Úrval - 01.10.1982, Síða 9

Úrval - 01.10.1982, Síða 9
BÚDDHA BLHSSÁR VIÐSKIPTIN honum I þetta skipti. Aðstoðarmaður hans strengdi heigan þráð frá styttu Luang Poo Tuad og í allmarga bíla sem stóðu fyrir utan. Chalor gekk frá einum til annars og muldraði í barm sér bænir og danglaði svo í bílana og myndaði þríhyrninga úr níu hvítum punktum. Eg ákvað að biðja Chalor að athuga heilsufar mitt. Ég sat með krosslagða fætur fyrir framan hann en hann hélt peningi upp að öðru auganu og starði í gegnum hann og inn í sjálfan mig. Síðan kvað hann upp úrskurð sinn: ,,Það er ekkert að þér — ekki nema það að þú vinnur of mikið og reykir líka of mikið.” Þessi athugasemd hans um reyk- ingarnar hitti í mark og Udom stakk upp á því að við gengjum á fund Chamroon Parnchand, Búddha- munks sem leggur fyrir sig að lækna eiturlyfjasjúklinga. Það gerir hann með jurtum sem vaida uppköstum og hótunum um eilífa útskúfun ef þeir talla aftur í sama pyttinn. Maðurinn er einnig þekktur í Thailandi fyrir að hafa hjálpað reykingamönnum við að losna úr viðjum reykinganna. Klaustrið sem Parnchand heldur til í er í Saraburi-héraðinu, um 120 kíló- metra norðaustur af Bangkok. Þangað ókum við næsta dag. Chamroon hét að iækna mig ef ég vildi í reyndinni sjálfur hætta að 7 reykja. Hann skipaði mér að setjast fyrir framan sig og þuldi yfir mér ein- hverja rullu á thailensku. Ég át orðin upp eftir honum án þess að skiija hvað þau þýddu. Fljótlega fór ég að finna fyrir töfraáhrifunum þarna sem ég sat í herberginu en loftið var mettað af þungum reykelsis- og blómaiimi. Ég reis stirðíega á fætur, þegar athöfninni var lokið, og vonaði að þetta hefði haft áhrif. Það hafði það líka — í um það bil þrjár klukku- stundir á leiðinni heim aftur. Þegar við námum staðar til þess að borða kvöldmatinn náði ég mér ósjálfrátt í sígarettu. Udom hnyklaði brúnirnar: ,,Sjáðu nú til,” útskýrði ég fyrir honum hálflamaður, , ,þessi hótun um eilífa útskúfun hefur ekki áhrif á mig vegna þess að ég trúi ekki á Búddha.” Udom hélt áfram að hnykla brúnirnar. Það gerðist svo næsta dag í Bang- kok að strætisvagn ók á leigubílinn sem ég sat í. Þegar ég sagði Udom frá slvsinu sagði hann grafalvarlegur: , ,Þetta var viðvörun. ’ ’ ★ Stanley Karnow hefur starfað lengi sem blaðamaður í Austurlöndum t'jær og verið ^cr- stakur fréttaritari fyrir The Observer frá 1961 til 1965. Um þessar mundir starlar hann í Washington. Hann hefur ritað tvter bækur, Southeast Asia og Mao and China: Hrom Revolution to Revolution.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.