Alþýðublaðið - 30.12.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1925, Blaðsíða 1
1925 Gefið tit af Alþýðnfloklaram ; , MiBvikudaginn 30. dezember. 306. tölublaB. Kærar þakkir mínar til allra nœr og fjær, er sýndu mér \ hluttekningu og velvild i 60 ára afmœliedegi mínum 27. þ, m. Hafnarfirði, 29 dee. 1925. MagnÚ8 Jónsson. FolUrfiaráösfimdnr kl. 8 í kvöld, miðvlkudaglnn 80. dez. í Ungmennatél&gahúsinu. SJómannafélag Hafnarfjarðar. Lifrarmatsstarfiö. Þalr íébgsr, aem ætla að koma tll greioa við kosningu á llfrarmatsmanni, ar félaglnu ber «ð útnatna, tendi tilkynniogu þar um tli stjórnarlnnar i siðasta lagi 6. janúar n. k. Stjórnln 'j.i i........... jj Borgarstjfira- kosniogio. ; .Urskurður' baejarstjórnar um kjðrgengl sérs Ingimars Jónssonsr. Á aukafundi bæjarstjómar í gær- kveldi var til meðferöar kæra sú, er borgarstjóri hafði sent bæjar stjórn út af umsókn séra Ingi mars Jónssonar um borgarstjóra- stöðuna. Borgarstjóri gerði grein fyiir kæru sinni og tilkalli til stöðunn- ar, þar eð séra Ingimar væri e)gi kjörgengur samkvæmt oiðalagi laganna. Formaður kjörstjórnar, Pétur Magnússon, rakti ástæður kjörstjórnarinnar fyrir ályktun sinni, er birt var hér í blaðinu í gær. Ólaiur Friðrikssou sýndi fram á, að eldri iög og kosningar borg- arstjóra áður styddu það, að sera Ingimar Jónsson væri kjörgengur. Sigurður Jónsson flutti svo hljóð- andi tillögu: »Bæjarstjórn Reykjavikur telur í það vafalaust, að séra lagimar Jónsson á Mosfelli skorti kjör- gengisskilyiði til borgarstjórastöð- unnar í Reykjavík. Ályktar bæjar* stjórnin þess vegna, að borgar- stjórakosniugin 30. jan. 1926 skuli ekki fara fram, en kjörstjórninni beri að veita kjörbréf eina lög lega frambjóðandanum, Knud Zlmsen boigarstjóra < Stefin Jóhann Stefánsson bar fram svo hljóðandi tillögu: >þar sem bæjarstjórnin telur sig enga heimild hafa til þess að gefa neinum írambjóðanda til borgarstjórastöðunnar kjöibiéf og að hún hvorki þurfl né eigi að Úrskurða um kjörgengi frambjóð- enda fyrr en kært heflr veriö að < Jro-Dingu aíot&ðhml, þ'á thlur bkljj* arstjórnin ekki rétt að taka neina ákvörðún um fr&m komna k»ru.« Báðir lögfræðingarnir í bæjar- ■tjórn, þeir Stefán og Pétur, voru sammála um, að úrskuiður um kjörgengi á þessu stigi málsins hefði eigi >stoð í lögum<. Póröur frá Kleppi taldí sjálfsagt að veita Knud Zimsen kjörbréf, þar sem hann væri eini löglegi umsækjandinn samkvæmt nú- gildandi lögum, þótt engum manni hefði konoið búseta sem kjörgengis- skilyrði til hugar við samning lagsnna og ekkert vit og engin skynsemi væri í því ákvæði. Aftur á móti taldi hanu sjálfsigt að ú>- skurða um kjörgengið áður ko*n ing færi tram. þótt lyrir því væri engin >stoð i lögum«; Það væri >praktiskt«. Tið atkvæðsgreiðslu ákvað vara forseti (öuðmundur Asbjarnarson), að tillögurnar kæmu til atkvæða í þeirri röð, er þær væru fram komnar. Ólafur Friðriksson benti á, að tmogu Steíáns œttí að Wwa fyrr upp þar eð hún væri rök- studd dagskrá að eðli, sem rétt var. en varaforseti synjaði þess. Krafðist Ólafur þá úrskurðar fund- arins uqi það, hvor tillagan skyldi fyrr upp borin. Var felt með 6 : 6 atkvæðum við nafnakall að bsra dagskrártillöguna upp fyrr, og sögðu já: Ag. Jós, H. H., H. V., Ó1 Fr. og St. J St Nei sögðu: G. Asbj.. Jónatan, Sig J., Þ. Bj. og P Sv. Borgarstjóri, G. Ci., P. H. og P. M greiddu ekki atkvæði. Siðan var tillaga Slg J. borin upp og samþykt að viðhölðu nafna- kalii og sögðu já: G. Asbj., G 01., Jónatan S'g. J, R Bj. og I*. Sv., en nei: Ag. Jós., H H., H. V., | Ól. Fr. og St J. St. B, Ól. var veikur, en Jón Ól, J fjarverandi. Telja raá víst, að >úrskurði« þessum verði áfrýjað til rikis- stjórnarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.