Alþýðublaðið - 04.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1926, Blaðsíða 1
Gefiö út af ^iþýðafloklmiim r / 1926 Mánudaginn 4; janúar. 2. tölublað. Bæjarstjómarkosningin 23. janúar. Klukkan 12 á hádegl ( gær var llðlnn framboðsfrestur tU bæj- arstjórnarkosningarinnar, er fram á að fara laugard*ginn 23. þ. m. Kom kjörstjórn saman laust ryrlr hádegl á akritstofu borgarstjóra, sim er fermaður kjöratjórnar, til þess að taka á móti framboða- llstum. Var þá lagður fram at hálto Alþýðuflekkslns lUti með eftir- töldum monnu-a á og verður hann ' A-llsti: Olafur Iriðrikssnn, bæjarfulltrúl, Baraldur Ouðmundsson, kaupfé- lagsatjóri, Bigurjbn Á. Olafsson, afgreiðslu- maður, íormaðar >Sjómanna- félaga R»ykjavlkar«, Mkulás Iriðriksson, umajónar maður við rafmagnaveituna, og Agúst Pálmason, innheimtumaður við gasstöðina. Annsr llati var lagðar fram af hálfu íhaldamanna eða bur- geiaa í bænum, og eru á honum •ftlrtaldir menn. Verður hann B-listi: Pétur H lídó.SBon, bæj rrnlltrúi, Jón Ásbjörnsson, hæztaréttarmál*- flutningamaður, Hallgrfmur Benjdlktsson, stór- kaupmaður, Árni Jónsapn, timburkaupmaður, °8f Slgurður Halldóraion trésmlður. Englnn vafi cr á þvf, að 611 alþýða, sem veit, hvera hún þarí að gæta i bæjarstjórnar- koaningum, akipar sér einhuga um A-llstann, því að á henum •ru menn, sem eru tlivaldir tull trúar alþýðu, sem er allur þorri bæjarmanna. Hitt er og víit, að á hinum ÍKtanum, Btlatsnum; ero menoj Landsmálafundi. " rið andirritaðir hóldm landsmálafandi: Mánudaglnn 4. þ. m. kl. 2 e. h. á Brunnaatöðum á Vatnsleysusttönd. Þrlðjudaglnn 5 þ. m. kl. 3 e. h f Grindavfk, Miðvikudaginn 6. þ. m. kl. 2 e. h. á Brúarlandi í Mostellssveit, Reykjavik, 2. janúar 1926. Olator Tlitðrs Haralftor GoíiniDdssos. sem hinir örrAu atóreignamenn bæjarins geta örugglr tallð að gæta hagsmuna sinna f bæjar- atjórn. Ur bæjaratjórn ganga f ár Óiafur Frlðrik son úr hópl Al- þýðuflokkaina, en Pétur Hall- dórason, Slpurtfur Jóns>oti, Þórð ur Bjarnason og Gannlaogur Ciaesaen úr hópi hinna. Af landsmálafundunum f Kjósar og 6 ollbrlngu sýslu. Hlutverk vsraio'gregla. Á Hatnartjarðaríundinum mlnt- iat ólafur Tbórs. nokkuð á, hvert hiutverk ivaralogregiunnU væri ætlað, éfiar en hann sór hana at sér eg; hét að verða á móti trumvarp! um hana. Eitt ætlonarvark alikrar lögreglu kvað hann hafa verlJ það að vernda þá, aem vlldt vinna, þegar verkamenn vlldi ekki, að nnnið væri. Slfkt bei að jafn^ði þá að elna við, er kaupdaiiur atanda yfir ofif verkimðnnnm þykir ekkl kaupið, s« n i boðl er, þsas vert, að unnið aé. Samt harð- neita (haldsmetin, að átt hafi að nota >varaI6>!r«glona« < kaup- dellum, en skyidl Ólafur Thóra ekkl fara næst um, hvert hlut- vtefrk henni hafi verið setiað? Nýfiistii fregnir. Til fcess aö gera sjómönnum og verkamönnum hægara fyrir um kaup á fögrum og nytaöraum hlut- um hefi ég undir ritaÖur ákveöið aÖ veita þeim sérstök kostakjör: Þeir geta fengio hjá mór með vægum afborgunarskilmálum bæði úr, klukkur, saumavólar, reiðhjól og annao, er þeir girnast. Alt eftir nánara aamkomul&gi. Virðingarfylst. Slguvþór Jóasson, Aöalstræti 10. Erlend símskeyti. Khöfn, FB. 3. jao. Pegar ástln sigrar. Frá Vínarborg er afmað, að Karl krónprioz af Rúmeniu feafi akrlfað undir akjal þess efnis, að hann atsali ettðaréttindum sinum til konungstignar. Orsokin er sú, að hann hefir gifzt óbrotinni sveitaatúlka. Ferdfnand konungur reiddi t stórlega, aem vlta mátti, og lýsti hjón b»«dið ógllt og dæmdi konuna f 70 000 aterlinga- puudi sakt eð% fangeisi ella en ait varð árangursiaust. Krón- jprineinn lét ekkl on4an,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.