Alþýðublaðið - 05.01.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 05.01.1926, Page 1
 Gefiö Út af Alþýðnfiokknnm friöjadaginn 5 janúar. 3. tölublaB. Tðbaksverzlan Islands Lf. •ra •Inkasalar verir fyrir ísland og hata ávalt htildsölublrgðlr af hlaum haimnkunnu tóbaksvörum frá verkBmiðjum vorum: W. D. & H. O. Wills, Lambert & Butler, Richmond Cavendish Co., Ogden, J. Play«r & Sens, F. & J. Smith. W. A. & A. C. Churchman, J. & F. Bell, Maspero Fréras Ltd., Butler-Butkr. Inc., African Cigarette Co., Ltd., o. fl. British American Tobacco Co. Ltd. London. 1936 . * Bæjarstjórnarkosning á Isafirð11 í dag. Isafirði, 5- jan. Kosning þriggja bæjarfulltrúa fer fram < dag. Á lista jafnaðar* manna (A) eru Finnor Jónsson, Jón M. Pétursson og Guðmucdur E. Geirsson. Á B iiata ern Jóhann Bárðarsen, Helgl Ketilsson og Arni J. Arnason. A-listlnn hélt borgarafnnd í gærkveldi. B-iist- inn neitaðl þátttöku. ?. Erleod símskeyti. Khöfn, FB , 2. jan. Kýárs kveðjur. Forsætisráðherra og utanrfkis- málaráðherra Noregs hafa sent >PoUtik@n< svohljóðandl nýárs- kv@ðju: Ef allar þjóðir gætu buodUt j&fntiaustum böndum og Ncrðurlönd eru bundin. yrði úti- lokaðar styrjaldir 1 Evrópu. For- aætisráðharra Frakka hefir sent sama blaði avo hljóðandl afm- skeyti: Fál Lecarno andinn að rlkja f framtfðioni, verður hægt að byggja upp nýja Evrópu frjálsra þjóða, er taki ótakmark- að tiilit hver tll annarar og vlnni aaman að aameiginiegu takmarkl í tramtara- og (rlðar máium. Af fundt Mussollnis og Chamberlaius. Frá Lundúnum er afmað, að afar-mlkið sé rætt um fund þeirra Maasoiinis og Chamberlalns. Auk þess, er áður var sfmað um, ætta menn, að þeir hafi rætt um aamtök gegn Tyrkjum og Rúss- nm, et þær þjóðir gerðust um ot uppivÖðsluaamar.’ ▼Sðreisn Evrópi1'. Frá Waahiugtou ©r afmað, að bankastjórar Englandsbanka, Belgfu-banka og umsjónarmaður með þýzkum striðsbótum séa þar staddir og ræði vlð Mollen ijármálaráðherra um almenna viðreisn Evrópn. >Bógurinn um Bússlandk. Frá Barlfn er sfmað: >Samkv. sfmtregnum frá Moskva hefir nameignarmannaflokkurinn haidið fjórtánda stórfund sinn. Það állt kom (ram á fundlnnm að hætta að gera tilraunir tll þesa ?ð koma af stað heimabyitlngu, en f þess stað byrja smára ssman að koma aftur á gamla lagltra nm verzlun og viðskifti og við- urkenna mestan hiuta rfklsskuld anns. Mosulmálið enn. Tyrkjastjórn hefir enn látlð ósvarað vinsamiegum tilmælum hílnnar brezku stjórnar um að ræða Mosulmálið f bróðerni. Landskfálftt í Norður-ítallu. Fíá F«oeyjum ar sfmað, að afskaptegut landskjálftakippur ¥etrarfataefni í stóru úr- vaii ca. SO tegundlv. Fataetnl, svört biá og mislit, ca. 60 teg undir. Næstu tvo mánuði gef ég ÍO - 15 % afslátt af ofangreindum tegundum. Karlmannsfatnaðiir og kvenkápux pressað og hreinaað fyrir lægst fáanlegt verð, Guðm. B. Tlkar, Laugavegi 21. Simi 668. Sími 668. hafi ( gær gsisað um alia Norður-ítalfu, og varð af tais- vert tjón. Kippurinn hélzt f 10 mfnútur. Khöfn, FB., 4. jan. Búmenfu-krónprinz horfinn. Frá Bukarest er sftnað, að Kari k.ónprinz sé horfinn. Michael, souur Karle og Helenu, hinnar grísku prbzestu, sem kenungur- iaa þvlngáði Karl til þess að taka fiér *ð olginkenu, hefir verið gerður að rikistrfingja, Khöfn, FB„ 3. jao. Þjóðfélagsbellð í Berlfn. Frá Berlfn er sfmað, að á nýársnótt hsfi 400 msnna sias- aet í borginni, 455 vsrlð hand- samaðir og 8 sjáifsmorð voru íramln. Tekjuhalli á ríkisbúskap Breta hjá íhaldsstjórninni. Fsá Lundúnum er sfmað, að samkvæmt umræðum biaðanna um útlit á hínu nýbyrjaða ári, megi búast vlð mikium tekju- halia & ríkisbúskapnum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.