Úrval - 01.10.1982, Page 27

Úrval - 01.10.1982, Page 27
25 ^Úr tjeimi læknavísiijdanija Straumur af nýjum fúkalyfjum — Harry Bökstedt — Leiftursókn gegn hættulegu bakteríunum LYFJAFRAMLEIÐENDUR eru nú í þann veginn að gefa heilum hópi af nýjum fúkalyfjum lausan tauminn. Þau taka langt fram öllu því sem til er nú til dags. Mestar vonir eru bundnar við „þriðju kynsióðina” af svoköll- uðum cefalosþorínum. Þær verka á marga mismunandi sjúkdóma, meðal annars vinna þær bug á nokkrum erf- iðustu og lífseigustu bakteríunum sem leiða til svokallaðra „sjúkrahús- sýkinga’ ’. Samhliða er hættan á auka- verkunum óvenju lítil. Fyrstu efnin af þessum nýja hópi eru þegar komin fram í Bandaríkjun- um og rúmur tugur í viðbót bíður þess að matvæla- og lyfjaeftirlitið leggi blessun sína yfir þau. Þau eru öll mjög öflug og innbyrðis áþekk. Þegar þau ná útbreiðslu verður meiri vandi en nokkurn tíma áður að velja milli álíka góðra lyfja, segir sérfræð- ingur í grein í tímaritinu Science. Hann telur að læknarnir lendi í klemmu þegar framleiðendurnir hefjast handa um að heimta aftur þær milljónir dollara sem lagðar hafa verið í gerð þessara nýju lyfja. Dýrir skammtar Og sjúkrahúsin mega gæta sín á því að lyfjakostnaðurinn fari ekki úr hófí fram. Núverandi cefalosporínur eru nógu dýrar — hámarkskostnaður á dag er um 40 dollarar (ca 600 ísl. kr.) en efnin af „þriðju kynslóðinni” verða meira en tvisvar sinnum það. Venjuleg tíu daga meðferð getur þannig komið til með að kosta yfír 10 þúsund krónurí lyfjum! Saga fúkalyfjanna hófst árið 1928 þegar Alexander Fleming uppgötvaði penslínið. Hann tók eftir því að bakteríurnar í nokkrum ræktunar- diskunum hans drápust þegar þær komust í snertingu við myglusvepp af penicillium-ætt. Myglusveppurinn framleiddi efni sem var hættulegt fyrir bakteríurnar. 1939 lánaðist tveimur öðrum vísindamönnum — Florey og Chain — að einangra efnið. Síðan var farið að prófa það á fólki. Það reyndist bylting í meðhöndlun smitsjúkdóma. Fúkalyfin urðu svo töfralyf eftirstrlðs- áranna. Það var þó ekki fyrr en á sjötta og sjöunda áratugnum að mönnum varð ljóst hvernig penslínið ræðst á — ÚrVikunni —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.