Alþýðublaðið - 28.12.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1925, Blaðsíða 4
ÁL ÞYÐ IJBLÁÐIÐ •? pnnao. Hann hefir nýíega lokið við sogu, ssm höitir >Lok’d?tt>ur«. Landsmáiafnndf halda fram- J1 bjóðendurnir í Kiósar- og Guli- j bringusý'ílu, þeir Haraldur Guð- mundssou og Óiafur Thóia suður ( með sjó virkudsgana tll óramót- | anna, og er hinn fyrsti í kvöld í | Hafnarfirði. t \ >Dsnzlnn í Hrena* hefir nú verið leikinn tviavar og verður enn Jeikinn í kvöld og annað kvöld. Hefir Leikfélagið vandað mjög til sýningaiinnar, svo að hún er glæsileg og ahrifamikil. teðiúð. Hiti mestur -j- 1 *t. (i Vestm.eyi,), minstur — 6 st. (4 Ak. og í St.hólmi) Átt rorð aust )æg5 all hvöss, Veðurip*: Austlæg átt á Suður og Snðwtur iandi. Norðlæg átt á Norðvesturlandi. Breytileg vindstaða annars staðar. Urkoma á Suðurlandi. NsBtnrltefenir ©r í nótt GuS- mundur Guðfinnsson, Hvsrfisgötu 35. Sími 644. S]6menn á Akranesi hafa um þessar mundir stsðið í kaupsamn- ingum við ú gerðarmenn þar Var máium þannig kpmið fyrir jóiin, að sarningsumleiraíp voru st'and- aðar. í gærdag kornu s >ttaboð frá útgerðarmönnum á þá leið, að sjómennirnir fengu öllum kröfum sínum fullnægt. Ársltátið >Félags uDgra kom- múnlsta« verður í kvðld, Sjá aug lýsingu í síðasta blaði! Prentrillur tvær afarfáránleg- ar urCu í 2. örk af jólablaði Al- þýðubbiðsins, óg ollu því hams- íaus&r jólaannir, en bótin er, að ekki var það eimdæmi Veiður tæplega úr því bætt á annan veg en þann að prenta örkina upp og senda kaupendum með einhverjum af blöðunum næstu daga. Ljósastjaki, sjöarmaður, var fríkirkjunni hér gefinn í jólagjöf. >Yeðar ðll válysid, þættir að vestan«, eftir Guðmund Gislason Hagalín komu út rétt fyrir jólin. Tfáldto Opiöberað hafa trú* lofua sína á jó« idaginn að Sauð- árkróki ungfrú '3igríður JE>oneif«- dót.ti'r á hótei >Tindastóli« og Lárus Þórarinn Möndal verzlunar- maður. Helðnrsdoktor í íslenzkum fræðum hefir Hunne# Þorsteinsson þjóðskjalavörður verið kjörinn, og var það birt tonum á Þorláks- messu. >Ið&nn«, 01 tóber—dezember- í hefti, er nýkomin út. Þar er grein ■ eftir Eínar H. Kvaran rithöfund og kalJast >Krif fcur eða Þór«. Er i hún svar við ácdlu Sigurðar pró- ! feasor* Not dal* á rit hans og lífa- skoðun. Af öðiu efni ritsina má nefna ritgerð eitir Óiaf prófessor ! LáruBson um >elzta óðal á íslandi« (Skarð á Skarf sströud) og sögu, ! er kallast >M >ra Grimur« eítir IEinar Þorkelsson f. skrifítoíustjóra. >Horg’imMaðið< stendur nú varnarlaust uppi sem vonlegt sr, í- deilunni um iandhelgisgæzluna. Það heflr orðíð að viðurkeiina það, að Ólafur Thórs hafi ráðist opinberlega á J6n Magnússon for- sætisráðherra vegna þess, að hann áfrýjaði til hæitaróttar dómi um landhelgisbrot togara Ó afs, Egiís Skallagrimssonar. Myndi Blikur maður liklegur ti) þess að vilja heiða á fiamkvæmd landhelgis- laganna? Erlecd símskejti. Khöf i, FB. 21. dez. Stórlðja ítda í hoiidum svaitliða. Frá Róm»b(>rg ar tímað, að samband stórið saðarin* sé algor- Icga undir yfirráðnm svartllða. Khöla, FB. 24. dez. Helmskantsflog á vori komanda. Frá New York-borg er síroað, að félag þar f borginni vinnl að u«-U búnkigi uudir heimskauta-. flug á kotnand vori Viihjálmur Stefánsion kveiSur mlklu mlnnl hættu að fljújga í flagvél til heimskaut«ins heldur on yfir Atiantáhaf. Konurl BlðfSð nm S m á r a - smförlíklð, því að það er etnlsbetra en alt annað smförlikl. N jár skort, 10 stykki á 75 aura. Amatðrverzlunin við Austurvöil. Gljábrensla, nikkelerlng og allar aðrsr viðgerðir á relðhjólum f örkinni hana Nóa, Laugavagi 20 A. Sími 1271. Hassoiiul heflr í hótannm. Frá Rómaborg er símað, að Muasolini haldl þvf hlklaust íram, að það sé Iffsnauðsyn fyrlr ítalfu að fá nýlendur eða einhver ný landflæmi tll utnráð* yflr végna mannmergðar f landinu. Fáist þetta ekki, munl nýjungar spyrjast. Bandaríkjnnnm boðln þátttaka i afvopnnnarráðstefnnnnl. Frá Washington er símað, að Bandarikjunum hafí verið boðin þátttaka í *fvopnunar*tétnu þeirrl, sr áður hafir verið sfmað um. Stjórnia ihugar, hvert þiggja skuli boðið. Biöðin f iandinu eru þvi yfirieitt meðmælt. Itiíetjóri og ábyrgðarmaður: Hafiöjöna Halldórsson. TreDtsm. Hallgr. Bonediktuonsr Barir*taöiwtr»ti í»j 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.