Alþýðublaðið - 29.12.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.12.1925, Blaðsíða 4
A LÞYÐUBLAÐIW JafnaBarínannafélag Islands hetdur fi.ad J>rið]udaglnn 29. þ. m. í kaup- þlngsaalnum í Eimskipaféiagshútlnu. Fundvirina hefst kl. 8 ^2 «n lyltan verður i gangl frá kl, 8 — 8^ J6n BNldyinst on segir frá farð slnni um Austur- og Norður-laud. Stjórnln. Sjómannafélai; Reykjawíkur. Lit’rarmatsstarflð. Þelr féiait ar, sem ætia að koma til grsina við kooningu á lifrarmatsi aanni, cr félaginu ber að útnefna, sendi tiikynnlngu þar um tlt stjórnarinnar í síðasta lagi 6. janúar n. k. Stjórnln. '4- sj ilfsmovö péu framin aö mehal lali á viku þir í borginni vegna atvinculeynis og gjaldþrota. Hlutieysis scmniiigar mllll Eússa og Tyrbja Frá Lundúnum er símað að hraískeyti þangað frá Miklagarði skýri frá því, að forsætisráðherr- ann hafl lýst yflr því í þinginu, að sendiherra Tyrkja, staddur í París, hafi gert samning víð Tji~ tjerin um, að Tyrkland og Rúss- land skuldbiDdi sig til gagnkvæms hlutleysis, sé urn utan að komandi árás að ræða. í Hatxiarfipðii Ihaldld á nndsnhaldi. Gretnllegt fylgl Tið aiþýðuste'imna Landsmálafnndur þlngmánns- efnanna í Kjósar og GuHbriogu- sýslu í gærkveldi í Hafnarfirði var afar-íjölaóttur. Var hann haldlnn í hinu stóra Geirs-pakk- húsi, og var það fult út úr ÖH- um dytura. Bor þsð vitni nm, að áhugi alfýðu á landsmálum varður æ melii, og um vaxandi skilning hennai á þvf, að vei- ferðarmálum hennar *r svo b»zt borgið, að hún takl sjilf að sér maðferð þeirrc. Fundarstjórl var vatlnn að flt- iögu frambjóðenda Þórður Edíi lonsson héraðclæknir. Ólafur Thórs hóf umrseðar, og var ræða hans nær eingöugu ád úla á jafnaðarstefnuna, en ekki kotn þar íram neltt annað #n venju- legar mótbárur auðvaldiins, sem marghraktar hafa verið áður og voru hraktsr eno. Eftlr hann talaði Haraldur Guðmund.son. Lýati haun stetnu ihald^ins. raktl stjórnarteril þess og oýndi, hvarsu hann hefir verið allur tii óþurft ar aiþýðustéttinni, en að sama skapi tU ofllngar h»g bargeisa stéttarinnar. Einkum raktl hann akatt»málin og hve.su Ihaídð yiídi léíte álögum w eigaastétt- innl og velta þaim yfir á alþýðu stéttina. t>á r k hann og aftur ádtiiu Óiats á jafnaðarstetnuna. Auk þessara frnmmæienda, sem töluðu o(f;ir báðir, tóku til m&ls Kjartan ó afsson, Sigurgeir Gfsláson og Btiinteinn Bjarnason úr hópi h*?nfirzkra iundármanna, Jón Bridwinssoa, Signrjón Á. Óia sson, Héðinn Vaidimamon, Jón Þoriákssoc .. Magnús Jónsson dósent og Bjarni Bjarnason kennari, er a' arsdi hnútnm f haldsmanna tii Framsóknarflokks ins Er hér e kki rúm ti! að segja neltt tri> ræðum manna, en greinilega var allur fundarinn sókn af hálfu Albýðufiokkains, »n vörn hjá I laldinu oar jafoan mjög óhæg. Sem dæml má natna, að Ólatnr Thórs fann sig knúðan til að 5ý«a yfir þvf, að hann myodi vurða á móti rikis- iögregiu, ef ht nn yrði kosion á þlng, og frumirarp um siikt llð kæml fram aftur. Það kom og greinilega tram í rómi þeim, er tuodarmenn gerðu aó máli ræðumanna. að aliur þorri fuaditrmanna aðhyltlet stefnu Alþýðuiiokksins, en var andvígar Ihsldioa. Umiæður vcra mjög hófiegar og kurtelslegai af bsggja háifu, og tór fuoduri tn vel frám, svo sem jafnan þai, er alþýða hefir undirtökin. Vat inadinum iokið uili IlI. 3 f aótl. Nastarleknlr er í nótt Frlðrik . Björnsron, Tho vafdsensstrætl 4 | Sími 1766. Loftkveðja á íslenzku. (Tilk. frá sendiherra Dana.) Rvfk, 24. dsz. Amerfskl sendlherrann f Kaup- mannahöfn sendir á gamlárskvöid kl. 760 — 8 (dansknr tlmi) frá lo'tskeytsstöðlnni í Ryvanger kveðju á fslenzku. Lottskeyta- tækjanotendur á ísiandi eigá að geta heyrt kveðjuna. Veðrið. 'Hitl mestur 2 st. (( Rvík og Vestm.eyjum), mhut- ur ~ 23 st. (á Grfmsst), 19 á Akureyri. Att viðast anstlæg, stormur í Vestm.eyjum. Veðnr- spá: Anstlæg átt, althvðss á Suðurlandi, hæg á Norðurlandi, Órkoma sums staðar á Suður- og Suðaustur landl. Jóladv0l. Kristján Albertsson cand. phil., er stýrir helztu varn- arfleytu auðvaldsstéttsrinnar hér á landi. hefír nýlega slegið lsnd- tjöldum á >6rísavöllum við Fúla- læk«. Virðiat hann hafa kösið að sitja þar um jólin og skemta sér við nautn þess, er hann kallar >aalerniastil< í riti. >Hviltk rit- menningU Væntanlega gæta and- stæðingar hanr þess að truflá ekki manninn. meðan jól endast því að hann má kallast vel kominn þar, sem hann er nú Ritdtjóri og ibyrgðarmsður: Hallojörn Halldðrison.___ Prentam. Hallgr. Benediktiionar Bergitaðaitrmti IV,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.