Dögun - 17.07.1946, Síða 4
Fjárhagsáætlun Akraness 1946
Fjárhagsáætlun Akraness 1946.
Eins og getið var í 5. tölublaði Dögunar kom f járhags-
áætlun þessa árs fyrst frá bæjarráði til bæjarstjórnar þ.
20. júní. Þá var og getið niðurstöðutalna áætlunarinnar,
en á fundi sínum 3. þ. m. gekk bæjarstjórnin endanlega
frá henni og eru aðal tölur hennar þessar:
A. Tekjur.
1. Eftirstöövar frá fyrra ári ................. kr. 12.000,00
2. Byggingarleyfisgjöld .......................... — 4.000,00
3. Endurgreiddur framfærslustyrkur frá f. árum — 4.000,00
4. Fasteignaskattur ............................. — 42.000,00
5. Útsvör utansveitarmanna ...................... — 15.000,00
6. Niðurjöfnuð útsvör .....................— — 1.279.500,00
7. Ógreiddur stríðsgróðaskattur f. 1944 ....... — 90.000,00
Samtals kr. 1.446.500,00
B. Gjöld.
1. Stjórn kaupstaðarins....................... kr.
2. Lýðhjálp .................................... —
3. Menningarmál ................................ —
4. Lögreglumál................................. —
5. Heilbrigðis- og öryggismál .................. —
6. Ýmsar greiðslur og styrkir .................. —
7. Framfarasjóður Akraness ..................... —
8. Byggingarsjóður verkamanna .................. —
9. Ýmsar verklegar framkvæmdir ................. —
10. Óviss útgjöld .............................
Samtals kr. 1.446.500,00
84.460,00
272.000,00
277.100,00
75.100,00
162.000,00
48.500,00
§.000,00
35.000,00
471.000,00
16.340,00
Iþróttaþáttur
Frh. af 1. síðu.
vinna erfiðisvinnu, misjafnlega
reglubundna, sem krefst fremur
hvíldar en erfiðra æfinga að
loknu dagsverki.
í þriðja lagi höfðu flestir
knattspyrnumenn okkar fremur
litla æfingu í keppni, sem þó er
af öllum kunnugum talið mjög
mikilsvert.
Þegar alls þessa er gætt, auk
margs annars, sem hér er ótalið,
þarf engan að furða, þótt mörg-
um hrysi hugur við að senda
knattspyrnumenn okkar í jafn
harða keppni og vitað var, að
þarna yrði um að ræða.
En reynslan sýndi, að það spor,
sem stigið var með þessari á-
kvörðun, var sannkallað fram-
faraspor og á eftir að hafa örf-
andi áhrif á knattspymuíþrótt-
ina hér á Akranesi meira en
margan grunar.
Efnispiltur.
Má í því sambandi benda á, að
einn þátttakandinn frá Akranesi,
Ríkharður Jónsson frá Reynis-
stað, hefur verið valinn í úrvals-
lið íslenzkra knattspymumanna.
Eru litlar líkur til að hæfni hans
hefði komið í ljós, án þátttöku
Akumesinga í meistaramótinu.
Það er áreiðanlega ósk allra Ak-
urnesinga, að gæfa og gengi fylgi
hinum unga knattspyrnumanni í
því þýðingarmikla hlutverki, sem
honum hefur nú verið falið.
Árangrar.
Um frammistöðu knattspyrnu-
manna okkar á mótinu má full-
yrða, að hún hafi verið mun
betri en hægt var með nokkurri
sanngimi' að vænta. Óbijandi
viljaþrek, ásamt drengskap og
festu, mótaði leik þeirra. Að taka
ósigri án vanmáttarkenndar, er
eitt af einkennum hins sanna í-
þróttamanns, á sama hátt og hon-
um ber að fagna sigri án of-
metnaðar.
Um einstaka leiki Akurnesing-
anna í þessu móti hafa mér fær-
ari menn ritað. Þó vil ég, að
gefnu tilefni, geta þess, að leikur
þeirra við Val var tvímælalaust
langbezt leikni leikur þeirra, og
hefði, að sögn margra, átt að
enda með sigri Akumesinga.
Akumesingar settu alls 6 mörk
á mótinu, en fengu 13. Þessar
tölur, ásamt vitnisburðum þeim,
sem knattspymumenn okkar hafa
fengið víða að, sýna, að ef þeim
verða sköpuð nauðsynleg skilyrði
tæknilega og fjárhagslega, munu
knattspyrnumenn okkar auka
hrðóur Akraness í sívaxandi
mæli.
