Úrval - 01.10.1982, Síða 119

Úrval - 01.10.1982, Síða 119
URI.AGA S'I'UND 117 Barry hefði ekki orðið fyrir þessari lífsreynsiu. Varð hann að fara frá mér svo að ég gæti orðið sjáifstæð? Mér þótti eins vænt um Barry og mér hafði áður þótt, dáði hann meira að segja meira en áður. Ég átti mér þá ósk heitasta að sú Barbara sem nú hafði brotist upp á yfirborðið gæti mætt þörfum hans. Ég óttaðist að draumar hans hefðu hneigst 1 aðra átt — undirstrikað þá útgáfu af eigin- konu sem hann hafði verið skilinn frá svo lengi. Það var barnalegt að ímynda sér að allt gæti orðið eins og það var áður. Það versta sem fyrir gæti komið var ef ég kæmist að því að ég þyrfti að eiga mitt einkalíf fyrir honum líka. Fyrir utan húsið heima var hópur af sjónvarpstökubílum. Frá því snemma um morguninn þann 20. janúar gekk fréttastraumurinn látlaust. Þeir sögðu að alsírsk þota stæði nú á Mehrabad- flugvellinum 1 Teheran og biði gísl- anna. Loks tiikynntu þuiirnir að flutningarnir til flugvallarins væru afstaðnir. Ég hafði spáð því, í hálfkæringi, að ef gíslarnir yrðu látnir lausir myndi það verða meðan forsetaskiptin stæðu yfir tii þess að írönsku byltingar- mennirnir gætu ,,stolið senunni”. Og sjá: Sjónvarpsskerminum var skipt í miðju. Annars vegar var Ronald Reagan að sverja forsetaeiðinn en hinum megin var fréttasending frá Mehrabadflugvelli. Meðan forsetinn fór með eiðstafinn var skotið inn óstaðfestri frétt um að flugvélin væri farin í loftið. Það var nóg. Heimilis- fólk og viðstaddir vandamenn fögnuðu og föðmuðust. Barry: Okkur var borinn morgunmatur á venjuiegum tíma 20. janúar. Hádegismaturinn lét á sér standa. Mínúturnar liðu eins og vikur. Ekkert gerðist. Myrkrið skall á klukkan fjögur. Tveimur tímum seinna kom Ahmad þjótandi inn í herbergið. ,,Þetta er allt búið!” sagði hann. ,,Nú fara aiiir heim.’’ Með bundið fyrir augun fikruðum við okkur niður stigana með fögg- urnar í höndunum. Varðmaður ýtti mér inn í fólksflutningabíl sem mér taldist til að tæki um 40 í sæti. Ég var einn af þeim tíu eða tuttugu sem var þrýst niður á gólfið milli sætarað- anna. En óþægindin af olnbogum og hnjám, sem rákust 1 mig við hverja misfellu á veginum, voru ljúf: ég var of gagntekinn af því sem var að gerast til þess að heyra minn eigin hjartslátt eða skynja líkamlegt ástand mitt yfir- leitt. A ' flugveilinum fylltu öskur mannfjöldans loftið: ,,Guð er mikili!” „Kómení er leiðtogi okkar!” ,,Dauði yfir Ameríku!” Ég hef aldrei heyrt jafnmikla haturs- beiskju. Tveir mannlegir kakíveggir mynduðu rás frá fólksflutningabíln- um að flugvélinni en áðut en mér gæfist ráðrúm til að greina andlitin blinduðu leifturljósin mig. Svo kom hönd — ekki framrétt til að kveðja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.