Upp í vindinn - 01.05.2002, Blaðsíða 50

Upp í vindinn - 01.05.2002, Blaðsíða 50
SPfETHA PHtCISION MS/Í Fjarstýranlegur t.d. frá vinnuvél... Spectra Precision Laser GL700 línan frá Trimble. • Fjarstýrðu lasernum þínum - yfir 200 metra. Stilltu inn halla línur og hæð úr fjarlægð eða t.d. frá vinnuvél • Meiri nákvæmni og aukin framleiðni. • Framleitt af traustu fyrirtæki þekktu fyrir góða þjónustu. Nánari upplýsingar um þennan nýstárlega laser veittar hjá Ismar hf. Sími: 5105100 fax: 5105101 og einnig á www.trimble.com/gl700ad ISMMZhf © Copyright 2001, Trimble Navigation Limited. All rights reserved. GL700 Laser tæki Framtíðarinnar. Á sýningunni „World of Concrete" sem er stærsta sýning bygginga og verktaka- iðnaðarins og haldin er árlega, kynnti Trimble nýju Spectra Precision seríuna sína af lasermælitækjum. Sérhvert model í GL700 seríunni er hannað með einfalda uppsetningu og notkun í huga og skilar mikilli nákvæmni í mismunandi véla- stýringum sem í notkun eru, sem og í almennri mannvirkjagerð og jarðvinnslu. GL700 serían notar háþróaða tækni sem býður meiri stöðugleika og meiri stöðuga nákvæmni á stórum svæðum, sem og mikla sjálfvirkni í still- ingum. Eftir þarfagreiningu á verksvæði, getur verktakinn valið úr nokkrum mismunandi tækja- samsetningum frá hagkvæmum einhalla laser til þróaðs langdrægs tvíhalla tækis sem stjórnað er með langdrægri þráðlausri fjarstýringu. Þessar nýju gerðir bjóða framsæknustu nýjungar sem nokkru sinni hafa sést í lasermælitækjum. „Automatic Axis Alignment" möguleikinn gefur verktakanum kost á að stilla tækinu gróflega upp, jafnvel aðeins innan við 40 gráður í afstöðu til mælipunktsins. Þessi einfalda uppsetning sem krefst einungis eins manns, býður síðan notand- anum að stilla tækið nánar með fjarstýringunni og fá staðfestingu á stillingunum. Þessi nýja þráðlausa fjarstýring veitir aðgang að öllum aðgerðum og mælingum sendisins. Þráð- lausa fjarstýring GL700 leyfir notandanum að breyta með henni, halla, bakhallaátt vegna vega- gerðar, breyta halla stiglaust og síðast en ekki síst að stilla tækið af sjálfvirkt. GL700 fjölskyldan er sérstaklega nákvæm á miklum mælivegalengdum og tekur til hvaða vettvangsstærðar sem vera skal með lágmarks laserfærslum. Með tilliti til þessarar getu þarf notandinn ekki að fara út úr stjórnhúsi vinnuvélar eða ganga langan veg til að breyta stillingum né þarf hann aðstoðarmann til stillinga. Nýja GL700 serían færir laser senditæknina á nýtt stig með því að leyfa verktakanum að skilgreina betur og stýra sjálfvirkt erfiðum aðgerðum svo sem langdrægni, mikilli nákvæmni, hæðarstill- ingum og nákvæmum hallastillingum, sagði Mark Nichols aðstoðarforstjóri Trimble Engineering and Construction Division. Nýja þrálausa fjarstýringin er byggð á laser- sérþekkingar Spectra Precision ásamt tækni- þekkingu Trimble á þráðlausum fjarskiptum og gerir það notandanum kleift að nota búnaðinn við stærri verkefni en fyrr og af meiri nákvæmni auk þess að fylgjast með sjálfvirkt og breyta still- ingum án þess að fara út úr stjórnklefanum eða ganga langan veg. Með því að breyta og sækja upplýsingar með þráðlausri fjarstýringu getur verktakinn stytt stillingatíma og minnkað kostn- aðarsamar samskiptavillur. Annar nýr kostur seríunnar er „Planelok", sem í raun kemur í veg fyrir geisladrift eða breytingar með því að læsa lasergeislanum á tiltekna hæð og halda nákvæmlega þeirri hæð allan daginn án tillits til vind- eða hitabreytinga. „Grade Match Mode" leyfir verktakanum einfald- lega að stilla móttakarann á sömu hæð og send- irinn er, sem þá sjálfvirkt stillir sig og sýnir hallann þegar fjarstýringunni er beitt í tiltekinni fjarlægð frá sendinum. Nýja Spectra Precision Laser GL700 serían frá Trimble verður tilbúin til afgreiðslu á fyrsta fjórð- ungi hjá umboðsmönnum E&C deildar. Um „Engineering and Construction" deild Trimble. Með sameiningu Trimble og Spectra Precision kom fram leiðtogi í GPS tækni, byggingu lasera, alstöðva og vélstýrilausna og þar með verður til breið lína framsækinna lausna sem munu breyta vinnulagi verktaka við úrvinnslu flókinna og erfiðra verka. E&C deildin hjá Trimble einbeitir sér að tækniþróun og lausnum á margvíslegum vélstýribúnaði sem og landmælinga og bygginga- tækja. Frá hugmynd til verkloka er samhæft kerfi Trimble til að straumlínulaga störfin og auka framleiðni. Um Trimble Trimble er leiðandi frumkvöðull í GPS tækninni. Auk þess að framleiða og selja GPS búnað, þá sameinar Trimble GPS með annarri staðsetn- ingartækni jafnt sem þráðlausum samskipta- lausnum og hugbúnaði til að búa til heildarlausn fyrir viðskiptavininn. Viöskiptanet Trimble á heimsvísu og einstök hæfni og þekking innan þess gera fyrirtækinu kleift að vaxa á öllum sinum sviðum. Fyrirtækið var stofnað 1978 og er með höfuð- stöðvar sínar í Sunnyvale, Californiu. Starfsmenn Trimble eru fleiri en 2000 í rúmlega tuttugu löndum. Fyrir áhugasama bendum við á að heimsækja heimasíðu Trimble: www.trimble.com og skoða þessa nýja laserlínu á www.trimble.com/gl700ad eða hafa samband við umboðsaðilaTrimble á íslandi: ísmar hf. Síðumúla 37 í síma 5105100 eða www.ismar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.