Úrval - 01.10.1982, Blaðsíða 122

Úrval - 01.10.1982, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL um ,,nýtt líf”, scm átti að vcra jafn- hreint og þýðingarmikið og laufið scm cg hafði með mér inn þegar ég fékk í fyrsta sinn að fara út scm fangi, hefur heimkoma mín verið mér von- brigði. Ef nokkuð er hefur freistingin að hamast áfram við það sem er ,,áríðandi” þessa stundina heldur aukist en hitt og gerir það jafnvel erfiðara en áður að einbeita sér að því sem mestu máli skiptir. Verulegur hluti af þessum vanda er aflciðing af þeim fossaföllum af óverðskuldaðri frægð sem skollið hafa á okkur. Að vera fangi er í eðli sínu aðgerðalaus reynsla, nema maður sé að reyna að flýja. Og þótt ég reyndi að gera fólki Ijóst að ég væri ekki sú hetja sem það vildi að ég væri er ekki annað að sjá en að flestir Bandaríkja- menn séu staðráðnir f að trúa að ég hafi gert eitthvað sem eigi hið mesta lof skilið. Sannleikurinn er sá að ég var engin hetja, nema, eins og Bob Ode orðaði það, ,,að það sé ný skil- greining á hetju að vera á röngum stað á röngum tíma”. Ég er viss um að flestir Bandaríkjamenn hefðu sraðið sig jafnvel eða betur. En oft hef ég ekki getað afþakkað heiðursviðurkenningu og boð. Hver væri ósnortinn af þvílíku skýfalli velvildar frá ókunnugu fólki um allt land? Það góða við þetta lá í augum uppi. Sumir bestu eiginleikar banda- rísks almennings — örlæti, velvild og kröfulaus náungakærleikur — blómstraði með hlýjunni í okkar garð. Það slæma er jafnaugljóst. Ég sá skilti í einni skrúðgöngunni sem á stóð: ,,U.S. 52, íran O.” Samt fannst mér liggja í augum uppi að öll sólar- sagan væri fremur ósigur beggja aðila og engin fagnaðarlæti gætu þar um breytt. Og hafi þetta verið ósigur er meginorsökin misskilningur. Ég get ekkert gert núna til að reyna að leið- rétta afskræmingu írana á bandarísk- um raunveruleika. En sú tilhugsun að ég ætti þátt í því að staðfesta þann hálfsannleika um Iran sem virtist ríkja í Bandaríkjunum var óþægileg. Flug- eldarnir og hamingjuóskirnar höfðu tilhneigingu til að koma í staðinn fyrir rannsókn á því hvað hefði komið Bandaríkjunum í þessa klípu í fyrsta lagi og í öðru lagi að leggja drög að því að sambærileg uppákoma endur- tæki sig ekki. Það hefur heldur ekki verið eins mikil sigurganga og ég hafði ímyndað mér að koma aftur heim til fjölskyldu minnar. Ahyggjur af því hvernig börnin tækju mér reyndust ástæðu- lausar. En það er erfiðara með Barböru, það varð mér fljótt ljóst. Hún er mjög breytt. Rótleysi hennar á greinilega rætur að rekja til framlags hennar til gísla- deilunnar heima fyrir. Starf hennar í frétta- og fréttaskýringaþáttum út- varps og sjónvarps er því merkilegra sem hún var áður mjög óframfærin á almannafæri. Á hinn bóginn kom það mér ekki mjög á óvart. Eg hafði lengi vitað hve skýrt hún hugsar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.