Upp í vindinn - 01.05.2002, Blaðsíða 10

Upp í vindinn - 01.05.2002, Blaðsíða 10
... UPP I VINDINN Mynd 4. Samsetning útveggjaeininga og gólfbitar. nefndir eiga eftir að skila áliti sínu um hvað í raun gerðist, og hvað olli þvi að burðarvirki turnanna gaf sig rúmum klukkutíma eftir árásina, þótt eldurinn hafi þar eflaust verið aðalorsakavaldur. Mikið hefur verið rætt um hvort end- urbyggja eigi turnana á sama stað. New York búar virðast skiptast í tvær fylkingar hvað þetta atriði varðar. Margir vilja láta endurbyggja turnana í sömu mynd og áður. Skilaboðin eiga að vera skýr. Hryðjuverkamenn mega ekki komast upp með að breyta ímynd New York borgar. Annar hópur manna telur, að svona háar bygginar séu nú úreltar. Larry Silverstein, sem hafði nýlega gert rekstr- ar- og leigusamning við New York höfn um allt húsnæði heimsverzlunarmið- stöðvarinnar til langs tíma, telur, að bezt sé að byggja fjóra 50 hæða turna í staðinn fyrir tvíburaturnana. Pað geti einfaldlega orðið erfitt að fá leigjendur fyrir ofan fimmtíu hæðir. Svo mikið er víst, að lóðin er of verðmæt til þess að á henni verði ekki byggt. Hugmyndir hafa komið fram, að á henni verði komið fyrir stórum minnisvarða um þá fjölmörgu, sem létu lífið í árásinni. Slíkur minnisvarði verður eflaust reistur með einhverjum hætti annað hvort á lóðinni eða í nágrenni hennar, og hefur hlutum úr útveggj- agrindum turnanna þegar verið komið fyrir 1 geymslu með þetta markmið í huga. Tíminn einn mun svo leiða í ljós hvað verður. Heimildir 1. World Trade Center http://www.GreatBuild- ings.com/buildings/World_Trade_Center.html 2. G. Charles Clifton. Collapse of the World Trade Center Towers. http://www.ten- links.com/NEWS/special/WTC/ 3. Mark Shwartz. Structural engineer describes collapse of the WTC Towers. http://news- service.stanford.edu/news/december5/wtc- 125.html 4. Dean Starkman. Twin Tower's Chief Engi- neer Stands up for His Masterpiece. http://interactive.wsj.com/ 5. James Glanz & Michael Moss. Faulty Fire- proofing is Reviewed as Factor in Trade Center Collapse. http://www.nytimes.com/ 2001/12/13nyregion/13TOWE.html 6. Berntjohansson. Attacken mot World Trade Center. Vág- och vattenbyggaren 6. 2001 Öflugur valkostur Hagstætt verð * Stærðir: 0.12 kW - 315 kW Sérpantanir f og valið er einfalt Vatnagaröar 10 • 104 Reykjavík S: 570-0000 • Fax: 570-0017 • www.volti.is SIÉTIARFÉIAG VERKFRÆÐINGA Verkfræðingahúsinu, Engjateigi 9, 105 Reykjavík, s. 568 9986 Stéttarfélag verkfræðinga er: • Upplýsingabrunnur um kjaramál verkfræðinga • Málsvari verkfræðinga í atvinnumálum • Samstarfsvettvangur verkfræðinga í kjaramálum • Varnarþing verkfræðinga í deilumálum • Mótandi afl í sókn verkfræðinga að bættum kjörum SV er lifandi hagsmunafélag verkfræðinga kill sparnaður í atvinnuhúsnæði Með ECL stjórnstöð á hitakerfinu fæst hámarks nýting á heita vatninu Danfoss hf. SKÚTUVOGI6 • SÍMI 5104100 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.