Alþýðublaðið - 07.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.01.1926, Blaðsíða 1
f!*«" 1926 Fimtudaginn 7- janúar. 5. tölublaS. Kaopdeilan í fest- mannaeyjom. Samkomalag fengið, og kaap helzt óhreytt. Tðbaksrerzlnn Islands b.f. eru elnkasalar vorlr fyrlr Island og - hata ávalt helldsölublrgðlr af hlnum ágœtu sígarettu- og tóbaks-tegundum vorom. Westminster Tobacco Co. Ltd. London. (Ettlr símtall ( gær og i morguo.) Eins og til stóí, var fundur haldinn í verkamannafélaginu >Ðríf anda< í fyrra kvöld. Á fundinum mættu tæp 400 verkamanua. At- vinnurekendur lögöu fram tiiiögu og héldu fast viö tilboð sitt, kr. 1,10 um kl.st. Tillaga þeirra var feld meö öllum greiddum atkvæö- um. Tillaga kom fram á fundiuum á þessa leið: >Fjölmennur verkamannafélags- fundur, haldinn 5. jan. 1926, stað- festir fyrri ákvörðun sina um að halda fast við kauptazta íélagslns, Enn fremur, þar sem atvinnurek- endur hafa smánað samningatilboð verkamanna með svívirðilegri lækk- unartillögu, er fundurinn þess full- viss, að veikamannafélagið veiði að nota alt ad sitt til að vinna aigur í kaupdeilu þéssari. Eru því allir viðstaddir ákveðnir f að alaka hvergi til og standa allir sem einn og einn sem allir með því að stöðva vinnu, unz taxti verka- mannafélagsins verði greiddurx Kristján Linnet bæjarfógeti til- kynti verkamannafél. í gærmorg un, að hann væri neyddur til að auka lögregluna gegn verkamönn- um, en verkamannafélagið svaraði á þá leið að stofna fleiri varnar- sveitir og auka við þær, sem íyrir voru. Fundur var haldinn í verka- xnannafólaginu í gærkveldi. I gærkveldi kl. 7 boðaði bæjar- fógeti samninganefndir atvinnu- rekenda og verkamanna á fund með sér. Lögðu atvinnuiekendur þar fram tillögu til samninga um, ptð kaup f dagvinnu veari kr. 1,25 um kl.st, kr. 1,50 írá kl. 6 til 9 og kr. 1,75 í nætur- og helgidaga- vinnu. Tillaga þessi var borin upp til atkvæða á fundi f verkamannafelaginu fyrir fullu húsi og féld með öllum atkvæðum gegn engu. Formaður verkam&nnafólagsins, Eiríkur ögmundsson, hvatti menn til að standa saman og fella tillögu atvinnurekenda. Skýt- ur það nokkuð skökku við fregn- um >Mgbl.< af þessum verka- maunaleiðtoga. Kl. 11 1 dag kom sú fregu frá Vestmannaoyjum, &ð verkamenn hafl í morgun faliist á tilboð at vinnurekenda um, að kaup skuli greitt samkvæmt taxta verka- manna, þar ti! breytt kaupgjald hafl verið samþykt í Reykjavik af aðiljum þar. Hafa allir verkameuu og atvinnurekendur fallist á sam- komulag þetta nema G. Ólafsson & Co. Kappteflið nprsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflfólagi Reykjavíkur.) Rvik, FB., 6. jan. Borð I, 28. loikur íslcndlnga (hvitt), B tu — g i. 28. lelkur Norðmanna (ivart), E f 7 — »6, Borð II, 28. leikur Norðmaana (hvítt), K g 1 — h 1. Borð I, 29. leikur ívfendlngá (hvftt), b 3 — b 4. KaMalðns Sjálð gluggasýningu vora með Kaidalóns-Iðgunum á uótam og plötum sungn um af Eggert Stefáns- syni. Kald&lónskvöidið ondur- teklð á sunnudag. Trygglð yður aðgöngu- mlðal HljðbfæraMsið. Tóbaksdóair iuudcar. Vltjist á Spftalastfg 8 Borð II, 28. leikur íslcndinga (svart), K g 8 — h 7. Inniend tfljindi. ícafirði, 5. jan. FB. SJésókh. Vélbátarnir héðan eru flestir farnir á vertíð suður. Hafstein kom inn með 90 tn. lifrar á ný- ársdag. V.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.