Alþýðublaðið - 22.12.1925, Page 5

Alþýðublaðið - 22.12.1925, Page 5
22. d«Z, Í925'. lEitvn^ir^ Asu'Sti akdið. Sklpshefoln komin hetm hell áhúfi. Frásogn skipverja Með Gu iíossi, ®r kom hlngað kl. 10 í gærkveídi, barst sú fregn um bælnn, að skipshöfnln á Asu hefðl komUt um borð í norskts vöroflutningaskipið »La Francer, er værl á ielð írá Vast- ijö ðum til H»fr arfjarðar. R*?yod- l»t sú fregn söan. »La FraEca« kom í gærkveldi til Hatnaitjarð- ar með aiia skipbrotsmennins, 26 að töin. Komn þeir hiogað { bifreiðum um kl. 111/^. Má geta því nærrl, að vinir og vandamenn hata tagnað hjartan- lega skipbrotsmönnunnm og þakkað af alhuga beztu jóU- gjöfina, aem þeim gat hiotnast, — llt ástvina sinna. — Mun og alþjóð taka innilegán þátt < (ögn- uðl þeirra. — Alþýðubiaðlð hefir haft tal af nokkrum af skipyerjum Ásu, og seglst þeim þannlg frá: Kl. 4 aðfararnótt mánudags kendi skiplð grunns. Biindbyiur var á og stórviðri. Voru skips- bátarnir þegar settlr á flot og um kl. 51/* voru allir komnlr f þá. Var þá mlkiil sjór komlnn f skiplð. Ákveðið var eð haida sér vlð skipið m»ð tang, nnz bbti, en taugin losnaði, er skiplð lagðist á hilðina. Var þá and- æit i veðrlð til kl. 12 á hidegl. Kom þá norska shlpið >La Francsc auga á annan bátinn og bjargaði honum, en { sama mund kom þýzkur togarl auga á hinn bátinn og bjargadi þeim, sem í honum voru. Kom hann bátverjum skömmu síðar yfir f »La Francíc. Skipbrotsmennirnir róma mjög viðtökurnar og þá aiúð, er þeim var sýcd af sklp verjum á skipuoum er björguðu þeim, og þeir fofa rajög stlliingu og stjórnsemi yfi’maonanna á Á«u í þesiarl mlklu hættu, er bar svo bráð/.n að. Höfðu og hásetarnir hagað sér þar ettlr, þvf að enginn mæiti æðruorð, •n nllir frsmkvæmda hlklsust það, sem skyldan bauð þelm. JVJörg er sú raun; er íslenzkir Frá Aljiý&abrauðHerðinni. Munlð að senda kökupant anir nógu ttmaalega, helzt fyrir miðjan dag á forláksmessu! Tekiö við pöntunum í síma 83B (Laugavegi 61), »ími 983 (Ba'dursgötu 14) og öllum títsölum brauðgerðarinnar. 1500 kr. gefins. Ntí fer að verða hver síðastur aö ná í kaupbætismiöa Grípiö gæsina, meöan htía gefst! sjóraenn hafa taUfí f, en jafnan hafa þeir »ýnt at sér kárimenskn og stiliingu f hættunni. Ber þeim fyrir það óskitt vlrðing og þökk allrar þjóðarinnar. Erleud símskejti. Khöfn, FB, 20 dez. Fj&rm&iavandvæfti Frakka. Vegna tllboðs stóriðnaðarins steig frankinn talsvert f gær, bæðl ( Frakklnndi og útiöndum. Er álit Ið, að atjórnin takl með þakk- lætl á móti tiiboðinu, nema ef vera kynni, að jatnaðarmenn sporni við þvf. að því verði tekið. Varði ttlboðinu hafnað, cr áiltið, að afieiðingarnar verðl hrapitlegar. Bandarikjamenn eru fúsir tll þess að veita lánið. enda hafa þeir ógrynni fjár tii útlána, og enn tremur seija þelr œiklð af hráetnum til Frakklands. Stjórnaroagþveitlft þýzka. Frá Berlín er sfraað, að allar tilraunlr til þests að mynda ráðu- neytl hafi mistekist. Aiskr.piegt atvinnuloysi, óteJjandi gjaidþrot. Búlst er við btóðugum óeirðum. Er ekkl ósennilegt, að riklð verðl að iýsa laadið { nmsátars- ástandl. Khofn, FB., 21. dei. , Aaðvaldsrlkl samskotsþnrfi. I Frá Parfl ,h'r slmað, að mfirg- uoj þyki varhugavert, að stóriðn- aðuriná gangi { ábyrgð iyrir iánlnu handa ríkinn, þar eð það iftl þá svo út (!), aem ríkið sé aigeriega vaamáttugt að bjnrga *ér sjáitt. Hefir kornið train uppiatunga, nm að tfla tll aam- akota um ait landið hsnda ríkls- sjóði. >Rógnrinn am Rússland.c Biaðfð »So ialdsmokratenc í Kaupmannahöfn birtlr bréf frá lýðræðijafnaðar mönnum; er voru hitnd*amaðir og settir í dyflissu í Tebolak í Stbérfu. Tókst að smygla bréfiau úr dyfilasunni, Stacdur í því, að fangarnir kveijist þar tii dauða úr suiti, af óbreinindum og djötullegri meðíerð ýfirleitt. Engin læknis- hjálp «r fáanleg handa þeim, og er þelm kasað saman í klefana og deyjt þar f hrönnum. í bréfinu ákalia þeir flokkbbræður sina um hjálp. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflfólagi Reykjavíkur.) Rvík, PB, 20. dez. Borð I: 27. leikur Í»I. (hvitt), B f 3 X H d 1. Borð II: 27. leikurNorðm. (hvít), R b 1 — d 3. Taflflokkarnir hata nú tekið sér jólafri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.