Fjarðarfréttir - 11.04.2024, Blaðsíða 1

Fjarðarfréttir - 11.04.2024, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s Fimmtudagur 11. apríl 2024 | 4. tbl. 22. árg. Upplag 10.000 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili í Hafnarfirði Finndu okkur á www.fjardarfrettir.is | vefblad.fjardarfrettir.is Sumarið er komið www.fjordur.is fylgstu með okkur! BÆJARHRAUN 10 – HAFNARFIRÐI FASTEIGNASALA SÍÐAN 1983 HRAUNHAMAR.IS SÍMI: 520-7500 www.errea.is Hádegistilboð alla virka daga frá 11:30 - 14:00 Val á milli tveggja rétta, nýjir réttir í hverri viku! Bjór á krana eða rauðvíns/ hvítvínsglas hússins Happy Hour Tikka MasalaVöfflukaffi Kaffi & vaffla NÆSTA BLAÐ fimmtudaginn 2. maí skiladagur efnis og auglýsinga er 29. apríl blað allra Hafnfirðinga Sæktu fyrir snjallsíma! fyrir iPhone og Android GJÖF TIL ÞÍN Félagar í Markaðsstofu Hafnar fjarðar, sem er hreyfi afl fyrir hafnfirsk fyrirtæki, útnefndu sl. þriðjudag Te og kaffi hf. sem Fyrirtæki ársins í Hafnar firði Með viðurkenningunni er ver­ ið að heiðra fyrirtæki sem þótt hafa skarað fram úr á árinu við að efla atvinnulíf í Hafnar firði og tekið þátt í að gera Hafnarfjörð að betra samfélagi með starfsemi sinni og athöfn um. Te & Kaffi er fjölskyldu­ fyrirtæki sem var stofnað árið 1984. Vörumerkið hefur þróast með sífelldum nýjungum og vöruþróun auk þess sem fyrir­ tækið rekur fjölda kaffihúsa. Lagt er mikið upp úr umhverfis­ málum með sjálfbærni að leið­ ar ljósi. Strangt gæðaeftirlit er á öllu vinnsluferli kaffibaunanna og val á réttu hráefni. Markmið fyrirtækisins er að bjóða við­ skiptavinum upp á besta kaffi sem völ er á, á sem umhverfis­ vænastan hátt. Undanfarin ár hefur fyrirtækið haldið loftlags­ bókhald og hefur fyrirtækið brugðist vel við því sem betur má fara til að stuðla að aukinni sjálfbærni, m.a. með umhverfis­ vænni orkugjafa og niður brjót­ an legum umbúðum. Fimm fyrirtæki voru tilnefnd að þessu sinni og auk Te og Kaffis voru það Betri Stofan, H­Berg, Litla hönnunarbúðin og Sorgar miðstöð. Markaðstofan valdi fyrirtæki ársins Guðmundur Halldórsson, framkvæmdastjóri Te og kaffis tók við viðurkenningunni sem Rósa Guðbjartsdóttir afhenti f.h. Markaðsstofu Hafnarfjarðar.

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.