Alþýðublaðið - 06.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1926, Blaðsíða 1
 1 ) 1926 Miðvikudaginn 6 janiíar. 4. tölublaS. Kaopdeila í Vest- mannaeyjim, Hsndalðgmál, sem endar með slgri yerksmanna. (Eítlr símtall í gær.) í íyrra dag kom kolaskip tii Gísla Johnaens. Var þegar byrj- að að afferma það, ®n þegar upp úr kafinu kom, að Gisli Johnsen ætlaði sér ekki að grelða taxta verkamannafélagslns >Drif- anda«, lögðu allir niður vinnu. Gisli Johnsen bauð kr. i,io um klst., en taxti verkamannafélaga- lus er kr. 1,30. Strax i fyrra kvöid var kall- aður saman íundur i verka- mannaféiaginu >Drífanda«. Rikti þar eiudreginn aamhugur verka- manna gegn yfirgangi atvinnu- rekeuda. Var þar samþykt í elau hijóði að halda fait fram kröfu verkamauna og stöðva vinnnu með þvi ráðl, sem vlð ætti. Kl. 7 í gærmorgun átti ’ að byrja í skipinu, en enginn fékat til vinnu, Kl. 9 byrjaðu fait ráðnir menn hjá GiaU Johnaen að vinna við flutoing á kolunum á bifreið. Kom þá fjöldi verka- manua, aem ttöðvuðu vinnuna tafarlauat. Varð af því töluvert handalögmál og hrindingar. Undir ains skutu verkamenn og atvinnurekendur á fuudl, og varð það að samulngum, að deiluhié skyidi heldast i gœr með þvi akilyrði, að éugir aðrir en fastir starfsmenn Gíaia John- aena fengju að viuna, og til að fyrirbyggja ýmislega pretti, sem atvlnnurekendur kunua að beita í slfkum tilfellum, kröfðust vcrka- menu vottorðs lögi oglustjóra fyrir ráðnlngu þessara fáu föatu starfsmauna, og var það lagt fram, og einnig, að Gisli John- sen borgaði öðrum verkamönnum ðftlr t«xta v#i kamannafélagsios. í gærkveldi var fundur i verka- mftnnaféiaginu >Drffanda« og voru þar lagðar fram tillögur atvinnurekenda til atkvæða i málinu. Verkamenn skiija vel stöðu siua i deiluani, og kom það yfir- léitt í Ijós i umræðum á fundln um ( fyrra kvöld, að stéttatil- finuiug þeirra vex með hverjum löðrungi atvlunurekeeda. £>eir, sem aitjn f aamoiugsnefnd aí háifu verkamanua, eru: Sieg- fried H. Björnsson, Jóu Rafns- 6O0 og ísleifur Högaason kaup- (élagsstjóri. Liiðbeisingar nm alþiBgiskosningar-athðfn Kjörseölar viö kosningar þær, er nú fera í hönd í Gullbringu- og Kjósarsýslu, líta þannig út, áíur en kosiö er: • Baraldnr Gnðmundsson Ölafnr Thðrs þegar kjósandi heflr tekið viö Kjörseðlinum, sem oddviti kjör- stjórnarinnar afhendir honum, fer kjósandi meö hann inn i klefa eöa afberbergi, aö boröi því, er þar stendur, og stixnplar yflr reitinn fyrir framan nafn þess, er kjósandinn vill «elja, meö svörtum stimpli, er kjörstjórniu leggur til. fegar kjósandinn hefir stimplaö yfir reitinn, skal harn þerra hann með þerripappír, sem kjörstjórnin leggur til, og eru þeniblöðin og stimpillinn á borði því í klefanum eöa afherberginu, sem kosiö er i. Síðan brýttir kjósaudi seðilinn saman, f sama brot, er hann var í, er hann tók viö honum, svo aö letrið snui inn, gengur inn aö kjörboiðinu, og stingur sjálfur seðlinum í atkvæðakassann, gegnum rifuna á lokinu, og gætir þess, aö enginn sjái, hvaö á seðlinum er, Eftir þaö, aö kjósendur þoir, er velja vilja Harald Guðmunds- son. hafa kosið lítur atkvæöaseöillinn þannig iit: Haraldur Gnðmnndsson Óiafnr Thfirs |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.