Alþýðublaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 6
r/cft»s.'s»HaeciíXECfiasaas AL'ÞYB JBLAÐIÐ ^ghafflaaaiafciett^a w— í f f Jðladrykkur veftlr l)0*a n«m mesta án'fíHi á élfsn’íin. a n i t a íí Saftir gers féb uittlnn bf-agðb ítan. Muni* þvf eftir að kaupa „Sanitas<<-saft og -drykk til jólanna kosta nýjustu 6 manna egta postulÍBS itellln mað dJskum, Þetta er þörf, ódýr og ujög góð jðiagjðf. £Innl,'g nýkomfð: BolIab':,kkar, níkkel. Kökuiot aSls konsr. Beliapör með ýrniss konar álftrun. Vzta*glö?í m»-i stöfuœ, a!t ttafrófið. Spil Kerti. Hö’um m.kið órval af bapneielkiöngum og jólauésskmut o. m. fl. K. Emfssoíi & B jðrnsson Veggmyndlr, feliagai- ©gódýr ar, Fiayjugötu n. Innrömmun á aa ma stað. SpæjaragiEdrs «, kr. 3^50, (æst á Bergstaðsstr ti 19, oplð kl. 4 7' ®‘5?« söeííj’ Kxtsmmims.smi I AlÞýdublaðXð k®mur fit k hvfflri».w virkáa Á í' g r «i 8 n i * í Alþýðuhúímu nýjs — opin dsg- legs frfc ki. » jkrd. tíi kl. 7 siðd. Skrititofs í Alþýðuhúsinu nýja — opin kl. 9V,—lÖ’y, érd. og 8—9 *fðd. Si m a r: 988: sfgreiðile. | 1294: ritstjðm, 1 T o r 81» g: Askrif^, /«rð kr. i.OC k minuðí | % ÁuglÝ«in(r»ver8 kr. 0,18 mm.eind 1 i I Kaupiö eingöngu íslenzka kaffibsstÍDa >SÓley<. Þfeir, sem notá hann, álita hann elns góðan og jafcvel betri ®n hinn útlendai Látið ekkl hbypldóma aftra ykkar frá að rsyna og nota fslenzka katfibætinn Haustrigningai* og Spánskav uœtur fást ( Bókaverzlun Þorst. Gíslasonar og Bókr búðinni á Laugavegl 46. Edgar Rice Burroughs: Viltí Tarzan., Þegar þrællinn laut yfir fat, er stóo á borðinu, voru eyru hans skamt frá Tarzan. Alt i < inu heyrði hann lalað til sin út úr vcggnum — hann vihsi eigi um skotið — á móðurmáli slnu: „Ef þú vilt komast aftur til lands Wamabúa, þá þegiðu, og hlýddu skipun minni!* Surtur ranghvolfdi augunum. Apan aðurinn sá hann nötra og óttaðist um, að hann sviki sig'. „Ekki að óttast!“ sagöi hann; „við erum vinir þinir.“ Loksins talaði surtur svo lágt, að Tarzan heyrði varla: „Hvað getur veslings Otobú gert fyrir guð þann, sem ta ar til hans úr heilum veggnum?“ „Þetta,“ svaraði Tarzan. „Við komum tveir inn i herbergið. Hjálpaðu okkur til þess, að þesgi tvö hjú sleppi ekki eða kalli á hjálp.* „Ég skal hjálpa þér,“ sagði Otobú, „til þess að halda þeim i herbergi þessu, en óttist ekki, að óp þeirra heyr- iit. Veggirnir eru þannig gerðir, að ekkert hljóð kemgt i gegn um þá, og þótt hljóð heyrðist, myndi þaö enga eftirtekt vekja í borg, sem full er af æpandi vitfirring- um. Ottist ekki óp þeirra! Enginn tekur eftir þeim. Ég framkvæmi skipun þina “ Tarzan sá surt ganga að borðinu og setja nýjan rétt á það. Þvi næst gekk hann aftur fyrir manninn og leit þar til, er Tarzan var, og hvialaði: „Herral Ég ertil- búinn.“ Tarzan geklt inn i herbergið. Jafnskjótt stóð maður- inn upp, en surtur greip hann. Stúlkan varð eigi vör komumanna i fyrstu og hljóp til með ópi að hjálpa elskhuga sfnum. Tarzan tók um handlegg hennar, áður en hún gat kemist að Otobú. Tryilingsbræði skein t iiaupið Tasi iE<>aöguFiiaiI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.