Alþýðublaðið - 05.01.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.01.1926, Blaðsíða 4
r t, RL'ÞYDUBtSÐlÐ árni Pétirssoi læknir. Uppsölum. Simi 1800. Vlðtalstímí 10 -11 ©g 2 — 3, öadáöiaoBfeginn, Nætarlæknir cr í nótt DaníeL Fjeldsted, Láugavegi 38.Sfmi 1561J ísflskssala. I gær seldu afla sinn í Englandi togararnir Snorri goði fyrir 1502 aterlingspd., Kári Söimundarson fyrir 1000, Skúli fógeti fyrir 1057, Ýmir fyrir 500 og Ari fyrir 700. Af Yelðsim komu í nótt tog' ararnir Arinbjörn Hersir og Njörð- ur. Otur kom frá Eaglandi. Margt líauveiðara er hór um þessar mundir a5 búa sig tit á veiðar. Kapptafiið nor»k-íslenzka var aftur upp tekið í gærkveldi. 200 kr. sendi Guðm, B, Vikar klæðskeii mkbyggingarBjóði verk- lýðsfélaganna í gær að gjöf. A saiasoög þeirra Eggerts Ste- fanssonar og Sigvalda Kaldalóna í kvöld eru uppseldir allir aðgöngu- miðar Urðu margir frá að hveifa. Verður samsöngurinn endurtekinn á sunnudaginn. A sjfinnda h^Bdrað barna var á jólaskemtun Sjómannafólags Reykiavíbar í gærkveldi í Nýja Bíó. Yar þar til skemtunar aögu- sögn, sCngut barnasöngflokks, kvik- myndir o, fl Efnarannsókn heflr Pétur Bjaraason kaupmaður látið gera á kafflbætíniim »S6Iey< og til sam- anburðar á kaffibætl Ludviga Davids, og auglýsir hann skýislu forstöðumanns efnarannsóknaritof- unn&r hér í blaðinu, Geta naytend- ur mí sjálflr borið saman tegund* irnar og skorið sjálfir hleypidóms- laust úr t>ví, hvor betri sé, en ecgin ástæða er til að kaupa fremur útlenda vöi u en innlenda, sé hin innlenda jaíngóð eða betri og ódýrari að auki. Yeðrið. Hlti meiíur 6 st. (< Grisdavík), mlnstur í st (4 Gríms- stððum), 4 st. í Rvlk. Att suð- Sæg, allhvoas, úrkoma víðast. Vuðurepá: Allhvötí, suðlaeg átt. Skúumöw á Su5ur, og Vðttur fondi. Ó»töðugt, œspxs£f.-$wæmm H.f. Eimskipafélag Islands. Aðalfundur. Aðalfundar Hlutafélagtlna Elmskipafélags íslands varður hald- Inn ( Kanpþingsalnum í húsl félagsins ( Reykjavík iaugardaglnn 26. júnf 1926 og hftfst kl. 1 0. h. Da0skvá s 1. Stjórra félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfaárl 0« frá starfstilhögunlnnl á ySratandandandl ári og ástæðnm tyrir henni og Icggur fram tll úrskurðar ondurskoðaða rekitrarrelkninga tll 31. dezembsr 1925 og efnahagereikning m«ð , athugasemdum endurskoðenda. svörum stjórnarinnar og tlliögum tll úrskuirðar trá ©ndur&koðendum. 2. Tekln ákvöiðua nn tlllðgnr stjórnarinnar um skiftingn ársarðtins. 3. Kosning ijögra manna í atjórn iéiagsins i atað þolrra, sem úr ganga samksæmt féiagslðgunum. 4 Koming tíns endurskoðanda í atað þe>§s, er frá far, og eins varaéndu'-skoðanda, 5. Umræður eg atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp knnna að vorða borln. Þair einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngnmiða. Aðgóngu- miðar að fnndinum verða aihentir hlöthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skritstofu félagslns i Reykjavik dagana 23. og 24. júní a k. Menn geta fengið eyðuhlöö íyrir umboð til þess sð sækja furjdinn hjá hiutaijársö^nurum íéiagsios um att land og atgreiðslu- möanum þess, svo og á aðalskrifntofu íélagsins ( Reykjavík. i Reykjavik, 16. dfz$mber 1925. Stjópnln. Stelnoliaverðið lœkkað/ Ljósaolían >Sunna« koatar nú að eins 30 aura pr. líter. Oaðm. Guðjónsson, Skólavörðustfg 22. — Sími 689. Vevzl. Langavegl 70. Sími 1889. Elns og ailir vita, tek ég að mér alt, er tilheyrir klæðakera vinnu, hreinsa, pressa, breyti og vendi fötum. 1. flokks saumastofa fyrir dömur og herra. Bezt og ódýrast bjl mér. P. Ammendrup Laugavegi 19. Sími 1805, Herbergi til leigu fyrir regluv MtíÍ0$ mann á Þórtgötu 10 A. Skósmfðaáhotd og saumavél tll ^olu. tfppí. A Grettisgótu 22 C frá 6 - 8. AokaQiðarjfifaaÐ. Skrá yflr.aukaniðurjöfnun útsvara, sem fram fór 31. f. m., liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargialdkera, Tjarnar- gðtu 12, t-'l 15. þ. m. að þeim degi meðtoldum. Kærur yflr útsvörum sóu komnar til niðurjöfnunarnefndar á Laufás végi 25 eigi siðar en 31. jamiar næstkomandi. Borgarstjórinn i Beykjavfk, 4. jan. 1926. K« Zlmeen. Skinnkraga þá, sem enn eru óseldir, seljum við með tæki- færisverði frá 23 kr. Einnig «•!]- um við taubúta-afganga mjög ódýra. P. Ammendrup Laugav. 19. Sími 1805. Ritstjórí og ábyrgðarmaðnr: Hsilbj8rn HslldðrMoii. í'rmUm. Hailgr. BenediktHonar BwgytsðMtnttí l*i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.