Vesturbær - 01.06.1987, Blaðsíða 20

Vesturbær - 01.06.1987, Blaðsíða 20
Sýnd er lausleg hugmynd að fyrirkomulagi garðsvæðis sem I afmarkastaf randbyggð við Ás- vallagötu, Ljós- vallagötu, Blóm- vallagötu og Brá- vallagötu. ! Breytingin felur í Sér að sameiginlegt svæði stækkar • Á sameiginlega svæðinu eru staðsett lítil leiksvæði og gróðurbelti. Einnig er stígum frá húsum að sameiginlegu svæði slegið saman, þannig að hver: stígur þjónar tveim húsum. Óll aðkoma og frágangur sorptunna yrði samkvæmt þessu fyrirkomulagi bætt til muna frá því sem nú er. blómvallag Ijósvallagata cö "cö U) cö co > Có 'CO Nýtt Sverfa- kipulag í ifinnslu Um alllangt skeið hefur Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur unnið að nýju hverfaskipulagi fyrir gamla Vesturbæinn á vegum Reykjavíkurborgar. í febrúar sl. stóðu íbúasamtökin fyrir kynningu á þeim hugmyndum sem Guðrún og hennar samstarfsmenn hafa sett fram að nýju hverfaskipulagi. Hér á síðunni birtum við tvær tillögur sem miða að því að bæta útivistaraðstöðuna í gamlaVesturbænum. Lagt er til að svæðið vestas t á reit sem afmarkast af Hávallagötu, Bræðraborgarstíg og Túngötu, u.þ.b. 1170 fermetrar að stærð, verði gert að hverfisleikvelli. 20 • VESTURBÆR

x

Vesturbær

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbær
https://timarit.is/publication/1928

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.