Úrval - 01.10.1982, Síða 52

Úrval - 01.10.1982, Síða 52
50 hvað var að. Kettlingarnir tóku vel við mjólkinni en þeir lögðu ekkert frá sér. Magarnir voru þandir eins og trornmuskinn. Kannski gæti ég ekki bjargað þeim eftir allt. Ég tók einn upp og nuddaði magann á honum vorkunnsamlega. Þá kom það, á höndina á mér. Ég reyndi á þeim næsta með sama árangri. Frá þeirri stundu þrifust þeir vel. Nokkrum dögum síðar kom Mike heim með þær fréttir að einkaritarann hans langaði til að fá uppáhaldið mitt, hana Ferskju. Kannski var það vegna þess að hún átti að fara að ég fór að taka hana sjaldnar upp og lét hana bíða eftir að pelaröðin kæmi að henni. Án þess að gera nokkuð velti ég því fyrir mér hvort vöntun á sér- stakri umönnun myndi hafa áhrif á hana. Ef ég sýndi til dæmis einhverjum kettlingi sérstaka hlýju, myndi hann þá, er hann stækkaði, verða öðruvísi en systkini hans? Ég á- kvað að gera tilraun. Ég valdi þann óásjálegasta, þann sem Mike kallaði Leðurblökuna, af því að svartur feldur hans var líflaus og andlitið hversdagslegt. Fíann var alltaf neðstur í kösinni og sá síðasti sem tekinn var upp á máltíðum og sá sem minnsta athyglina fékk. Ég skírði hanín upp og kallaði hann Vin — ég endlurtók nafnið þýðlega yfír honum meðan ég hélt pelanum hans fyrir hann. Ég gaf honum eins mikið og hanin vildi, stakk honum svo undir peysuna mína svo hann gæti sofið við ÚRVAL hjartslátt minn á meðan ég vann við borðið. Árangurinn lét ekki á sér standa. Nýopnuð augu hans rannsökuðu andlit mitt með áhuga. Hann var fljótur að læra nafnið sitt og þegar ég kallaði klifraði hann yfir fellingarnar í teppinu eins hratt og hann gat á óstöðugum fótunum. Þegar kettling- arnir sváfu í einni bendu sætti hann sig ekki lengur við að liggja neðstur heldur brölti um þar til hann var ofan á öllum. Var það vegna þess að Vinur fann að hann var einhvers metinn að hann fór að meta sjálfan sig? Hann varð fyrstur kettlinganna að finna út að hann gæti malað, sá fyrsti til að þvo sér og sá fyrsti sem klifraði upp úr körfunni. Þegar ég tók hann upp til að gæla við hann klappaði hann á kinnar mínar með litlu loppunum. Útlit hans breyttist líka. Feldur hans varð sléttur og gljáandi. Þó að hann yrði aldrei fallegur varð hann svo hress og glaður, svo fullur trúnaðartrausts og elsku að bara það að sjá hann var ánægjulegt. Það var bara eitt að, ég hafði veitt honum svo mikla elsku að nú var mér farið að þykja ákaflega vænt um hann. Ég vonaði innst inni að Mike yrði eins farið. Þegar hann samþykkti að sú sérstaka athygli sem Vini hafði verið sýnd hefði skilað framúrskar- andi árangri takmarkaðist áhugi hans aðeins við fræðilegt gildi hans. Því miður var Vinur heldur ekki alltaf háttvís. Ef Mike tók hann upp sneri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.