Úrval - 01.10.1982, Qupperneq 11

Úrval - 01.10.1982, Qupperneq 11
HÁSKALEG SÓKN EVRÓPU í SÍBERÍUGAS 9 NATO. Næst á eftir sundurþykkj- unni sem varð vegna nauðsynlegrar endurnýjunar á miðdrægum kjarn- orkubúnaði tii að vega upp á móti hervæðingu Sovétríkjanna hefur deil- an um gasleiðsluna undirstrikað vax- andi — og háskalegan — mun á amerískum og evrópskum viðhorfum gagnvart Sovétríkjunum. Öhemju mikili kostnaður við fram- kvæmdirnar — áætlaður 10 milljarðar dollara — þýðir mesta peningastreymi milli Austurs og Vesturs sem um getur. Verkfræðihlutinn er tröllvax- inn. Gaslindirnar í Vestur-Síberíu eru á túndrusvæðum beggja vegna heim- skautsbaugs. Frostið í jörðu nær þar niður á 305 metra dýpi. Á tíu mánaða vetrinum fer það stundum niður í -54 gráður á Celcius og breytir venjuleg- um fatnaði í brynjur og klippir málmteina í sundur eins og tann- stöngla. Leiðslan verður gerð úr nærri fjórum milljónum tonna af rörum, sem eru 1,42 m í þvermál, og verður meira en fjórum sinnum lengri en olíuleiðslan frá Alaéka. Sovétmenn eru í engum vafa um eigin hagsmuni 1 þessari framkvæmd. Á 26. flokksþingi Kommúnista- flokksins sagði Leóníd Bresnéf, forseti Sovétríkjanna: ,,Hröð aukning á framleiðslu á Síberlugasi tekur efna- hagslega og stjórnmálalega séð öllu öðru fram.” Gasauðæfí Sovétríkjanna — um 34 billjón rúmmetrar — eru þriðjungur af gasi sem vitað er um í heiminum. Jarðgas, sem menn skiptu sér lítið af vegna olíunnar fyrr en á 8. áratugn- um, er nýorðið Ijós punktur í hnign- andi efnahag Sovétríkjanna. Sovésk olíuframleiðsla fer minnkandi en gas- framleiðsla mun aukast um 130% á þessum áratug. Rússarnir koma þvl árið 1984 til með að fara fram úr Bandaríkjamönnum sem nú fram- leiða mest gas í heiminum. Sovétmenn eru nú þegar stærstu gasútflytjendur í heiminum. Evrópa fær 12 % gasþarfar sinnar fullnægt frá Sovétríkjunum og sú tala mun nærri tvöfaldast með leiðslunni og við bæt- ast 16 milljarðar rúmmetra á ári. Lönd eins og Vestur-Þýskaland og Frakkland verða þá háð Sovétríkjun- um með 30% afgasnotkun sinni. Og þar byrja vandræðin. Samning- urinn, það er að segja óheillaskrefið þegar vestur-þýsk fyrirtæki undirrit- uðu fyrstu skilmálana við lok opin- berrar heimsóknar Bresnéfs til Þýska- lands, eykur verulega á hve Evrópa er í orkumálum háð landi sem er helsta ógnun friðar í álfunni. í Capitol Hill undirrituðu 45 þingmenn í júní í fyrra mótmælabréf til Reagans forseta þar sem framkvæmdunum var lýst sem „ótvíræðri ógnun við öryggi Vesturlanda’ ’. En á efnahagsmálaráðstefnunni í Ottawa í júlí á síðasta ári varð Reagan lítið ágengt með evrópska leiðtoga þegar hann lét áhyggjur sínar vegna málsins í ljós. Seinna sendi Reagan sérfræðinga til Evrópu til að benda á aðra kosti en leiðsluna. Þýski fjár- málaráðherrann, Otto Lambsdorff,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.