Úrval - 01.10.1982, Blaðsíða 102

Úrval - 01.10.1982, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL rcttlátasíi í heimi. ,,Veist þú hve vænt mér þótti um þetta land?” spurði ég horaðan, tiltölulega mein- lausan pilt sem fylgdi mér eitt sinn á klósettið eftir venjulega bið. ,,Eg var hér með friðarsveitunum. Eg hef varið miklum hluta ævi minnar í að hugsa um íran. ’' ,,Huh, þú meinar strlðssveit- unum,” svaraði hann. ,,Bandaríkin hafa aldrei sent neinn hingað nema til að hagrtýta íran og spilla fóikinu sjálfum sér til framdráttar. Það mun heimurinn komast að raun um þegar við drögum keisarann fyrirrétt!” Einn daginn tók ég eftir því að verið var að fjarlægja Bandaríkja- mennina, einn í einu að því er virtist, úr þessum dimma klefa. ,,Hvað er á seyði?” hvíslaði ég að þeim sem næstur mér var. ,,Ég hugsa að það eigi að yfirheyra okkur,” svaraði hann. Þegar röðin kom að mér var bundið fyrir augun á mér og ég leiddur þangað sem ég taldi vera geymslu- herbergi í sama húsi. Einn þeirra sem leiddi mig ýtti mér svo harkalega að það mátti alveg teljast högg. Þegar tekið var frá augunum á mér rak sá sem ýtti mér framan í mig lista af talnalásum nokkurra öryggishólfa um leið og hann otaði skammbyssu að kjálkanum á mér. ,,Hvar eru þau?” spurði hann. ,,I hvaða bygg- ingu?”Ég sagðist ekkert vita um hólfin. Þeir sem hefðu vitað um þau hefðu fkrið frá sendiráðinu tíu dögum áður en það var tekið. Hann greip í skyrtuna mína framanverða og sneri upp á. ,,Þú lýgur og ekkert nema lýgur. Það verður verst fyrir þig sjálfan. ’' Ég var heimskulega hrokafullur: „Jafnvel þótt ég þekkti talnalásana myndi ég ekki segja þér neitt,” sagði ég hortugur. Hinir verðirnir gripu fram í áður en honum gafst tóm til að slá mig. En hann hrinti mér út úr dyrunum. Ég hafði ákafan hjartslátt en leið prýði- lega. Þegar kom ofan í kjallarann til hinna gaf ég öryggisforingjanum okkar merki með þumalfíngrinum upp. ,,Þeir höfðu ekkert upp úr mér,” sagði ég á varamáli. Eftir þrjá daga í gorkúlukránni var farið með mig aftur í hús ambassa- dorsins þar sem ég var bundinn við útskorinn stól. Annað kvöldið okkar þar, sjötta kvöldið frá töku sendi- ráðsins, kom sænski ambassadorinn í heimsókn og nokkrir úr sendiráðum Frakklands, Alsír og Sýrlands. Sænski ambassadorinn dró ekki dul á hve illt honum þótti að horfa upp á okkur svona. Ég var fluttur aftur, að þessu sinni í glæsilegt hús utan við lóð sendi- ráðsins. Þar var ég yfirheyrður undir niðurtalningu með byssuhlaup við gagnaugað. Þeir vildu fá að vita hvar í Teheran ég hefði búið. Það var líka brot á friðhelgi minni sem erlends sendiráðsstarfsmanns. Eg neitaði að segja nokkuð þangað til niðurtaln- ingin var komin niður í ,,tveir”. Þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.