Úrval - 01.10.1982, Side 56

Úrval - 01.10.1982, Side 56
54 ÚRVAL sárindin yfir missi Vinar voru léttari, mundi ég eftir tilrauninni minni og heimsótti hina kettlingana sem nú voru orðnir fullorðnir. Ferskja var sæt og blíð. Perla var hvumpin og óvinsamleg. Brandur faldi sig mest undir rúmunum. Bara Vinur hafði verið einstæður vegna gáfna og elskulegs, opinskás eðlis. Kær- leikurinn hafði leyst úr læðingi mátt til að næra, til að blessa og til að gleðja eins og tilraun mín hafði miðast við. En það var Vinur sem kenndi okkur að þegar maður veitir ást þá fær maður eitthvað sérstakt í staðinn. ★ Vinnufélagi minn var svo ólánssamur að fá óstöðvandi hiksta meðan hann beið í biðröð í bankanum eftir að að honum kæmi. Þeg- ar hann komst loksins að lúgu gjaldkerans hafði hikstinn magnast um allan helming. Gjaldkerinn tók við ávísun mannsins og athugaði stöðu reiknings hans. Eftir stutta stund leit stúlkan upp þung á svip og sagði: ,,Mér þykir fyrir því, herra minn, en tölvan sýnir að inneign þín er ekki nóg fyrir ávísuninni. I sannleika sagt þá skuldarðu fimm þúsund dollara.’” „Þetta getur ekki verið,” hrópaði maðurinn. ,,Þú ert að gera að gamni þínu! ’ ’ ,,Já, reyndar,” svaraði stúlkan um leið og hún brosti og leysti út ávísunina. ,,Og taktu eftir því að þú ert laus við hikstann. ” — A.R.T. Lögreglumaður á fjölförnum ferðamannastað hóf sunnudag nokk- urn radarmælingar á stað þar sem ökumenn höfðu iðulega ekið of hratt. En nú brá svo við þennan júlídag að allir óku á skikkanlegum hraða og sumir hlógu innilega þegar þeir óku fram hjá honum. Eftir að svona hafði gengið alllangan tíma fór lögreglumaðurinn að athuga sinn gang og fann handan við næstu beygju ungling sem hélt á skilti sem á stóð stórum stöfum — RADARMÆLINGAR. Hann tók unglinginn upp í bílinn með sér, sneri við og ók að næstu beygju þar sem hann fann félaga unglingsins sem hélt þar á öðru skilti sem áletrað var ÞÓKNUN. í fötu við fætur hans voru rúmar þrjú hundruð krónur í margs konar mynt. U.S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.