Upp í vindinn - 01.05.2002, Blaðsíða 43

Upp í vindinn - 01.05.2002, Blaðsíða 43
blanda vatns og gufu. Vatnið inniheldur uppleyst steinefni vegna hitans í jarðhita- geyminum. Gufunni fylgja jarðhitaloft- tegundir. í gufuveitu er vökva frá bor- holum safnað saman og í skiljustöð er gufan skilin frá vatninu. Þetta jarðvatn er kallað skiljuvatn. Frá skiljustöð er gufu og skiljuvatni veitt í sitt hvoru lagi um aðveituæðar að stöðvarhúsi, þar sem varminn er nýttur. Til að nýta varmann sem mest er gufan þétt og við það mynd- ast þéttivatn, en jarðhitalofttegundirnar þéttast ekki. Staðsetning borhola verður ákveðin með tilliti til niðurstaðna jarðfræðilega og jarðeðlisfræðilegra rannsókna á svæðinu ásamt niðurstöðum úr blástursprófunum á þeim rannsóknarholum sem boraðar hafa verið. Gert er ráð fyrir að nokkrar holur verði boraðar á sama borteig með mismunandi stefnu. Ein safnæð mun liggja frá hverri borholu að safnæðastofni, sem leiðir jarð- hitavökvann til skiljustöðva. Ef fleiri en ein hola er á sama borteig næst nokkur sparnaður í safnæðum frá viðkomandi borteig. Vegslóði þarf að vera meðfram safnæðum vegna framkvæmda. í skiljustöð verður jarðhitavökvinn 1NN5T1DALUR ‘bílVJ VkiitöSi SKAROSMÝRI ORUSTUHÓIL SKÝRINGAR ■ • GRUNNVATNSHOLA j HUGSANLEGT SVÆÐI 1 UNDIR VIRKJUN HUGSANLEGT SVÆÐI 1UNDIR BORSTÆÐI HÁSPENNULÍNA 132.220 OG 400 kV ÁHRIFASVÆÐI FRAMKVÆMDA • JARÐHITAHOLUR p-v\i HRINGVEGUR SMIÐJULAUT AÐRIR AKVEGIR VATNSVERNDARSVÆÐI Myncl 6. Yfirlitskort af framkvæmdasvæði. Orkuveitan hefur frá stofnun átt frumkvæði að eða verið þátttakandi í stórum og smáum listviðburðum og menningar-tengdum uppákomum sem oft á tíðum hafa náð út fyrir landsteinana. Listamönnum hafa verið gefnar frjálsar hendur í einhverri tiltekinni sköpun sem stuðlað hefur að fjölbreyttari og frjórri menningarflóru á Islandi. Orkuveitan mun halda áfram á sömu braut og stuðla að skynsamlegri nýtingu menningarauðlindar þjóðarinnar. Orkuveita Reykjavíkur Höfundur: liœtinn isson • Titill: VATNVATN [etning: Ægisíða 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.