Alþýðublaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.12.1925, Blaðsíða 9
KEBYPHjftSfiaiftW" 20*déZ. 1925! ■ >etx3oeoooo L eöufvörur Dýkoaaasfr í mlhíu úrvall: DSmutöskur. Dömuv»íkf, F mingabuddur, SetfEaveski, Bim töskur. Munið eftlr, að 10 % gefum ylð til jóla og htippdrœttlsmiða í kanpbætl. Vepzlunln Goðafoss, Siml 436. Laugavegi 5, >00000000» »a: : xx»<iooo(»oq( T i 1 j ó 1 a n n a. Úrval ai nýju tu norskum bókum, bœði fyrir fulierðua oíí böru, »r nú jafuan fyrirliggj ndi. Hent tgar og kærkomnar |óla@jaflp« Bdkavf rzlan Gaðm. Gamalíelssonar, Reykjavik. Júlatdbak og jdlasælgæti er bezt að kanpa í Krónunni. Lítiö inn ð Langaveg 12! Það lars-borgar sig, Eriend símskeyti. Kböfn, FB. 19 dez. drlkfeir samþykkla úrakurð Þjóðabandalagsins. Frá Aþenuborg er simað, að stjórnio hafi ti kynt Þjóðsbanda- Uginu skriflega, að húa failist skilyrðislaust á úrskurð þess í landamæra-roállnu. Franskir auðmeon kaupa skattaÍTÍlnun. Frá París «r símað, að fjár- hagsútiitið hafi skyndllega b»tn- að. Stórlðjuhöldar buðuat til þess í gær að lána rfklnu 10 miiij«rða, »r uotist til þass að borga innanlandsskuidir eða nokkurn hluta þ»irr», en sum part til þ >8i að standast kostnað at styrjöidunucn í M«rokkó og Sýrlandl. Skllyrðið er að elns(l) lítiltjörlog skatta irilnnu; Reiði Tyrkjs út af Mosulmálinu: Frá Vfnarborg «r sfmað, að blöðln i Tyrkiandi séu atskaplega r»lð yfir úrslltunum i Mosuimál- inu og reyni á alian hátt að æsá fóikið til styrjaldar. Boðsð til afyopnunsrráðstefnu. Frá Ganf er sfmað, að þjóða- bandalagið hafi opinberlega boð- ið Bandaríkjunum. Þýzkalandi og Rússlandi á afvopnunarstefnu 15. febr. n. k. iDnlend tíðindi. Enskur togari strandsr: Ve'tmeyjum, FB„ 19. d*z. Þýzkt togarinn >Wi»n< frá Nordenham kom tii Vestmanna* eyja i morgun til þess að til kynná, að 3 ejómííur fyrir austan Hjöileifshötða væri strandaður enskur togarl Skipverjar myndu sumir vera komolr á land, en aðrir eftir í sklpinu og allir mjög nauðulega staddir. Alimlklð brim hatðl verlð, og þess vegna hafði þýztl totrarlnn ekki getað orðlð beim að iiði Stjórnarráðinn var áamstundis send tilkyaning um þetta og elnnlg brezka vara ræðismanninum hér í Eyjum. Bæjarfógetinh hér náði sambandl við sýsiumann Skaftfeiiinga, og er ráðgert, sð hjáip verði send frá Vík á stracdstaðlnn. Vik i Mýrda„ FB.; 19. dez. Á mlðvlkudaginn strandaðl enskur togari. Walbrough fsrá HuII. á Mýrdalssandi Skipverjar. 13 alls, komust á iand heilu og höldnu og gerðu sér skýii og höfðust vlð þar 2 sóiárhrÍDga. Fuodust aelnt < gær. Skipið kem beint írá Englandi og strandaðl nm það bil, er hriðarbyiur skatl á. Skipstjóri og stýrimaður eru komnir tll Vikur, en hinir til Hjörieifshöfða og Hötð- brekku. Þetta er sama skipið og þýzknr togari þóttlst »»já i neyð tyrir austan Hjörleifshötða í g»r. Strandmermirntr af >Ein«< nu væDtaalegir tll Vikur á morgun. Dálítil ðnjókoma undan farlð. Flestir búnir að taka ténáð og hross á gjöf. Akureyri, FB. 19. d*z. 28 menn dæmdlr fyrir melðyrði. Dómur féll nýiega f máll því, er rltstjóri >Dags« höfðaðl gegn 30 Sauðkrækiingum. Dæmdi setudómarl Bogi Brynjólfsaon, sýilnmaður Húnvetnlnga, 27 hinna stefcdu í 30 kr. sekt hvern og 300 kr. málskostnað samelgialegan. Þrfr sýknaðir vegna formgálla á stefnu. í mál- um þeim, er héraðsiæknir, aýstu maður, prótastur og Kristján Gíaiason kaupmsður höfðaði gegn ritstjóranum sem gagnsök, var stefudi dæmdur í 25 kr. sekt og 15 kr. málskostnað í hverju máll,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.