Alþýðublaðið - 07.01.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.01.1926, Blaðsíða 2
1 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sigargeir Gíslasoo i Frá AMðnhraoðaerðinni. og bannmállða Framvegis verðar n ý m j ó 1 k seld í bóðinni á Laagavegi 61, Sigurgeir Gíslasen í Hafnar- firðl hefir meglnhíuta æfi sinnar verið að teija fólki trú um, að hann ætti eitt hjartana mál, s@m hann vildi leggja mikið i aölurn- ar íyrir; málið er bindindis- og bannmálið. Lengi vel trúðu menn því, að Sigurgeirl væri þetta alvara, því að hann hefir i tugi ára verið tempSarl og o't lýst þvf með átakanlegum orðum, hvað mikið hann vlldi i söiurnar leggja iyrir það mlkla mál En nú virðist eldmóður blndindishetj- unnar Sigurgeirs dvínaður og það iyrir nokkru, þvi að öli epinber atarfsemi hana hcfir um nokkur ár veríð ákvéðin mótl banni og bindindi, og skulu hér tekin nokkur dæmi: Arið 1922 Ijaer Sigurgeir nlg á landkjörsibta með Jéni Magn- ússyni, vel vltandi, hvernig Jón hafði reynst þessu máii. Við sfð- ustu þingkosningar studdi Sigur- geir aíalhuga andbánninginn Ágúst Flygenring og vann sérstakiega á mótl Felix Guðmundssynl. En ekki er alt búið enn. Á fundinum i Hafnarfirði talaði Sigurgeir aér- stakléga á mótl Haraldi, en með Ólafi, og nú er fuilyrt, að Sigur- geir sé i lelðangri suður með sjó ti| þess að tá fólk tli að kjósa Ólai Thórs. Vait hann þó vel, að Óiaíur er andbanningur, og að tvö >Kveidúlfs<-sklpin hafa verið sektuð fyrir banniagabrot & sama tíma og Sigurgeir er að vinna fyrir Ólafi. Hvort vínföngln hafi verið ætluð í koaningaveizl- ur skal ósagt látlð. En hoilustu Slgurgeirs vlð bannmáílð má glögt sjá aí þessari startsemi hans. Hann vhraur aí öllum mætti með andbanningi. en á móti mannl, sem er templarl og hreinn og ákveðinn bannmaður. Htersu lengl munu templarar hafa sllka menn innan sinna vébanda? Eafnfiröingur. Dánarfregn. Á?geir Blöndal, íyrrum héraðslæknir á Eyrarbakka, er látinn í Húsavík 2. J> m, nær 68 ára að aldri. Bækur til sölu á afgreiðslu Álþýðublaðslns, gef'nsr út af Alþýðuflokknum: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,60 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást emmg hjá útsölu- tmönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: JEtéttur, IX. árg., , kr.~ 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 úllar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin i Rússlandi — 8,00 Kaupiö eingöagu fslenzka kaffibætinn >Sóley<. Þeir, sem notá hann, áiíta hann eins góðan og jafnvel betri en hlnn útienda: Látið ekkl hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka katfibætinn Yerkamaðnrinn, blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Koctar 6 kr, árgangnrinn. Gerist kaupendnr nú þegar. — áskriítum veitt móttaka á afgreiðslu Álþýðublaðsins. j.ijfýi sáttmáll” heitir nýút- kornin bók eftir SigurÖ Þórðarson, fyrrum sýslumann. Er hún hörð ádeila á ýmsar stjórnarráfistafanir og erribættisrekstur sumra helztu > forkóiía ihaldsins í landinu. Alþýðublaðlö kemur út á hvsrjuí* virkum dsgi. Xtg reið >1« í Alþýðubúsinu nýja — opin dag- lega frijkl. » árd. til kl'J siðd. hkrifstofa i Alþýðuhúsinn nýja — opin kl. »*/a—10*/s árd. og 8-» siðd. ISInsr; 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. ÍVarðlag: Áskriftamrð kr. 1,00 & mftnuðL f SAuglýsingavsrð kr. 0,16 mm. sind. i HJálparstðð hjúkrunarfélags- ins >Liknar< er epin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. k Þrlðjudagá ... — 5 —6 e. - Mtðvlkudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e. — Spæjaragildran, kr. 3I50, fæst á Bergstaðaatræti 19, opið kl. 4-7. Nœstu 8 mánuðl tek ég alls konar preasúnir og við- gerðlr á hreinlegum karlmanna- iötum og kvenkápum. Vönduð vinna. Lægst fáanlegt verð. Guðm. B. Vikar, Laugavegl 21. I HJúskapnr. Á jóladaginn voru gefin saman f hjónaband af séra Árna Sigurössyni ungfrú SigríBur Haligrímsdóttir og J6n Björnsson, annar vélstjóri á >Þór<, bæðl til heimiiis á Ófiinsgötu 32 B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.