Úrval - 01.10.1982, Síða 116

Úrval - 01.10.1982, Síða 116
114 115 daga á forsetastóli. Við fórum að ,,telja niður”. Um morguninn 19. janúar voru verðirnir á þönum um gangana eins og verið væri að undirbúa nýja flutninga. Upp úr hádegi fóru þeir að sækja okkur, einn í einu. Þrátt fyrir hve vongóðir við vorum nú leiddi þessi ,,úrvals-aðferð” til kvíða. Bruce German, sá sem fyrstur var sóttur, kom ekki aftur. Okkur hina langaði að verða sóttir líka en kviðum samt afskaplega fyrir. Þegar röðin kom loksins að mér var ég leiddur inn í herbergið þar sem okkur hafði verið leyft að horfa á sjónvarp eina klukkustund á viku. Ahmad, sem ég hafði ekki séð í marga daga, sat á stól uppi við vegginn. Hann otaði dagblaði að mér án þess að leyfa mér að lesa það. ,,Þú og nokkrir aðrir hafa verið valdir í hóp sem ef til vill verður látinn laus,” sagði hann á farsi. ,,Mig langar bara að minna þig á hve mannúðlega hefur verið farið með ykkur — og ef þú verður látinn laus segirðu bara sannleikann.” Ég missti stjórn á mér þrátt fyrir alla mína reynslu. ,,Þú þarft ekki að segja fleira,” sagði ég. ,,Eftir öll þau ár sem ég hef helgað velferð írans hafið þið farið með mig og félaga mína eins og skepnur. Þið hafið áunnið það að koma þeim sem unnu landi ykkar og þjóð til að hata það sem þið eruð fulltrúar fyrir — og hata ykkur. Þið íranir stagist sífellt á f®§ . - Z'!. V \> umhyggju ykkar fyrir fjölskyldum ykkar. Ég skal aldrei gleyma hvað þið hafið gert mivni fjölskyldu. Ég skal aidrei fyrirgefa þér persónulega. Hann kafroðnaði og kastaði frá sér blaðinu. ,,Þú vant valinn í hóp þeirra sem átti að láta lausa fyrst,” öskraði hann, „Hypjaðu þig burtu héðan!” Þarna var ég lifandi kominr.: stolt mitt, steigurlæti og þrákelkni — við hvað? Mig langaði svo sárt að fara frá íran að mér fannst í alvöru að ég gæri ekki iifað hér degi lengur. En ég gat ekki betlað. „Allt búið" Barbara: Hópar diplómata og bankamanna unnu næstum sólarhringana á enda bæði í Alsír, Washington, London og Teheran til að leysa síðasta ágreining- inn. Það var eins og tónninn í fréttunum breyttist með hverri klukkustund. Ég hlustaði með öðru eyranu. Með hinu hlustaði ég á aðra stöð þar sem yfir stóð umræðuþáttur um möguleikana heima fyrir. Síðustu 14 mánuði hafði ég hitt nokkra áhugaverðustu og valdamestu menn heimsins. Mig langaði til að Barry gæti verið stoltur af því sem ég hafði gert hér heima en sú von mín að þessi ,,nýja ég” væri Barry verðugri en ég hafði áður verið skiptist á við kvíða, jafnvel sektarkennd, og þá erfiðu tilhugsun að þessi þroski minn hefði örugglega ekki átt sér stað ef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.