Úrval - 01.10.1982, Side 40

Úrval - 01.10.1982, Side 40
38 ÚRVAL draga vélarnar fjórar til baka niður að Kalfrana-bátalæginu, sárgramir, taka þær í sundur og pakka þeim niður í kassa að nýju. Maynard notaði alian sinn sannfæringarkraft til að koma fiotastjórninni í skilning um nauðsyn þess að hafa vélarnar kyrrar á Möltu. betta hreif. Gefin var fyrirskipun um að taka tvíþekjurnar upp úr köss- unum að nýju. í þctta skipti tók það Collins og menn hans ekki nema hálfan annan dag að setja þær saman og draga þær til baka tii Hal Far. Þegar þessar litlu en sterkbyggðu flugvélar hófu sig til flugs á ný til að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið í æfíngum fyrir loftbardaga sneri Fred Dimmer undirforingi sér að mönnum sínum, sem unnið höfðu við vélarnar, og sagði: , ,Við vorum að vísu gripnir með allt á hælunum en við fengum þó tækifæri. ’ ’ Prófraunin átti sér stað kl. 6:49 morguninn sem Mussolini lýsti yfír strfði. Tíu ítalskar Savoia Marchetti 79 sprengjuvélar birtust yfír Valletta og Gladiator-vélarnar þustu á móti þeim. En vankantar þeirra komu strax í ljós. Þegar þær höfðu náð þeirri hæð sem þurfti til að gera árás höfðu sprengjuflugvélarnar kastað farmi sín- um á skipakvína Grand Harbour og voru að snúa við í áttina til Sikileyjar. Um leið og Burges tókst að miða byssum sínum á stél einnar sprengju- véiarinnar stakk hann sér og lét skot- hríðina dynja úr fjórum 303 vélbyss- um. En þótt hann sæi kúiurnar hittaí mark hélt óvinaflugvélin áfram. Og þar sem Burges hafði nú tapað þeirri hraðaaukningu sem vannst við að steypa sér í byrjun var tvíþekja hans úr leik til að gera aðra árás. Við lendingu beið Maynard flug- mannanna til að ræða frekar aðferðir sem nota mætti. Og það var þá sem Jock Martin kom með óþægilega uppástungu. Gladiator-vélarnar gátu því aðeins komið að notum að þær gætu komist upp fyrir sprengjuflug- vélarnar, sem voru hraðfleygari, og ráðist á þær um leið og þær birtust. Ef flugmennirnir væru tiibúnir í stjórn- klefunum, og viðbúnir til flugtaks samstundis, í stað þess að hlaupa um borð og undirbúa flugtak, gætu þeir sparað heila mínútu. „Þessi mínúta,” sagði Martin, ,,nægir til að klifra 2000 fet — það gerir gæfumun- inn.” Þar sem þeir voru of fáliðaðir til að vera á stöðugri vakt frá kl. fimm á morgnana til kl. átta að kvöldi þann tíma sem dagsbirtu naut skiptu þeir með sér vöktum — fjögurra tíma vakt — fjögurra tima hvíld. Tilhugsunin um að þurfa að vera einangraður í fjórar klukkustundir, bundinn niðurí þröngan stjórnklefann í steikjandi Miðjarðarhafssólinni, var ógnvekj- andi. En allir voru sammála um til- högunina. En nú vissu áhafnir ítölsku sprengjuflugvélanna að þær áttu Gladiator-tvíþekjunum að mæta. ítalirnir mættu því til leiks með 30 öflugar orrustuvélar til varnar sprengjuflugvélum sínum. Þrátt fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.