Dögun - 17.07.1946, Page 3
DÖGCN
S
Nýkomnar
ýmsar kristalvörur
svo sem:
diskar,
könnur
Og glös
og ýmsar geröir af vörum
Andvari hi.
Mál og menning
Tvœr fyrstu bœkur
þessa árs eru komnar út:
Salamöndrustríðið
og
Réttlæti,
en ekki hefnd
Félagsmenn vitji
bókanna til
Halldórs
Þorsteinssonar
Rafmagnsvörur
Fyrirliggjandi:
Ófnar, 1 og 2 kw.
Kaííikönnur,
Suðuhellur,
Ryksugur, 2 gerðir
Væntanlegt á
næstunni:
Hraðsuðukatlar,
Brauðristar,
Straujárn
Verzlunin
Staðarfell
Sími 150
Sólríkur kjallari
er t.l leigu, ef u-m semst.
Gæti verið hentugur fyrir
iðnað, verzlun eða jafnvel
til íbúðar. Nánari upplýs-
ingar gefur
Helgi Þorláksson
Sími 72B
Orgelnámskeið
byrja ég um næstu mán-
aðamót, ef næg þátttaka
fæst. Kennt verður í flokk-
um. Þeir, sem vildu sinna
þessu, tali við mig fyrir 25.
júlí.
Helgi Þorláksson
Baugsstíg 11. Sími 72B
Akranes-Reykjavík
Ekið um Hvalfjörð mánu-
daga, miðvikudaga, föstu-
daga. Frá Akranesi kl. 8,
frá Reykjavík kl. 17.
Afgreiðsla í Reykjavík
hjá Frímanni Frímanns-
sýni, Hafnarhúsinu, sími
3557, og á Akranesi á Óð-
insgötu 16. Sími 17.
Þórður Þ. Þórðarson
Sel kgaða máleingu
Litaval eftir ósk kaupanda
Þakfarfi, flestir litir
Aluminíum bronse
Blýmenja
Gróðurhúsakítti
Gólfdúkalím
Ennfremur flestar aðrar tegundir af
málningu.
Teitur Guðmundsson, málarameistari,
Hringbraut 20, Akranesi.
Lesendur!
Skiptið að öðru jöfnu
við þá, sem auglýsa í
Dögun.
Nýjustu Msgögnin
eru
stofuskápar,
bókaskápar,
sængurskápar
Fást hjá
Axel Eyjóllssyni
Ný byggingavöruverzíun
Iðnaðarmenn á Akranesi hafa nú
stofnað sína eigin verzlun með all-
ar efnivörur til iðnaðar svo og alls
konar verkfæri og búsáhöld. Verzl-
unin mun ávallt leitast við að full-
nægja eftirspurn með beztu fáan-
legum vörum.
Verzlunin er rekin í húsum
Bjarna Ólafssonar & Co.
Sími 28.
Byggmgavöruverzlunin
BJARG
Prestskosning fór hér fram 23. |
f. m. Atkvæði voru talin á skrif-
stofu biskups og skiptust þannig:
Sr. Jón M. Guðjónsson 695 atkv.,!
cand. theol. Sig. Kristjánsson
114 atkv., sr. Þorsteinn Jóhann-1
esson 93 atkv. Tveir seðlar voru
auðir og þrír ógildir. Alls voru
því greidd 907 atkv., en 1393 j
kjósendur voru á kiörskrá í'öllu'
prestakallinu. Þátttaka var því
rúm 65%. Sr. Jón Guðjónsson |
var því löglega kjörinn sóknar-1
prestur hér, og hefur verið skip-
aður frá 1. þ. m. að telja.
Bjarg, ný byggingavöruverzl-
un, opnaði sölubúð um síðustu
helgi í húsakynnum BOCO. Iðn-
Lítil íbúð
óskast nú þegar eða í
haust. Tvennt fullorðið í
heimili. Tilboð, merkt:
„Góð umgengni“, sendist
fil blaðsins fyrir 15. ágúst.
aðarmannafélagið hér starfrækir
verzlun þessa og hyggst hafa þar
alls konar byggingavörur, verk-
færi og búsáhöld.
Lesendur og auglýsendur. Þetta
þlað er fjórum dögum eftir á-
ætlun. Stafar það af sumarfríum
i prentsmiðjunni.