Alþýðublaðið - 05.01.1926, Side 3

Alþýðublaðið - 05.01.1926, Side 3
■ KKB.ini Efnaraxmsóknastofa Ríklslns. Reykjavík, 19, dez. 1925. Herra kaupmaður Pétur Bjamarson, Reykjavík. Samkvœmt ósk yöar heflr eínarannsóknastofan athugað kafflbætinn Sóley og kafflbæti Ludvigs Davids., Samietningin reyndist þannig: Kafflbætir Kafflbætir Sóley. Ludvigs Davids. Vatn 16,30 % 18,40 % Steinefni (aska) 4,80 — 5,15 — Köfnunarefnissambönd 6,10 — 5,70 — Felti 1,20 — 3,20 — Önnur efni (sykur, dextrin 0. fl.) 71,60 — 67,55 — 100,00 % 100,00 % Leysanlegt í vatni 58,08 % 68,58 % Sem næringarefni hafa þýfiingu köfnunarefnissambönd, feiti og nokkuö af því, sem kölluð eru önnur efni, Eins og tölurnar bera með sór, er fremur lítill munur á samsvarandi efnum beggja tegundanna. Að sjálfsögðu koma að eins leysanlegu efnin til greina viö kaffl- lögunina; þar á meðal eru þau efni, sem gefa lit og bragð Til- raun var gerð með að leysa úr báBum tegundunum nákvæmlega á sama hótt og mælá siðan litarstyrkleikan á kafflleginum. Var ekki hægt að gera þar neinn mun á. Transti Olafssoi. s Teggfððrið nlðuc sett. 10% afslátt gefum við á Silu veggfóðri, sem verziunin hefir, meðan birgðir endast. — Yfir hundrað tegundlr að veija úr. Einnig höfum við afgaoga áf veggfóðri, 3 tll 6 rúllur, fyrir hálfvirðl og mlnna. Notið tsekifærið! Hf. rafmt. Hiti & L jðs, Laagavegi 20 6. — Síml 830. Yeggmyndir, fallegar eg ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á aama stað. Spæjaraglldran, kr. 3Í50, fæst á Bergstaðastrætl 19, epið kl. 4—7. aði Ólafur Thórs eina og ráð- herra og lofaði, ef hann næði kosnlngu, að landtmenn fengju vegi, brýr, vlta, hafnir, sjúkra- hús e. sí frv. Jón Þorlákssoa ssgðl 1908: slhaldamenn semja i öllum liðum stefnuskrár sfnar þannlg, að þær gangi sem bezt i augu al- mennings, þvf að á þelm veitur fylgið.« Ðresgskapur Ólafs Thórs. Þegar Ólafur Thórs er orðinn aðþrengdur og rökþrota, skoraY hann á kjósendur að treysta drengskap sfnum, að hann muni gera alt hlð bezta. Slfk dreng- akaparloforð gefur hann 2 — 3 ainnum á hverjum fundi upp á afðkastið, einkum f landhelgls- mállnu. Hamar æðstatemplars. Eitt sinn, er Ólafur Thórs vsr að tals á fundinum f Garðinum, handlék hann hamar, er iá á borðian. Kallaðl þá fundarmaður til hans: Þsetta er hamar æðsta- templars, ÓJafur l< Ólafur er and banningur, og brá honum mjög. Sieppti hann hamrinum f fáti og sváraði: >Já; ég akai láta hann vera.< (Varanlegur hlátur.) Fálkaíáv. Þó að íslenzkt þýlyndi þræði lagabálka, aldrei hólt ég Indriði yrði gerr að fálka. Amicus. Idgar Rice Burroughs: Viltl Tarzan. Apamaðurinn befð ekki boöanna, heldur stökk fram i lokrekkjuna. Vitflrringurinn leit upp og sá að eina hermann, klœddan herklæðum föður sins. Hann akipaði honum reiöilega, en þegar sá hlýddi ekki, leit hann upp annað sinn og sá þá i andlit komumanni. Við það stökk hann á fætur, gleymdi sverði sinu, er lá á gólflnu, réðst á Tarzan og reyndi að bita hann á barkann. Metak var enginn aumingi. Hann var saman rekinn og þar að auki óður. Það bætti lika ekki úr skák, að Tarzan fóll aftur á bak yfir likið á gólfinu og hinn á hann ofan. Metak reyndi að bita á barka Tarzans, en hann snéri sér undan, svo að tennur Metaks lentu i öxl hans. Þar hékk kóngssonur og reyndi að ná með höndunum fyrir kverkar apamannsins. Tarzan éttaðist um sig og kallaöi til Bretans að flýja með Bertu. Bretinn leit spyrjandi á Bertu, sem risin var á íetur skjálfandi og nötrandi. Hun sá spurninguna i augum Bretans, rétti ur sór og hrópaði: „Nei; deyi hann hór, dey óg með honum. Farðu, ef þú vilt! Þú getur hér ekkert gert, 0n óg — ég get ekki farið.0 Tarzan var nú staðinn á fætur, en hinn hékk á honum. Stúlkan snéri sér skyndilega að Smith-Oldwick: „Skammbyssuna þina! Þvi skýturðu hann ekki?“ Bretinn tök byssuna og gekk nær, en þeir Tarzan byltust svo ótt til, að engin leið var að skjóta annan án þess, að hinn yrði i hættu. Um leið danzaöi Berta kringum þá meö brugðnu sverði Metaks, en hvorugt gat komið að liði. Þannig gekk langa hriö, unz Tarzan gat náð um háls Metaks. Var þá ekki aö sökum að »pyrj»i uð skjót urðu leikslokin, og fóll þar Metak. Kaupið Tacxan-söguemc!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.