Alþýðublaðið - 07.01.1926, Side 3

Alþýðublaðið - 07.01.1926, Side 3
IC»fB.eiEABl ^ Í5Í Sðngskemtnn SSgnrðar Blrkia. SÖDgskemtun Slgarðar Blrkia í Nýja Bió síðast Uðina sunnu- dag vsr fyrlr margra kluta sakir mjðg eftirtektarverð, elakum þó vegna þess, að þar voru aungnlr tvísðagvar (dúettar) úr nokkrum af frægustu söngieikjom heims- los, >L»a pécheurs de per!o« eítir Blzet, >Toaca< ehir Puccioi, >La Bohemé< eftir sama, >Faust< eftir Gounod eg >La forza del destino< eftir Verdi. Tvísðngvana Bungu með Birkis frú Guðrúu Ágústsdóttir (sopran), hr. Óakar Norðmann (baryton) og Haltur Þorleifsson (bassi), Við flygillnn var Páli ísólfsBon. Söngurinn var áð mörgu leyti góður. Var auðheyrt, að söngv- ararnir voru vel samætðir. Hins vegar vautaðl alt lff og fjör f méðferðina. Þar, sem um lðg úr aöuglelkjum er að ræða, verður að gera þá kröfu til aöngvar- anna, &ð þeir sýni nokkra breyt- ingu i svip og tátbragði eftlr efni tekstans, en standi ekki atlrðir og hrcyfíngarlausir — msð dauða andiitsdrætti. Söngur Sigurðar Blrkis var að þessu sinni eigl eins góður og hann kefir verlð eft áður. I Var elgi iaust vlð, að kendi ! nokkurrar hæsi f hreimnum, Óskar Norðmann hefír mjúka og hljómfagra barytonrödd, on hann beltir henni ekki vel & köflum. Rödd hans ®r oinnig of veik tli þess, að hann nytl sín til fuils f samsöng þelrra Birkis. Hallur Þorleifsson ætti helzt ekki að syngja nema í kór. Þar er hann ágætur liðsmaður. í eln* söng aða tvísöng dugar hann ekkl; tll þess er rödd hans of hörð og eigi nógn blæfögur. Elnna btzt virtist söngur frú Guðrúnar Agústsdóttur falla á- heyrecdum < geð. Enda var mest Ht 1 söng hennar. Rödd hennar er mlkii og kljómtögnr, en nokk- uð grönn. Yfirieltt má segja, að áheyr- endurnir ka.fi verlð ánægðir með sönginn, enda urðu söngvararnir að endurtaka suma ilðiná á söngskránni. A. Sjðrinn. Nýi slippurlnn. Komið hœfir til mála að gera dráttarbraut hér i Reykjavík svo stóra, að dragð megi á iand f henni togara tii vlðgerðar eða jatnvel smfða þar togara. Hafa þeir, sem fyrir þessu gangast (aðailega Sveinn Björnsson) fengið forkaupsrétt að gamia slippnum og Hauks-eigninnl og gert bráða- blrgða-samkomulag við hafnar- nefnd og bæjarstjórn. Um fyrri mánáðamót kom kingað til borgárlnnar danskur maður, Ove Munck, fðrstjóri Flydedokken ( Kaupmannahöfn, sem hefir í hyggju að taka þátt f nýja silppnum. Ekkert varð þó endanioga afráðið, og óvíst er enn þá, hvort af þessu verður. Virðist svo, sem togaraeigendur hér h’ fi einkenniiega lítlnn áhuga á þestu máii, sem þó er mikil- vægt fyrir þá. Má ©f til vill rekja nekkuð af því áhugaieysi tii þsss, að sumir þeirra eru hiut- hafar f viðgerðaverkstæðinu >Hamri<, sem kvað vera sæml- Iðgt gróðefyrirtækL (Fih.) Sjómannafélagi nr. 9. Erlend símskeyti. Khöfn, FB„ 4. jan. Stórtjóu af vatnagangf. Frá Briissel er símað, að vatna- gangur sé mikill vegna hiák- unnar. t. d. standa 8 þúsund hús undir vatnl í berginni Llege. Fjöldi bygginga þar er komfnn að krunl og er skaðinn á þess- um eina stað áætlaður 8 mllljónir franka, Fólk fer mestmegnis á bátnm um borgina. Herilðlð hefir verið kallað til hjálpar, og að- stoðar það borgarbúa eftlr mætti. Hernaðarhugiir svartliða f Italín. Frá Rómaborg er sfmað, að samþykt hafi verlð á stjórnar- fundi, að kema á félagsskap meðal ungra manna f æfinga- skynl, er yrði undirbúningur undir þátttöku þeirra í her-æfing- um og -störfum síðar meir. Hvað Mnssolini og Ghamber- lain rseddnst við. Frá Lundúnum er simað, að eitt stórbiaðið haidi þvt fram, að þegar þelr Mussolini og Cham- Bdgsr Rioe Eurroughe: Vllti Tarzan. Tarzan stóð upp og hristi sig. „Ef við eigum að komast héöan,“ mælti hann, „meg- um við engan tima missa. Við höfum loksins náð saman, og eftir engu er að biða. Nú er að eins spurn- ingin, hver leiðin sé öruggnst. Hjúin, sem struku frá okkur, hafa lokað hlemmnum yflr uppgöngunni á þakið, svo' að ekki er sú leiðin fær. En hverjar likur mæla með hinni leiðinni? Þú komst þá leið;“ hann snóri sór að Bertu. „Við stigann er fult af hermönnum, svo að sú leið er illfær,“ mælti hún. Þá settist Otobú upp. »Þú ert þá ekki dauður,“ mælti Tarzan. »Ertu illa meiddur?* Surtur staulaðist á fætur, hreyföi hendur og fætur og þuklaði á sér öllum. „Svo er að sjá, sem ég só ekkert meiddur,“ sagði Otobú. „Mlg verkjar að eias i höfuðið.“ „Ágætt. Viltu komast til Wamabúalands?" „Já.* „Fylgdu okkur þá úr borginni um hina tryggustu leið.“ „Engin leið er örugg, herra!* svaraði surtur, „og þótt við komumst að hliðinu, verðum við að berjast. Ég get fylgt ykkur hóðan um hliðargötu, svo aö enginn taki eftir. En við verðum að búast við uppgötvun. Þið eruð öll klædd eins og borgarbúar, svo að við sleppum ef til vill að hliðiuu, en þar eru mestir erflðleikarnir, þvi að engum er hleypt út úr borginni á náttarþeli." „Jæja; höldum þá af stað!* mælti Tarzan. Otobú fylgdi þeim um ótal krókastiga út úr húsinu á hliöargötu. Það var ekki sjaldgæft að sjá fólk á ferll á þessum tima. Þau héldu sér i skugga og voru komin nálægt borgarhliðinu, er þau urðu vör mikils hávaða inni í borginni. „Hvað er þetta?“ spurði Tarzan Otobú, sem skalf éins ag hrisls.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.