Alþýðublaðið - 28.12.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1925, Blaðsíða 4
'? AL ÞYÐJBLAÐIB annan, Hann hefir nýiega lokið við sogu, sero haitir >Lok«dás>uf<. fjandsmát&fcandl halda fram bjóðendurnir í Ki6»ar- og Gull- bringusýulu, þdr Haraidur Quð- mundsson og Ól&fur Taórs, auður með sj6 vírkudagana tál éramót- anna, og er hinn fyrsti í kvöld í Hafnarfirði. I >Danz!nn í Hrana< heflr nú verið leikinn tvisvar og verður enn leikinn í kvöld og annað kvöld. Heflr Leikfélagið vandao mjög til sýningatinnar, svo að hún er glæsileg og áhrifamikil- leðflð. Hiti mestur -i- 1 Rt. (( Veatm.eyj.), minstur -f- 6 st. (a Ak. og í St.hó!mi) Átt corð aust læg, all hvöss. Veðurrpa: Austlrg átt á Suour og Sttðvestur landi, NorÖlæg átt á Norðvesturlandi. Breytileg vindstaða annars staðar. Urkoma á Suðurlandi. N»turii»l;nir er í nótt GuS- mundur Guðfinnsson, Hverfisgötu 35. Sími 644. Sjómenn á Akraoesi hafa um þessar mundir stsðið í kaupsamn- ingum við ú-geröarsnenn þar Var málum þannig kpmið fyrir jóiin, að samingsumleitaljjr voru st'and- aðar. í gmúag febmu Síttaboð frá útgerðarmönnum á þá leið, að sjómennirnir fengu öllum kröfum sínum fullnsegt. ArsMt'J >Félag« ungra kom- múnlsta< verður í kvðld. Sjá aug lýsingu í síðasta blaði! " 'Prentvillur tvær afarfáránleg- ar urCu í 2. örk af jólablaði Al- þýðublaðsina, óg ollu því hams- laussr jólaannir, en bótin er, að ekki var það ein»dæmi Veiður tæplega úr því bætt á annan veg en þann að prenta örkina upp og aenda kaupendum með einhverjum af blððunum næstu daga. LjósaBtJaki, sjöarmaður, var fríkírkjunni hér geflnn í jólagjöf. Weðar §11 válynd, þættir að vestan<, eftir Guðraund GHslason Hagalín komu út rétt fyrir jólin. Trúioíw. Opiöberað baía trú* lofua sína á jólidaginn að Sauö- árkróki ungfrú Sigríður f'orlflifa- dóttir & hótel >Tindastóli< og 1 Lárus Fórarinn iMöndal verzlunar- maður. Heíðarsdofet >r í íslenzkum fræðum heflr Hunnes Þorsteinsson þjóðskjalavðrður verið kjörinn, og var það birt tonum á forláks- messu. *Iðann<, oV.tóber—dezember- hefti, er nýkomin út. far er grein eftir Einar H. Kvaran rithöfund og kallast >Krif tur eða Þórx. Er hún svar við áö.eílu Sigurðar pró- fesnors No'dals á rit hans og lifs- skoðun. Af öðiu efni ritsins rná nefna ritgerð eítir Óiaf prófessor Lárusson um sekia óðal á IslandU (Skarð á Skarf sströtid) og sögu, er kallast >M sra Grimur< eftir Eínar Þorkelssou f. skrifstoíustjóra. w>. »Morganblaðlð< stendur nú varnarlaust uppi sem vonlegt er, i deiiurmi um landbelgisgæzluna. Pað heflr orðið að viðurkenna það, að Ólafur Thórs hafl ráðist opinberlega á J6n M gnú^son for- sætisráðherra vegna þess, að hann áfrýjaði til hætlaréttar dómi um landhelgisbrot togara Óiafs, Egils Skallagrimssonar. Myndi sltkur maður liklegur til þess að vilja heiða á framk?æmd landhelgis- laganna ? Erletid iiímskeyti. Khof', FB. 21. dez. Stóriðja ttala í höndum STHl'tllða. Frá Rórn; bt rg er simað, að samband stóriðisaðarlns sé alger- lega undir yfirráðnm svartliða. Khöi./J, FB. 24. dez. Helinskaat sflug á vori konoanda. Frá New Yerk-borg er síroað, að féíag þar f borglnni vinnl að ut.<i:.búningi undir héimikauti-, flug á koaaaod vori Vilhjálmur Stefánsion kveiSnr miklu minni hœttu að fljai$a í flngvél tll heimskautains heidur en yfir Attenhhaf! Konur! Blðilð nm Smáia- smlövlíklð, því að það ev efniebetra en alt annað smföpliki. Nýárskort, 10 stykki á 75 aura. Amatöwevzlunin við Austurvöll. Gljábreasla, nikkeleriog og ftiSar aðrar viðgerðir á reiðajólum i örkinni hans Nóa, Laugavagl 20 A. Sfmi 1271. Massoiiol heflr í hótanom. Frá Rómaborg er símað, að Mutsolinl haldl þvt hlklauat (ram, að það sé iifsnauðsyn fyrir ítalfu að fá nýlendur eða einhver ný landflœmi tii umráða yfir végna mancmergðar í landlnu. Fáist þetta ekki, muni nýjungar spyrjast. Bandaríkjanam boðln þátttaka f afvopnanarráðstefnonni. Frá Washington er simað, að Bandaríkjunum hafi verið boðin þátttaka f afvopauoarttetnuþeirrl, ar áður hefir verið aímað um. Stjórnia ihugar, hvort þiggja skuli boðið. Blöðln i iandinu eru þvi yfirleitt meðmœlt. llítsíjóri og ábyrgðarmaðor: Hsllbjörn Halldónton. frentsm.. Hallgr. BenetLikttsonftv laricfiWDiMtaDti T»j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.