Alþýðublaðið - 07.01.1926, Síða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1926, Síða 4
r 'AL ÞYÐUBLAÐIÐ' berlsio hafi átt tal seman í Rap«Uo, hafi Mimolinl buðið Chamberialn am að mæla með þv/, ad Bretar yrðu vægðr í kröf- um aínutn, þegar tsamið verður um aiborgacir á skuldum ítala vlð Breta, gegn því, að ítalir etyddu Brsta, ef aí atríði yrði út al Mosuimálinu. — Chamber- laia þverueitaði að fallast á m&Uleltan Mussolitiis. O-nllkists Trit aiíkh-RmcHs. Frá Cairo er sfmað, að guii- kista Tut-ankh-rmenB aé þar sýud nú á safui eluu. Tatnagangarlnn í rénan í Þýzkalandi. Frá Berlíu er simað, að vatna- flóðin þverri um alt Þýzkaland. Khöfn, FBi 5. jan, Stjórnarbyltingln í Gfrlkklandi. Prá Aþenuborg er símað, aö þar hafi verið gerð stjórnarbylting og hafi Pangaloa gert sjálfan sig að alræðismanni með ótakmörkuðu valdi. Fundum þiugsins frestað(?) um óákveðinn tíma. Pangalos hefir sagt, að hann ætli að stjórna Grikklandi með aðstoð hers og flota. Ekkjndrottning látin. Prá Rómaborg er símað, að Margerita ekkjudrottning hafi dáið í gær. Svíadrottning sjúk. Prá Stokkhólmi er símað, að drottningin só alvarlega veik af lungnabólgu. DrykkjuMIið ^ew York horg. Prá New-Torfiíborg er símaö, að fádæma drykkjuskapur hafl verið þar í borg á jólunum og nýársnótt. Pjörutiu menn voru fluttir dauðveikir á gjúkrahús. Höfðu þeir drukkið eitraðan spíri- tus, heimabruggaðan. Astsræflntýr Búmenín-krúnprinzins. Prá Milano er símað, að fyrrver- andi Rúmeniu-krónprinz, Karl, sé þar staddur og neiti að tala um sjálfan sig. Hann hefir lofað því að koma ekki til Rúmenfu íyrstu sex árin, Er sagt. að hann hafl lagt lag sitt við foíkunnar fagra Gyðinga-stúlkUj og að hann ætli i að skifta um nafn. Atburðurinn vekur geypimikla eftirtekt um allan heim. — Prinzinn er nú farinn af stað til Stokkhólms. Byltlngarfyrirætlanlr í Austarríkí. Prá Vinarborg er aímað, að þar só fullvíst, að herinn og margir hinna kunnustu herforingja hafi ætlað að gera byltingu og koma Karii á konungsstólinn. Ekkert hafl oíðið af byltingunni og hafl Karl þess vegna farið úr landi. llm daginn og veginn, Yiðtalstími Páls t&nnlæknis »r kl. 10—4. Nætorlæknlr er í nótt Ólafur Jónsson, Yonarstræti 12, sími 959. Borgarstjórakosningin. Full* trúahópur Alþýðuflokksins í bæj« arstjórn heflr áfrýjað ályktun þeirri, er samþykt var með 6 : 5 atkvæðum á síðasta bæjarstjórn- arfundi, um kjörgengi sóra Ingi- mars til úrskurðar stjórnarráðsins. Urslit kosningar í stjórn Sjó- mannafélags Hafnarfjarðar voru til- kynt á aðalfundi félagsins. I stjórn- ina voru kosnir Július Sigurðsson formaður, Gtunnar Jónsson, vara- formaður, Guðbjörn Guðjónsson, ritari, Björn Jóhannesson, gjald keri, Ingimar Hjörleifsson, vara- gjaldkeri. »SkÚií fðgetl< seldi alls fyrir 1470 sterlingspund, en ekki 1057, eins og sagt var í fyrra dag. Veðrið. Hiti msstur 5 at. (& Ssyðisfirði), mlnstur -~ 1 st. (á Grímsttöðam). Átt suðlæg og austlæg, mjög hæg. Veðurspá: BreytUsg vindstaða, fremur hæg- ur. Úrkoma sums staðar á Suður- og Vsstur-landi. Landsmálafandairinn á Brú- arlandi í gær stóð yflr um 5 kl.st: og var allfjðlmennur. Var þar sem annars staðar sókn af hálfu Al- þýðuflokksins, eu vörn af hálfu Ihaidsfiokksins. Lögðu fundarmenn berlega mjög hlustir vlð ádeilu Haralds Guðmundssonar á etefnu og starfsemi íhaldsstjórnarinnar. f dag halda Haraidur Guðmundsson og Óláfur Thórs fund í Kjós, en Jón Baldvinsson og Jón Þoriáks- son, formenn flokkanna, annan fund í Höfnum í umboði fram- bjóðendanna. Haðar slasast til bana. Sam- kvæmt skeyd frá togaranum Aprfl, siasaðist 3 vélstjóii. Eirik- ar Jóhannsson, svo hraparlega, að hann bslð bana af. Eíríkur var ættaður vsstan af Fiatsyri. Apríi íór þangað þsgar í gær. Arekstar. Skip rakst á togar- ann Menju við Englandistrendur. Tjónlð mstið um 250 atsilings- pund. Yerkakvennafélaglð »Fiam- sðkn< heidur fund I kvöld ki. 81/* f Góðtempiarchúslna. M. a. verður rætt um bæjarstjórnarkosning- arnar. Fyrirlestur flytur Stefán Jóh. Stsfánsson. Kennr sru hvstt- ar að fjölsækja fandinn, Bæjarstjérnarfandnr sr I dag kl. 5 sfðdegis. 5 mál á dagskrá. Þreldémor. »Morgunblaðið« ritar langa grein f dag til að sýna, að aðrir en veikamenn eigl að ráða, hvort verkamenn vinni, þegar þeim er boðlð smán arkaup fyrlr vinnu sína. Verka- menn eiga að vera þræiar að áiiti þess. Utflatningar íslenzkra afurða hefir i dszember numið samkv. skýrsiu frá gengisnefndinni sam- tals kr. 2 954 730 00, en samtais á árinu f seðiakrónum 70 780 ooo, í gulikrónum 50500000. Sam- tsls nam útflutningurinn í fyrra í aeðiakrónum 80 000 000, i gull- krónum 43 000 000. Eosningafcaffi íhaldsins. Slg* urbjörn Þorkelsson, kaupmaður i versiuninni »Visk, fór með Óiafi Thórs upp f Kjós með kaffi og sykur. Sýnir þetta ijóslega álitið, sem þeir íhaldsherrar hafa i kjósendum þar efra. Rititjöri og ábyrgðarmaður: HaCojörn Halldóriion. Prentam. Hallgr. Benediktiionw Uergitnðutrieti 18.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.