Alþýðublaðið - 30.01.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1920, Blaðsíða 1
CrefiO ú,t af ^VlþýÖuílolcUnuiiaL. 1920 Föstudaginn 30. janúar 21. tölubl. Alþýðuflokkslistinn er A-listinn. Kosning-arskrifstofa Alþýðufiokksins er í G-ood- T.-húsin kosning-ad&ginn. læjarstjdrnarkosningamar. Aumleg frammistaða hjá Morgunbiaðinu. Á laugardaginn fara fram. eins ^g mönnum er kunnugt, kosning- *r á 6 fulltrúum í bæjssrstjórn. Al- íPýðuflokkutinn býður fram þá Ölaf Friðriksson ritstjóra, Jónínu Jónatansdóttur "husfrú, Kjartan 0 afsson steinstnið og Hallbjörn Halldórsson prentara. Alþýðan hér í Reykjavík þekk- lr alla þessa menn að góðu. ölaf •^riðriksson þekkja allir fyrir hina 'Osérplægnu 0g ötulu starfsemi »ans í þarfir alþýðunnar, bæði í •^jarstjórn pg eins sero ritstjóra ^kða alþýðunnar. Það er óþarfi að hrósa ÖhR, því hvortveggja *? *ð alþýðan þekkir hann að íEoðu og svo eru skammirnar í íMbrgunblaðinu um hann líka ljós- :astur vottur þess hvað mótstöðu- «nönnum alþýðunnar er meinilla við hann og hvað þeir álíta að fhann vinni alþýðunni mikið gagn. (Um hína er það að segja að fþejr eru hvor um sig trúnaðar- <«ienn innan sinna félsga og hafa «nnið ágætt starf innan félaganna ^g í flpkkunurn. Alþýðan treystir þessum mömmm eins og líka eðli- legt er því hún hefir sjálf sett þá « listann. Hinir listamir eru ekki fram kornnir fyrir vilja fólksins, heldur hafa einstakir menn og iélög ver- ið að braska við sð sjóða þá saman og segja svo á eftir við fólkið að þessa menn skuli það kjósa. Eina syarið, sem kjósend ur eiga að gefa þesskonar íistu.m er að kjósa þá ekki. Þa^ er ekki neitt eftirsóknar- vert að vera í bæjarstjórn, ólaun- að en erfitt starf. En það er eft- irsóknarvert fyrir alþýðuna hérna { Reykjavík að hafa sína fuUtrúa í bæjarstjórn, þvf engum er trú andi til að gæU hagsmuna heun ar nema hennar eigin mönnum. Fyrir því er fengin full reynsla. Húsaeigendurnir og þeir sem eiga stórar eignir kæra sig ekk- ert uro að leigan lækki, þeir kæra sig ekkert um að það verði bætt úr húsnæðisleysiqu. Þeim er sama þótt bÖrn og konur veslist upp f óheilnæmum húsakynnum. A* þeim er nóg f "Reykjavfk ,Það vita þeir sem það hata reynt og til þekkja. Auðmennirnir pg þeirra sinnar hugsa ekki neitt uro að gera bæ- inn þægiiegri pg. skemtilegri, „þeir eiga sínar hallir, raeð háum múr- um f kringum, þeim líður vel og það er þeim aóg, Látum hina :bara drepast út kuida í óhcilnæm- um fbúðum, þess minni peninga þurfum við að borga í bæjarsjóð, hugsa þeir. Nei. Þeir hugsa ekki ,um hag aíþýðunnar og þessvegna kýs hun þá eðlilega ekki í bæjarstjórn. Eða þá dýrtíðin. Þeim er ekkert eldlegt áhuga- rnál að fá henni létt, flestir þeirra græða á henni á einhyern hátt bein'ínis Óbeinlínis græða þeir á því að bærinn leggi ekki fé í slíkar ráð- stafanir, Alþýða manna man eflaust eft- ir þvf hvernig þeir hafa tekið í þær tilraunir sem fulltrúar hcnn- ar hafa gert til þess að reyna áð utvega bæjarbUum ódýrari fisk. Það mundi létta áhyggjunum af margri fátækri húsmóður ef bær- inn sæi um að íbúar hans hefðu ætið hægan, góðan og ódýran fisk. Þeim sem finst það máli skifta að bannmenn séu f bæjarstjórn, er þvf til að svara, sem alkunnugt er. að fulltrúar alþýðunnar eru allir binnmenn, pg er því engin ástæða til að kjósa annan lista spkum þess. En annars yerður ekki skilið að bannmálið sé aðaj- roálið, sem kjósa eigi um í bæ]- arstjó'n. Alþýða manna, hvort sem það eru yerkamenn, iðnaðarjnenn eða. ppinberir starfsmenn, ætti að at- huga yel að ful|trjíar alþýðuflokks- ins berjast fyrir hennar hagsmun- um, fynr hagsmunum ,hei)dar|nn- ar, en ekki einstakra manna. Það er óþarft að hæla fulltrúa- efnum alþýðunnar. Þeir eru syo gpðir að Morgunblaðið geturekki sti.lt sig um að hæla þeim. Það kveður Hallbjörn og Kjartaa Óiafsson beztu og duglegustu menn. Hyersyegna vill það þá ekki hafa þá í bæjarstjórn. Kannske þ*ð yilji ekki að »beztu og dug- iegustu tuenn* eigi sætiþar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.