Alþýðublaðið - 06.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1926, Blaðsíða 1
Gefid cU ffcf ÆJþýduflolzlaram 1926 Miðvikudaginn 6 janúar. 4. tölublað. Kaopdeila í Yest- mannaeyjÐOL Handalðgmál, sem endar með sigri verkamanna. (Eítir sfmtall í gær.) í fyrra dag kom kolaskip til Gista Johnsens. Var þegar byrj- sð að afferma það, en þegar upp úr kafinu kom, að Gíali Johnsen ætlaði sér ekkl að greiða taxta varkamannafélagslns >Ðrif- anda«, logðu allir nlður vlnnu. Gisll Johnsen bauð kr. i,io um klst., en taxti verkamannafélags- fos «r kr. 1,30. Strax í fyrra kvöld var kall- aður saman fundur í verka- mannafélaginu >Drifanda«. Rfkti þar eindreginn samhugur verka- manna gegn yfirgangi atvlnnu- rekenda. Var þar samþykt í eiau hljóði að halda íait íram krðfu verkamanna og stöðva vinnnu meðþví ráðl, sem við ættl. Kl. 7 í gærmorgun átti' að byrja í skipinu, en enginn fékst til vlnnu, Kl. 9 byrjaðu fait ráðnlr menn hjá Gisla Johnsen að vlnna við flutuing á kolunam á bifreið. Kom þá fjoldl vsrka- manna, sem ttöðvuðu vinnuna tafarlaust. Varð af því töiuvert handalðgmáí og hrindlngar. Undlr »ins skutu vcrkamenn eg atvlnnurekendur á fundl, og varð það að samnlngum, að deiluhlé akyldl hald&st f gær með þvf skilyrði, að éngir aðrir en fastir starfsmenn Gísla John- sens fengju að vinna, og til að íyrirbyggja ýmlslega prefcti sem atvlnnurekendur kunna að bslta i slfkum tllfellum, kröfðust verka- menn vottorðs lögi eglustjóra fyrlr ráðnlngu þessaia fáu fðatu atarísmanna, og var það lagt fram, og elnnig, að Glsli John- aen borgaðl öðrum verkamonnum ðltlr ttixta v«ikamaaaafélagsios. Liilbeiiingar om aIJ)ingiskosningar*atMn Kjörseðlar við kosniugar þær, er nu fsra í hönd I Gullbringu- og Kjósarsýalu, líta þannig út, áður en kosið er: * Haraldnr Guðmundsson Olafnr Thörs Þegar kjósandi heflr tekið við Kjörseðlinum, sem oddviti kjör- stjómarinnar affaendir honum, fer kjósandi meö hann inn i klefa eða afherbergi, að borði því, er þar stendur, og stimplar yflr reitinn fyrir framan nafn þess, er kjósandinn vill welja, með svörtum stimpli, er kjörstjórnin leggur til. Þegar kjósandinn heflr atimplað yfir reitinn, skal harn þerra hann með þenipappír, sem kjörstjórnin leggur til, og eru þerriblöðin og stimpillinn á borði Því í klafanum eða afherberginu, sem kosið er f. Síðan brýtur kjósandi seðilinn saman, í sama brot, er hann var í, er hann tók við honum, svo að letrið snúi inn, gengur inn að kjörboiðinu, og stingur sjálfur seðlinum í atkvæðakassann, gegnum rifuna á lokinu, og gætir þess, að enginn sjái, hvað á seöiinum er. Eftir það, að kjósendur þ«r, er velja vilja Harald Guðmunds- son. hafa kosið Iítur atkvæðaseðillinn Þannig út: Haratóur Guðmnndsson Olafnr Tnðrs í gærkveldi var fundnr í verka- mannafélaglnu >Drífanda« og vorn þar lagðar fram tlllogur atvinnurekenda til atkvæða f málinn. Verkamenn s»kilja vel stóðu s(na f deiluoöl, og kom það yfir- leltt i !jóa i umrsðum á funuln nm í fyrra kvöld, að stéttatii- finnlng þeirra vex með hverjnm loðrungl atvlnnurokeeda. Þeir, sem sitjn í samningsaefnd af hálíu verkamanna, eru: Sieg- fried H. Björnsson, Jón Rafna- aon og fdeifur Högnason kaup- félagsstjórl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.