Úrval - 01.10.1982, Qupperneq 109

Úrval - 01.10.1982, Qupperneq 109
ÖRLÁGASTLÍND 107 mig að gcra annað viðtal fyrir banda- ríska áhorfendur. Síðan kom það þriðja. Sjálfsánægja spyrlanna var regian, fáir þeirra höfðu aflað sér nokkurra upplýsinga um íran. Það tók mig drjúgan tíma að gera mér grein fyrir að það að líta vel út var það sem þeir lögðu mesta áherslu á. Auðvitað má ekki skera alla frétta- mennina niður við sama trog en í hverju myndveri var það ríkjandi skoðun að ímyndin væri það sem úr- slitum réði um vinsældirnar. Vinsældirnar réðust af glæstu ytra byrði — ekki fréttunum, ekki sann- leikanum — útlitið er það sem gildir í fjölmiðlabransanum. Friðarferö Louisa Kennedy, kona Moorhead Kennedys, sem var einn gíslanna, hringdi til mín í apríl og spurði hvort ég væri til 1 að koma með nokkrum eiginkonum og mæðrum gísla til Evrópu í ferð sem kostuð yrði af sér- stökum sjóði. Tilgangur ferðarinnar var að leita stuðnings við gíslana með því að persónugera ástandið í augum Evrópubúa. Þar sem ekkert hafði áunnist eftir diplómatískum leiðum grunaði mig að sífellt meiri áhugi væri á að beita valdi og að hætta þúsundum manns- lífa til að bjarga fimmtíu og tveimur var að mínu viti ekki skynsamleg lausn. Evrópumenn, sem stóðu utan við þessa deilu, kynnu að geta beitt óbeinum þrýstingi eða gerst milligöngumenn. Ég slóst í hópinn. Hinar voru Jeanne Queen og Pearl Golacinski sem báðar áttu syni í hópi gíslanna. Við fórum með kvöldflugi frá Washington og um morguninn hittum við Valéry Giscard d’Estaing, forseta Frakka, í París. Hann var kurteis, hafði áhyggjur af ástandinu og hafði kynnt sér það vel. Hann héit okkur nærri klukkustund lengur en áætlað hafði verið. Samt olli heim- sóknin til hans okkur vonbrigðum. Hann taldi ekki skynsamlega hug- mynd að beita Iran efnahags- þvingunum og það hvarflaði satt að segja að mér hvort það ætti ekki eitthvað skylt við viðskiptahagsmuni Frakka í íran. Næsta morgun fór Louisa Kennedy til Englands, Jeanne Queen til Rómar en Pearl Golacinski varð kyrr I París. Ég fór til Bonn að hitta þýska kanslarann. Af öllum valda- mönnum, sem ég hef hitt, hefur enginn geislað eins af valdi og Helmut Schmidt. Hann var svo hlýr að mér hvarf fljótt allur tauga- óstyrkur. Þetta var eins og að ræða sín hjartans mál við uppáhaldsfrænda. Hann lýsti í löngu máli þeim vanda sem í því væri fólginn að gera það upp við sig hvort beita ætti valdi gegn þeim sem hefðu gísla undir höndum — eins og hann hefði gert 1977 til að frelsa þotu frá Lufthansa úr höndum flugræningja. Hann sagðist hafa leitað ráða hjá fjöl- skyldum farþeganna og áhafnarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.