Alþýðublaðið - 22.12.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1925, Blaðsíða 3
 HMifuiviif; "S f\.a Vettameoii! Verkakonor! V erzlil Vti opféiagiBI horf, að lögin komi að þelm not uoa, s»m iöggjafinn hefir ætlast tíí. Um Ólat Thors verður varla hlð ssma sagt. Frarakoma hans h.«fiF fcýat það, að honum er röggaœmi löggæzlumanna og ÍBndsstjóraar í landhaíghmálun nm allmiklll þyrnir t augum. Má í því efni minna á það, er dómsmáiaráðherra Jón Magnús- son sýndi af sér það óvænta aálarþrek að álrýja uadlriéttar- dóml, er sýknaði tegarann Egll Skallagdmason, eign Kveldúlfs, at lacdhsigisbrotl: Hæstiréttur dæmdl togsrann í 15000 króna aekt, eins og menn muna. Þessu reiddlst Óiaíur Thors svo geypl- lega, að hann i ofsa sfnum kast- aði að Jóni Magnússyoi í einu at andstæðiogablöðum hans, >Tím- aBUtm, þungUm hnútumog fór hlnum háðulegusta orðum um framtakssemi hans sam ráðherra. Hann kemst meðal annars svo að orði um J. M: >Mér þótti roggseml forsætlsráðherrans melrl en stuadum áður, er hann átrýj- aðl »ýknuuardómi skipstjóran* (4 At>li Skaliagrímssyal). — Er þetta nóg tll þess að sýna, að áhugl Óiafs Thors á þvf, að l&ndhelgis- lögunum sé röggsamlega beitt, gætl verið meiri. Eftir þessa athugun mína hygg ég, að ég getl hlkiaust ráðlagt kjósendum i Galibdngu- og Kjósarsýslu, hvorn irambjódend- anna þeim sé iyrir beztu *ð kjósa. í n ua eg veru var þeasi smá- klausa Mbl. til min alveg óþorí. Það sýnir með þögnlnni, að það er mér alveg aammála um kjarna málsins sem eðiilegt er, því ég hefi sýnt fram á það með stnð- reyndum, sem óhrekjanlegar ern, að það er óverjandi, hversu slm- léga landelgislögunum hefir verið heitt hingað til. Eiga löggæzlu- menn þjóðarlnnar og landsstjóm hér ósklít mál. 8. Qr. Kapphlaupiö eftir hinum fjölbreyttu og ódýru jólavörum frá verzluninni eykst með hverjum degi. — Húsmæður svo hundruðum skiftir reiða sig á vörurnar frá mér, til dæmis jólahveitið góða á 0,30 Vs kg< ©erhveiti kr. 0,35 Vs kg- — Sultu- tauglasið frá 1,20. — Eúaínur frá 0,60 */» — Sveskjuraar góðu 0,65 Vs kg- — Dósarjómi í jólakaffið er Víking á 0,65 dósin. Consum súkkulaði 2,25 Va kg«— Husholdning-súkku- laöi 1,80 Va *«¦ — Petto 1,60 stk. — Eplin á 0,65 Vs *g- þykja ágæt að ógleymdum þessum á 0,60 Va kg. — GUeymið ekki jólakertunum ódýru og spilunuml — Hreppataangikjötið feita er á förum. — Minn hagnaður er ánægður viðskiftavinur. Guöm. Gudjónss. Skólav0rðastíg 22. Sími 689. — Verzl. Langavegi 70. Sími 1889. 25% 25% Barnaleikföng. í dag og næstu daga 25 °/0 af sláttur hjá JóL Ögm Oddsspi, Laugvegi 63. Jólavörtir, Jólaverí. Leikfélag Aknreyrar æfir >Heimkon\uua< eftir Sudermann, V@rður hdn Eeikin miiii jóia og Oýártó FBi Bœjavixts bezta hveitlt Alexandra, a8 eins kr. 0 60 kg. ö'fií'hTeiíí, bezta teg. — 0,70 — Kex, ósætt, góö teg. — 1,80 — Kex, sætt, góð teg. — 2,30 — Sætar bðknr, margar teg. — 5,00 —- Ávaxtamauk í lauari vigt og giösum, gott ogvódýrt, og alt tii b0knnar. Margar tegundir af súkkulaði og konfekt. Nýir og niðutaoðnir ávextir, mikið úrval, og margi fleira. Hringið í síma 1315 og vornrnar verða aendar liefm: Verzlun Olafs Einarssosar. iaapvegi 44

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.