Um helztu verkefnin, sem fram
undan eru, til að skapa íþrótta-
fólki hér heppileg skilyrði, mun
Síldarafli Akra-
nessskipa 13. júlí
(Úr skýrslu Fiskifél. ísl Til
samanburðar eru innan sviga
heildartölur um afla í fyrra): sömu skipa
Gufuskip:
Olafur Bjarnason Sindri 2001 1141 (4333)
Mótorskip:
Aðalbjörg 936 (ný)
Ásbjörn 614 (1109)
Farsæll 1256 (nýr)
Hrefna 1246 (647)
Keilir 702 (1961)
Sigurfari 1128 (2632)
Sjöfn 364 (1209)
Svanur 304 (3082)
Egill og Víkingur 761 (1319)
Alls 10453 mál
Ólafur Bjamason er hæstur
gufuskipanna, en af mótorskip-
um er Fagriklettur hæstur, með
3871 mál.
Bræðslusíldaraflinn er nú
207,251 hektól., en 100,272 á
sama tíma í fyrra.
Afli hefur mjög glæðzt síðan
þessi skýrsla var gefin.
Fyrsta steinker hafnarinnar (af
fjórum) kom hingað um síðustu
mánaðamót.
Ferjuskipin tvö komu á laug-
ardag.
NánaBi fréttir af kerinu og
skipunum verða að bíða næsta
blaðs.
Nýlátnir eru hér í bæ þeir Sig-
urður E. Hallbjarnarson, útgerð-
armaður og Valdimar J. Guð-
mundsson, umsjónarmaður bama,
skólans. Þeirra verður nánar get-
ið hér í blaðinu.
Þá hafa þau hjónin Hulda Ás-
geirsdóttir og, Axel Eyjólfsson
nýlega misst kornungan son, Sig-
urð að nafni.
Útfarir Sig. E. Hallbjamarson-
síðar verða rætt í þessum þátt-
um.
Að síðustu þetta í sambandi
við íslandsmótið: Allir, sem tóku
þátt í mótinu og þeir aðrir, er
stuðluðu að því, eiga þakkir skil-
ið fyrir það starf, sem þeir hafa
leyst af hendi. Munu Akurnes-
ingar sýna þakkir sínar í verki
með því að vera srmtaka um að
efla og styrkja starfsemi t A. J
ig gera með því næstu för á I
meistaramót sigurvænlegri.
ar og Valdimars Guðmundssonar
fóru fram fyrir síðustu helgi,
litli drengurinn var jarðsettur <.
mánudaginn var.
Magnús Jónsson, skólastjóri
iðnskólans hér, er um þessar
mundir í Svíþjóð á móti nor-
rænna iðnskólamanna.
Sigur stjórnarinnar
Frh. af 1. síðu.
mun nema tæpum 800 atkv. —
Það er raunverulega tæpast
svona mikið, því að kunnugt er,
að Framsóknarmenn kusu fram
bjóðendur Alþýðuflokksins í
sumum kjördæmum, t. d. í
Gullbr.- og Kjósarsýslu, N.-Isa-
fjarðarsýslu o. v. Alþýðuflokkur
inn greiddi þessi atkvæði ekki
að fullu, þótt líkur séu fyrir ein
hverju endurgjaldi sums staðar.
Aðalósigur Framsóknarflokksins
felst í falli annars foringjans,
Eysteins Jónssonar, og stórfelldu
atkvæðatapi hins leiðtogans,
Hermanns Jónassonar. 1 kjör-
fremst á fordómum um sósíal-
ista.
Sósíalistar stóðu ætið heilir að
stjórnarsamstarfi, þeir hvöttu
til framhalds þess, og þeir una
dómi þjóðarinnar vel. En skyldu
andstæðingar stjórnarinnar læra
af þessum kosningum? Ætli hin-
ir föllnu eða hálfföllnu foringj-
ar skilji það, að þessi úrslit
gera kröfu til þeirra um að
hverfa frá marklausum andróðri
og leita samstarfs við hina
flokkana um stjórn landsins
næsta kjörtímabils?
Það eru vafalaust margir van
trúaðir á, að slíkt allsherjar
samstarf tækist, og munu menn
halda, að þar hafi verið reynt
til þrautar 1944, áður en þessi
stjórn var mynduð. Svo er þó
ekki, því að helzta mótbára
Framsóknar og annarra stjórnar
andstæðinga — andstaðan gegn
sósíalistum — hefur nú verið
fordæmd af þjóðinni í þessum
kosningum. Vegur og virðing
dæmum þeirra beggja vinna stjórnarandstæðinganna myndi
sósíalistar mikið á, og má vissulega vaxa, ef þeir viður-
segja, að í því felist þyngsti kenndu nú villu sína. Annars
dómur þjóðarinnar yfir öllum' er þeirra saga senn búin í ís-
þeim þingmönnum, sem byggðu lenzkum stjórnmálum. Þjóðin
stjórnarandstöðu sína fyrst og| sér fyrir því.