Mímir - 01.11.1986, Blaðsíða 33

Mímir - 01.11.1986, Blaðsíða 33
Hannes Pétursson: Lausar vísur úr ferðalögum 1. í rútubíl á Stóra-Vatnsskarði sumarið 1979, þegar halla tók austur af og sá til Víðimýrarsels, Brekkuhúsa og þar fram eftir götum, varð þetta til: Hér hljóp Stebbi í Seli mýri og mó með magakútinn tóman. Hér var það sem Hjálmar gamli dó. Og hér valt, as you know, leigubíll í býsna góðum róman. 2. Hjá Sveinatungu á norðurleið 1981, þar hafði gengið yfir él fyrir stundu: Hvítnað er nú í mel og mó. Æ! mikið á Drottinn til af snjó. En menn hafa séð það svartara, nú, svo verður landslag allt bjartara! í Miðfirði sama dag, nálægt Melstað. Þá var 1. maí: Þótt Miðfjörðurinn hafi breytt um brag: byggðin öll í tæknialdar-stílnum, þá koma þennan kröfugöngudag Kormáksaugun svörtu móti bílnum. 3' . í Skagafirði 1982: Framar ekkert ég ineð vissu veit og víst mun ævin skamma bráðum liðin, en þegar ég kem í þessa bernskusveit, þekki ég, raunar, gömlu stefnumiðin. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.