Fjarðarfréttir - 11.04.2024, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s
Fimmtudagur 11. apríl 2024 | 4. tbl. 22. árg. Upplag 10.000 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili í Hafnarfirði
Finndu okkur á
www.fjardarfrettir.is | vefblad.fjardarfrettir.is
Sumarið er komið
www.fjordur.is
fylgstu með okkur!
BÆJARHRAUN 10 – HAFNARFIRÐI
FASTEIGNASALA SÍÐAN 1983
HRAUNHAMAR.IS
SÍMI: 520-7500
www.errea.is
Hádegistilboð
alla virka daga
frá 11:30 - 14:00
Val á milli tveggja rétta,
nýjir réttir í hverri viku!
Bjór á krana eða rauðvíns/
hvítvínsglas hússins
Happy Hour Tikka MasalaVöfflukaffi
Kaffi & vaffla
NÆSTA BLAÐ
fimmtudaginn
2. maí
skiladagur efnis og
auglýsinga er 29. apríl
blað allra Hafnfirðinga
Sæktu fyrir
snjallsíma!
fyrir iPhone og Android
GJÖF TIL ÞÍN
Félagar í Markaðsstofu
Hafnar fjarðar, sem er hreyfi afl
fyrir hafnfirsk fyrirtæki,
útnefndu sl. þriðjudag Te og
kaffi hf. sem Fyrirtæki ársins í
Hafnar firði
Með viðurkenningunni er ver
ið að heiðra fyrirtæki sem þótt
hafa skarað fram úr á árinu við
að efla atvinnulíf í Hafnar firði
og tekið þátt í að gera Hafnarfjörð
að betra samfélagi með starfsemi
sinni og athöfn um.
Te & Kaffi er fjölskyldu
fyrirtæki sem var stofnað árið
1984. Vörumerkið hefur þróast
með sífelldum nýjungum og
vöruþróun auk þess sem fyrir
tækið rekur fjölda kaffihúsa.
Lagt er mikið upp úr umhverfis
málum með sjálfbærni að leið
ar ljósi. Strangt gæðaeftirlit er á
öllu vinnsluferli kaffibaunanna
og val á réttu hráefni. Markmið
fyrirtækisins er að bjóða við
skiptavinum upp á besta kaffi
sem völ er á, á sem umhverfis
vænastan hátt. Undanfarin ár
hefur fyrirtækið haldið loftlags
bókhald og hefur fyrirtækið
brugðist vel við því sem betur
má fara til að stuðla að aukinni
sjálfbærni, m.a. með umhverfis
vænni orkugjafa og niður brjót
an legum umbúðum.
Fimm fyrirtæki voru tilnefnd
að þessu sinni og auk Te og
Kaffis voru það Betri Stofan,
HBerg, Litla hönnunarbúðin
og Sorgar miðstöð.
Markaðstofan valdi fyrirtæki ársins
Guðmundur Halldórsson, framkvæmdastjóri Te og kaffis tók
við viðurkenningunni sem Rósa Guðbjartsdóttir afhenti f.h.
Markaðsstofu Hafnarfjarðar.