Upp í vindinn - 01.05.2002, Blaðsíða 28

Upp í vindinn - 01.05.2002, Blaðsíða 28
... UPP I VINDINN 3. Jarðhiti 3.1 Almennt Baðstaðír: Á öllum virkjunarstöðum jarð- hita í eigu opinberra aðila, hvort sem um er að ræða raforkuframleiðslu eða hita- veitu, lághita eða háhita, ætti að vera bað- staður fyrir almenning,- e.t.v. ómannaður, en öruggur, sem opinn væri allt árið. 3.2 Búið og gert Áberandi mannvirki: Það er einkennandi fyrir hin glæsilegu mannvirki okkar sem tengjast nýtingu jarðhitans að þau eru mjög áberandi í landslaginu. Stöðvarhús eru mjög ljós að lit, oft nærri því hvít. Pípur, kæliturnar og strompar eru yfir- leitt silfurgljáandi og glampa í sólskini. Borplön eru mörg, eða eitt fyrir hverja borholu. Mikilli gufu er hleypt út á svæð- inu, bæði við borholurnar og skilj- ustöðvar, með tilheyrandi lykt og útfell- ingum. Þegar litið er yfir þessa staði, t.d. Nesjavelli, Svartsengi eða Kröflu, þá sýnist manni að ekkert hafi verið gert til að gera framkvæmdirnar minna áber- andi, frekar að reynt hafi verið að gera þær meira áberandi, enda finnst mörgum mannvirkin glæsileg og eigendur og hönnuðir stoltir af þessum glæsilegu mannvirkjum. Flestum ferðamönnum finnst þar að auki spennandi að skoða þessi mannvirki sem reist hafa verið á einskismannslandi milli Ameríku- og Evrasíuplatna jarðskorpunnar. 3.3 Framtíð Litt áberandi mannvirki: Greinarhöfundur telur að eftir örfá ár verði nýjar jarðhita- virkjanir okkar gjörólíkar þeim er nú standa. í fyrsta lagi verða mun færri borplön, þ.e. 5-7 holur (stefnustýrðar skáholur) verða boraðar frá hverju bor- plani (t.d. í Grendal). í öðru lagi verða leiðslur að mestu niðurgrafnar eða mál- aðar felulitum þar sem þær þurfa að vera ofanjarðar. í þriðja lagi verður öllum jarðhitavessum sem afgangs verða dælt niður í borholur umhverfis vinnslu- svæðið til að losna við sjónmengun og lykt en ekki síst til að halda uppi þrýstingi svæðisins og þannig lengja líf þess. E.t.v. þarf endurbætta hönnun á kæliturnum og gufuskiljum til að auð- velda þetta. í fjórða lagi verða öll hús, stöðvarhús, skiljuhús, dæluhús, mót- tökuhús, o.fl. (t.d vatnstankar) höfð eins lítið áberandi og unnt er, annað hvort með dempuðum jarðarlitum sem falla inn í umhverfið, eða að hluta eða öllu RAFLlNUNEFND Tillaga að háspennulínuleið milli S Sigöldu og Kirkjubæjarklausturs Julí 1976 BJ “í Skýringar: Tillaga BJ frá júlí 76 Bílvegur Fjallabak nyrðra Núverandi Byggðalína (jlfarsdalskJíor Mynd 2: Kort af Fjallabaksleið nyrðri. Þar sést tillaga greinarhöfundar frá 1976 að legu Byggðalínu þar sem er reynt að fela línuna fyrir vegfarcndum. Einnig hvar línan var síðan lögð, að mun stærri hluta í augsýn vegfarenda. © Landmælingar íslands, leyfi nr. L02050004. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.