Alþýðublaðið - 07.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1926, Blaðsíða 3
kc»ymbbabi * s SOogskemtan Sigarðar Birkls. Söngskemtua Slgurðar Blrkis í Nýja Bíó síðast liðinn sunnn- dag var fyrlr margra hluta sakir mjog eftirtektarverð, elnkum þó vegna þess, að þar voru sungnir tvísöngvar (dúettar) úr nokkrum af frægustu söngleikjum heims- ins, >L«s pécheurs de perlet eftlr Blzetf, >Tosca< oftir Pucclni, >La Bohemó* eftlr s&ma, >Faust< eftir Gounod og >La forza del destino< eftir Verdi. Tvisöngvana sungu með Birkis frú Guðrún Ágústsdóttir (soprao), hr. Óakar Norðmann (baryton) og Halíur Þorleifsson (bassi). Við flygillnn var Páll ísólfssoo. Söngurlnn var áð morgu leyti góður. Var auðheyrt, að sðngv- ararnlr voru vel samælðir. Hins vegar vantaðl alt líí og fjðr í meðterðina. Þar, sem um lðg úr söngielkjum er að ræða, verður að gera þá krofii til söngvar- anna, &ð þeir sýnl nokkra breyt- ingu i svip og látbragði eftir efni tekstans, en standl ekki stirðlr og hreyfingarlausir— msð dauða andlittdrætti. SSngur Sigurðar Blrkis var að þessu sinni eigi eins góður og hann keflr verlð oft áður. Var elgl laust við, að kendi nokkurrar hæsi f hreimnum. Óikar Norðmann hefir mjúka og hljómfagra barytonrodd, en hann beitir henni ekki vel á köflam. Rödd hans er einnig of veik tll þess, að hann nytl afn til fulls f samsong þelrra Birkis. Hallur Þorleifsson ætti heizt ekki að syngja nema í kór, Þar er hann ágætur liðsmaður. í ein- söng eða tvísöng dugar hann ekki; tll þess er rödd hans of horð og elgi nógu blæfögur. Einna btzt virtist sðngur frú Gaðrúnar Ágústsdóttur falla á- heyrecdum i geð. Enda var mest lít í song hennar. Rödd hennar er mikil og hljómtögur, en nokk- uð grönn. Yfirleitt má segja, að áheyr- endurnir hsfi verlð ánægðir með sönginn, enda urðn sðngvararnir að endurtaka suma liðina á söngskránni. A. Sjórinn. Nýi slippurinD. Komið htlfir tíl máia að gera dráttarbraut hér i Reykjavik avo stóra, að draga megi á iand i henni togara tii viðgerðar eða jatnvel smlða þar togara. Hafa þeir, sem fyrir þessu gangast (aðallega Svelnn Björnsson) fengið forkaupsrétt að gamla slippnum og Hauks-eigninni og gert bráða- blrgða-samkomulag við hafnar- nefnd og bæjarstjórn. Um fyrri mán&ðamót kom kingað til borgarinnar danskur maður, Ove Muock, forstjóri Fiydedokken i Kaupmannahöfn, ¦em hefir í hyggju að taka þátt f nýja slippnum. Ekkert varð þó endanloga afráðið, og óvíst er enn þá, hvort af þessu verður. Vlrðist svo, sem togaraeigendur hér h fi einkennliega litlnn áhuga á þestu máli, sem þó er mikil- vægt fyrlr þá. Má ef til vill rekja nekkuð af þvi khugaleysi til þsss, að sumir þeirra eru hlut- hafar f viðgerðaverkstæðinu >Hamri«, sem kvað vera sæmi- Iðgt gróðafyrirtækl. (Fth.) Sjómannafélagi nr. 9. Erlend símskeytL Khöfn, FB„ 4. jan. Stórtjón af vatnagaiígl. Frá Bríissel er simað, að vatna- gangnr sé mikill vegna hlák- unnar, t. d. standa 8 þúsund kús undir vatni í borginni Llege. Fjoldi bygglnga þar er kominn að hruni og er skaðinú á þess- um eina stað áætlaður 8 milljónlr franka. Fóik fer mestmegnls á bátum um borgina. Herllðið hefir verið kallað til hjálpar, og að- stoðar það bergarbúa eftir mætti. lIcruaðsriicgKr svartliða f Italía. Frá Rómaborg er simað, að samþykt hafi verið á stjórnar- fundl, að koma á félagsskap meðal ungra manna í æfiaga- skyni, er yrðl undirbúningur undir þátttöku þeirra f her-æfing- um og •störfum sfðar melr. Evað Mossolfni og Chamber- lain rseddnst vlð. Frá Lundonum er simað, að eitt stórblaðið haldl þvi fram, að þegar þelr Musioiini og Cham- Idgsr Rioe fiurronghs: Villi Tarzan. Tarzan stóð upp og hristi sig. „Ef við eigum að komast héðan," mæltl hann, „meg- um við engan tima missa. Yið höíum loksins náð caman, og eftir engu er að biða. Nú er að eins spuín- ingin, hver leiðin sé öruggust. Hjúin, sem struku frá okkur, hafa lokað hlemmnum yflr uppgöngunni á þakið, sto að ekki er sú leiðin fær. En hverjar likur mæla með hinni leiðinni? Þú komst þá leið;* hann snéri sór að Bertu. I ,Við stigann er fult af hermönnum, sto að sú leið er illfær," mælti hún. Þá settist Otobú upp. gÞú ert þá ekki dauður," mælti Tarzan. „Ertu illa meiddur?" Surtur staulaðist á fætur, hreyfði hendur og fætur og þuklaði á sér öllum. „Sto er að sjá, sem ég sé ekkert meiddur," sagðl Qtobú. »Mlg verkjar aö eiss i höfuoið." „Ágætt. Viltu komast til Wamabúalands?' ,Já.« „Pylgdu okkur þá úr borginni um hina tryggustu leið." „Engin leið er örugg, herra!" STaraði surtur, „og þótt Tið komumst aö hliðinu, Terðum Tið að berjast. Ég get fylgt ykkur héðan um hliðargötu, sto að enginn taki eftir. En Tið Terðum að búast við uppgötTun. Þið eruð öll klædd eins og borgarbúar, sto að við sleppum ef til Till að hliðinu, en þar eru mestir erfiðleikamir, þTi að engum er hleypt út úr borginni á náttarþeli." „Jæja; höldum þá af stað!" mælti Tarzan. Otobú fylgdi þeim um ótal krókastiga út úr húsiuu á hliðargötu. Það Tar ekki sjaldgæft að sjá fólk á ferli á þessum tima. Þau héldu sér i skugga og Toru komin nálægt borgarhliðinu, er þau urðu Tör mikils háTaða inni i borginni. „HTað er þetta?" spurði Tarzan Otobú, sem gkalf elui 09 hriela.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.