frá Indlandi, og trúnni á anda og annað álíka. Þeir drekka í sig allt sem lýtur að stjörnuspáfræði, lófalestri, svipfræði, fjarhrifum og sömuleiðis það sem tengist dulrænni þýðingu varta og hnerra. Töfragripir skipta þá miklu máli, sem og alls konar verndargripir, töfrajurtir, rætur og heilsudrykkir. Og góðir og illir andar eru Thailend- ingum ekki síður hug-leiknir. Sjáandinn Siamerican Mining Enterprise, fyrirtækið sem við Udom eigum í fé- lagi við tylft annarra manna, byggir tilveru sína á trú manna á hið yfir- náttúrlega. Árið 1961 gengum við Udom á fund eins þekktasta sjáanda í Thailandi, Búddha-munksins Keo, sem hefur aðsetur í hofi við Bang Saen sem er þorp við Thailands-flóa. Hann var einkasjáandi forsætisráð- herrans og hann þjónaði sömuleiðis öllum helstu kaupsýslumönnum í Bangkok. Keo leit í hægri lófann á Udom og spurði hvenær og klukkan hvað hann færi á fætur. Síðan skrifaði munkur- inn niður fáeinar tölur og var nú greinilega að gera einhverja stjarn- fræðilega útreikninga. Nokkrum mínútum síðar leit hann aftur á Udom og drundi: ,,Þú munt finna auð neðanjarðar. ” Udom virtist furðu lostinn þegar við ókum aftur til Bangkok þetta sama kvöld. Gamall kunningi hans hafði verið að reyna að vekja áhuga hans á antimoniu-námu f Ban Song við suðurströndina í nánd við landa- mæri Malaysíu. (Antimonia cr málmsamband sem finnst oft á sömu stöðum og gull og kaika-silfur.) Efasemdir Udoms um hvort hann ætti að leggja í þetta ævintýri hurfu nú eins og dögg fyrir sólu. Skömmu síðar var hann búinn að stofna Siamerican Mining Enterprise. Þegar Udom fór að leita að sam- starfsmönnum og aukafjármagni benti Keo honum á að til væri maður sem hentugt væri að fá til þess að fjár- festa í fyrirtækinu og væri sá fæddur á ári hundsins. Og mikið rétt, mikill eignamaður frá Honolulu skaut allt í einu upp koliinum í Bangkok og bauðst til þess að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu. Udom spurði hvenær hann væri fæddur. Hann var fæddur á ári hundsins. Keo sat í hofi sínu og gluggaði f kort af námusvæðum og benti loks á ákveðinn stað þar sem hann sagði að ætti að grafa. Udom fór ekki eftir ráð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.