Dögun - 17.07.1946, Qupperneq 1
BÆJARBLAÍÐ SÓSÍ ALISTAFÉLAGS AKRANESS
L árgangur
Akranesi, 17. júlí 1946
6. tölublað
Nýr sóknarprestur SlgUf StjÓmannnar
F r •
p •
Alþingiskosningum er lokið og eflingar þessa samstarfs um
! og úrslit kunn. Eftirvænting stórstígar framfarir til hagsæld-
var mikil yfir úrslitum almennt ar og menningar fyrir iand og
; og í einstaka kjördæmum. Ekki lýð. Pess er þá að vænta, að ]
Ingólfur Runólfsson:
Iþróttaþáttur
Meistaramótið
Merkasti
íþróttaviðburður
verður þó sagt, að kosningabar- greiðlega gangi um nýja samn- Þessa ars her a Akranesi, er tví-
... ... _ , - - ... , , , ,1 mælalaust þátttaka íþróttabanda-
áttan hafi venð að sama skapi ínga milli stjornarflokkanna, þvi. , ., .. . , ,
. lags Akraness (I. A.) í meistara-
hörð, og inunu fáir sakna þess, að nauðsyn ber til fyrir jafn | ;n(jt; í knattspymu. Mörgum mun
þóít vopnaburðum okkar Islend andstæða flokka, að glögglegaj hafa fundizt, að með þeirri á-
inga fari að mildast nokkuð í1 sé samið um viðfangsefni ákveð kvörðun hafi verið stigið full
kosningum. Það ætti að vera [ ins tímabils. Verða þá færri
öllurn Ijóst, að hægt er að hafa snurður á samvinnunni en ella
mismunandi skoðanir á lands- myndi.
málum og reyna að bera þær| Andstöðuflokkur ríkisstjórnar-
fram, án þess að hatast og innar, Framsóknarfl., fékk fra Því g°ð enn> Þótt mikið hafi
djarft spor. Mörg rök hnigu að
því, að svo væri.
í fyrsta lagi er vitað, að skil-
yrði til knattspyrnuiðkana hafa
verið mjög slæm hér og eru langt
Sr. Jón M. Guðjónsson er
fæddur í Suðurkoti á Vatns-
leysuströnd 31. maí 1905.
Hann ólst upp á Brunnastöð-
um, heimili foreldra sinna,
frú Margrétar Jónsdóttur, er
var Ijósmóðir þar um 40 ára
skeið, og Guðjóns Pétursson-
ar, útgerðarmanns og bónda.
Frú Margrét er nýflutt hing-
að til Akraness, en mann sinn
missti hún 1938.
Jón M. Guðjónsson lauk
prófi v'ð Flensborgarskóla í
Hafnarfirði árið 1923 og gagn-
fræðaprofi við Akureyrar-
skólann 1926. Stundaði hann
sjómennsku og fleiri störf í
milktíðinni. Árið 1929 lauk
hann stúdentsprófi við
Menntaskólann 1 Reykjavík,
og innritaðist sama ár í guð-
fræðideild Háskólans. Guð- [
fræðiprófi lauk hann 1933, og
var vígður aðstoðarprestur í
Garðaprestakalli 16. júlí sama
ár. Gegndi hann því starfi í j
eitt ár, en var þá skipaður
prestur í Holti undir Eyja-;
fjöllum og hefur gegnt því
síðan. Hann mun sennilega
taka við embætti sínu hér um
næstu mánaðamót.
Auk fyrr talinna starfa var
hann lögregluþjónn á Siglu-
mannskemmast í orð- og rit- slæma útreið í þessum kosning
deilum. Það er að vísu skiljan- um. Ekki er þar nóg að athuga
legt, að miklu meiri hætta er
þessara vanþroska aðferða í fá-
mennu samfélagi heldur en þar,
sem persónulegu kynnin eru
ekki einu sinni nóg til að jarð-
vegur sé fyrir gróusögur grann-
viturra málóðsmanna.
Fyrstu Alþingiskosningar ís-
lenzka lýðveldisins urðu í heild
j sigur fyrir nýsköpunarstefnu
hinna andstæðu stjórnarflokka,
sem sameinazt höfðu á mikil-
vægum tíma til mikilvægra á-
taka. Þótt ýmsir stjórnarandstæð
ingar, svo sem þingmaður þessa
kjördæmis, kæmu all-sterkir út
úr kosningunum, þá leikur ekki
á tveim tungum um dóm þjóð-
arinnar: Hún æskir framhalds
firð: fjögur sumur. Þá hefur
hann mjög lát'ð ýmis félags-
og menningarmál til sín taka,
einkum slysavamir. I Holts-
nrestakalli voru honum falin
'hnis trúnaðarstörf, var t. d.
sýslunefndarmaður, formaður
skólanefndar o. fl.
Sr. Jón M. Guðjónsson er
kvæntur Lilju Pálsdóttur frá
Hvassahrauni á Vatnsleysu-
strönd. Hefur þe m orðið tíu
barna auðið og eru níu þeirra
á lífi.
I áunnizt með byggingu hins nýja
íþróttahúss.
í öðru lagi eru flestir knatt-
atkvæðatap flokksins, en það spyrnuiðkendur hér menn, sem
Framhald á bls. 4
Framhald á bls. 4
Bæjarstjórn Akraness mótmælir
herstöðvura
Á bæjarstjórnarfundi í vetur báru Ing. Runólfs-
son og Helgi Þorláksson fram tillögu í herstöðva-
málinu. Vegna eindreginna tilmæla Sjálfstæðis-
manna var tillögunni vísað til þriggja manna nefnd-
ar, og voru kosnir í hana þeir Helgi Þorl., Ólafur B.
Björnsson og Sveinn Kr. Guðmundsson.
Á bæjarstjórnarfundi 20. júní var einróma sam-
þykkt svo hljóðandi tillaga, er nefndin bar fram:
„Bæjarstjórn Akraness skorar á Alþingi og ríkis-
stjórn:
a) að krefjast þess, að allt erlent herlið hverfi
tafarlaust burt úr landi,
b) að veita engu erlendu herveldi bældstöðv-
ar hér á landi,
e) að athuga gaumgæfilega, hverjum skilyrðum
þátttaka Islands í bandalagi sameinuðu þjóð-
anna yrði bundin. Vill bæjarstjórnin eindregið
æskja þess, að engin ákvörðun verði tekin
um það mál, nema glöggt liggi fyrir um skyld-
ur og réttindi þátttakenda, enda verði þ jófar-
atkvæðagreiðsla látin skera úr um þátttöku
landsins.“