Upp í vindinn - 01.05.2002, Blaðsíða 21

Upp í vindinn - 01.05.2002, Blaðsíða 21
áraunar á vegbygginguna frá hjólum öku- tækja. Með því móti verður til áreiðan- legri grundvöllur hagkvæmrar hönnunar vega hér á landi. Heimildir 1. Bryndís Friðriksdóttir, Sigurður Erlingsson og Forsteinn Porsteinsson (2001) Umferð- argreinar - öflun upplýsinga um umferð á vegum. Vegagerðin og Háskóli íslands, Reykjavík, 53 bls. 2. http://wim.zag.si/ 3. Björn Ólafsson (2001) Fyrirlestur um urn- ferðartalningar. Vegagerðin. Óbirt. 4. http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/pages/ ua_umferdargreinar.html □ Otilisek □ 1 tii 2 sek □ 2til3sek D3til4sek Q>4sek Mynd 7. Dreifing fyrir bil á milli ökutækja mælt í tíma [sek] á fjórum mælistöðunum fyrir tímabilið 12. - 21. nóv. 1997. Sjá einnig heimasíðu Vegagerðarinnar. ...anda, vanda gættu þinna handa... Spiliiefni sem við skolum niður í holræsi, gröfum í jörðu eða spúum út í loftið, eitra umhverfið sem við lifum og leikum okkur í. Þess vegna ber að afhenda öll spilliefni til eyðingar á öruggan hátt. Almenningur skilar spilliefnum á endurvinnslustöðvar SORPU en fyrirtæki skila í Efnamóttökuna hf. Mikilvægt er að efni séu í lokuðum umbúðum og rétt merkt. Dæmi um spilliefni sem finnast á heimilum og ber að skila til eyðingar: Úðabrúsar, rafhlöður, málning, lakk, leysiefni t.d. terpentína og þynnir, lyf, límafgangar, hreinsilögur, stíflueyðir, frostlögur, olíuefni, rafgeymar, klórmenguð efni, leysi- og eiturefni og pakkningar undan þeim, og kvikasilfur t.d. I hitamælum. © EFNAMÓTTAKAN HF 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.