Alþýðublaðið - 21.12.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1925, Blaðsíða 1
:&***”"" “T «•*! Mánu^»,aiœE 2i: dezsmbnr, 299. GiiíÍuMmf? „Asa“ strandar á Malarrlfl. í morgun snemma kom loffc- skeytl til atoðvarinnar hér frá togaranum >Áau<, að hann hefði strandað um fjögurleytið við Svðrtuloft á Snæfelisnesi. Nán- ari fregnir náðust þá ©kki, því að sambsndi sleit bráðlega. Ráð ststanlr voru gerðar til þess að gremiast um skipið. Varð náð ( >GuIIfoss< ( Stykkishólml, og fór haun þegar álelðis á strandstað- inn. Útgerðln hefir (englð menn frá Sandi tll að fara með strönd- inni og svipast til skipslns. Einn Hetlyerstogaranna var þá og far- inn til hjálpar. Kl. um 1 sagði leftskeytastoðin, að tveir Hellyers-togarárnlr væru komnir á strandstaðlnn. Segja þeir skipið strandað á Malárrifi. Var það þá sokkið. Sklpverjar náðu tali af mönnum f landi, og vissu þeir ekki til sklpshafnar- innar áf >Ásu<, en gerðu ráð fyrir. að þeir hefðu ef til viil náð iandi 1 Dritvík. Var þá farlð þangað að leita þeirra. >GuIlfos«< ®r væntanlegur á staðlnn um kl. 2. Nánari fregnir ókomnar, er bláðið fór ( pressuna. Bronl. í gærkveldl kl. 10% var brunallðið kvatt vestur < bæ. Hafði kviknað í línuvsiðara, er llggur við Hauksbiyggju. Eldur- inn kviknaði út trá ofni i háseta- kiefanum, og brann hann tölu- vert að Innan. Eldurinn var þó alöktur mjög bráðlega. Sklpið er aign Antons Jakobssonar. Næturlæknlr er f nótt Halldór Hansen, MlCstræti 10, sími S56. Slælega, en ekki >lævfslega<, á að stánda i greininnl um land helglsgæzin á 3. siðu i þassu biaði A 1.’ dá!k ; iti. iftm að neðan. I Dansinn í Hruna Sjónlelkur f 5 þáttum eftir Indrlða Eínarsson. LHgln efttr Slgvalda Kaldalóns og Emll Thovoddsen. Banzarnir eftir M Guðrúnu Indrlðadóttir, verCur leikinn í Ituó annan í jólum og þrjá næstu daga. AðgOngumtðar seldir í dag frá kl. 4 — 8 og næstu daga frá kl. 10 — 1 og 2 — 7. Sími 12. Sfmi 12. Baðhúsið h ðr «ins og að nndantörnn augtýst, nð það væri oplð tU kl 12 á, miðnættl 22. og 23 þ. m. Er það gert tii þæginda fyrir varkamenn og aðra, sem aeioí eru að vinnu, en aliir vilja vitanlega fá sér bað fyrir jólin. Sólhvorf (<ikex,r.tur sólargang- ur) nru á morgnn. Veðrið. Frort og norðanátt, hvöss í Rvík oar «ustan til (Norð- ursjónum. Veðurspá: Ailhvöss norðlæg og norðauatlæg átt; snjó- koma vfða á Norður og Aust- ur-landi. >Danzinn i Hruna< eftlr Iod- rlða Einarsson verður jólaielkur Leikféfagsins ( ár. Lög vlð söngva hafa gert Sigvaldi Kalda- lóns og Emil Thoroddsen og daozana samið rú Guðrún I <d- rkð*dóttir. Bezta júlagjofla: Ljððmæli Svbj. Bjflrnssouar kosta kr. 6 og 8 hjá höfundi og í bókaverzlunum. Símabiaðlð, 6. tbi., nóv.— dez., er oýkomið út, tjölbr&ytt að efni, útliti og — auglýaingum. >Sorgunbiaðinu< b!ö»krar sú slðspHHng, s«m bjúskapariöggjöf Rússa hafi valdið, að konur, sem eignast börn f lausaleik, eigi að iögum rétt ’tii (ébóta fyr- ir þá fyrhhöín, sem at því leið- ir fyrir þær, í stað þess að fara á sveitina og ienda á hrakningi eins og fybrir uppáhaldsþjóð- skijpulagi >Morguubteó*ins<.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.