Alþýðublaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 12
12 ALÞÝÐUBLAÐID Gleðileg jól! óskar öUum sinum roörgu viðfiki tavinum Jón Björnssm & Co. Gleðileg jóll óskar ðllum sínum vlð*kiftavinum Verzlunin Björn Krisljánsson. Gleðileg jóll óskar sioum viðskiftavinum T. A. Kerff, > ¦ bakararoeistaií. Gleðileg jól! óxkar sinum ?iftskiftavioum Verzlun Halldórs Jónssonar. Hverðsgotu 84. Gleðileg jóll óska ég öllum mínum vi&Rkiftavinum Jóh. Ögm. Oddsson. Laugavejfi 63 Gledileg ióll Grettisbúð. JSlaferiið. Nú hýrna hugir manna við heilagt jólaverð, svo úti jafnt, sem inni er alt á gönuferð. Ög einhver unaðs þokki er yfir lýða fjöld, því tárasnauð á tökin hin tuttugasta öld. Á dagskrá fyrri daga var dregin önnur rún; í önnum andans núna of einföld þætti hún. — Sem betur fór kom breyting sem blessuð tízkan ól, er. kom hún, há og hnarreist, með hatt og silkikjól. „Hún efldi sólar-seyðinn og setti jóla-met: að eta alls kyns krásir, én einkum hangið ket — Og bændur brugðust eigí, pótt búin séu skerð, þeir settu á sauðakrofin hið sanna jólaverð. Jón frá Hvoli. Seet í Alþýðuprentsmiðjunni. Prentað í Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.