Upp í vindinn - 01.05.2002, Blaðsíða 5

Upp í vindinn - 01.05.2002, Blaðsíða 5
Lagnaklœbningar - enginn uppgröftur! Eins konar filtsokki, sem vœttur hefurverið í fljótharðnandi plastefhi, Insituform, er rennt inn í skemmdu lögnina. Hann er svo þaninn út með vatns- eða loftþrýstingi og steypist þannig fastur við gömiu lögnina. Sokkurinn er hitaður og harðnar á 4-6 tímum. Nýja rörið er tilbúið eftir að opnað hefur verið fyrir aðliggjandi lagnir með fjarstýrðum frœsara. Allt þetta ferli tekur ekki nema einn dag og veldur íbúum litlu ónceði! 4 Eru lagnirnar í lagi? Hreinsibílar ehf. hafa sérhæft sig í endurgerö lagna án upp- graftar. Abferöin er byltingarkennd því lagnirnar eru lagfæröar innan frá. Lagnaklæöningar af þessu tagi henta viö ólíkar aöstæöur. Kostirnir eru ótvíræöir: • Hægt er aö lagfæra lagnir á stuttum tíma þar sem ekki þarf aö fara út í tímafrekan uppgröft með tilheyrandi raski. • Efnið í lagnaklæðningunni er lagað að aðstæðum á hverjum stað - allt eftir því hvað hentar. • Framkvæmdir valda litlu ónæöi. • Lausnin er endanleg. Klæðningin er útbúin með þeim styrk sem þarf til að röriö endist. Hafiö samband og fáið nánari upplýsingar. Hreinsibílar ehf. • Hólmaslóð 12 • Sími: 55 I 5151 *Fax:55l 5801 • jon@hreinsibilar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.